Vilja íbúakosningu um minnisvarða

Eldfell_helgafell_nyja_hraun_baer_IMG_2434_tms_min

Nýverið var greint frá því að minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka í Vestmannaeyjum hafi enn ekki risið, en í ár eru 51 ár liðin frá eldsumbrotunum á Heimaey. Fram kom á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í síðustu viku að málið hafi dregist og sé á byrjunarstigi. Á það eftir að fara í gegnum skipulagsferli áður […]

Ráðherra hafnað – hver er staðan?

20230813_heimaklettur_nyja_hraun_min

Óbyggðanefnd hafnaði á fimmtudag beiðni fjármála- og efnahagsráðherra um að nefndin endurskoðaði afstöðu sína og hefji að nýju málsmeðferð um eyjar og sker með þeim hætti sem ráðuneytið óskaði eftir áður. Til að fá nánari upplýsingar um hvað þetta þýði leitaði Eyjar.net til Jóhanns Péturssonar hæstaréttarlögmanns sem þekkir vel til eignarréttar hér í Vestmannaeyjum. Hann […]

Kröfunni haldið til streitu

thjodlenda_nordur_cr_min

Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins í Vestmannaeyjar voru ræddar á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær. Forsaga málsins er sú að fjármála- og efnahagsráðherra, f.h. íslenska ríkisins, lýsti þann 2. febrúar sl. kröfum um lönd í Vestmannaeyjum. Samkvæmt kröfulýsingu er um að ræða hluta lands á Heimaey, úteyjar og sker. Óbyggðanefnd kallaði eftir kröfum frá ríkinu og koma […]

Ræddu Landeyjahöfn, lögheimilis-afslátt og siglingaáætlun

landeyjah_her_nyr

Stjórn Herjólfs ohf. fjallaði m.a. um Landeyjahöfn, lögheimilisafslátt og siglingaáætlun ferjunnar þegar sigla þarf til Þorlákshafnar á fundi sínum í lok janúar. Áhyggjur af stöðunni Fram kemur í fundargerðinni að siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafi verið afar stopular frá því í október 2023. Ástæðan er fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni […]

„Nú þurfum við að grípa til varna“

njall_r_1219

„Því miður kemur þessi niðurstaða nefndarinnar mér lítið á óvart miðað við allt sem á undan er gengið.“ Þetta segir Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs Vestmannaeyja þegar hann var inntur eftir viðbrögðum um niðurstöðu óbyggðanefndar við bón Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra um að nefndin enduskoðaði afstöðu sína og hefji að nýju málsmeðferð um […]

Úttektin án athugasemda hingað til

IMG_5571_thor_ads_landsbj

Í síðustu viku kom upp eldur í léttabát Herjólfs við reglubundna björgunaræfingu. Á æfingunni var léttabátur skipsins sjósettur og notaður til æfinga. Að auki féll einn þriggja skipverja sem var um borð í bátnum útbyrðis. Eyjar.net spurði Hörð Orra Grettisson, framkvæmdastjóra Herjólfs um þetta atvik og þær spurningar sem upp koma um hvort eðlilegt sé […]

Óbyggðanefnd fellst ekki á beiðni ráðherra

Þórdís_kolbrun_eyjar (1000 x 667 px) (1)

Óbyggðanefnd tók beiðni fjármála- og efnahagsráðherra fyrir í vikunni um að nefndin endurskoði afstöðu sína og hefji að nýju málsmeðferð um eyjar og sker með þeim hætti sem ráðuneytið óskaði eftir í mars 2023. Í morgun sendi óbyggðanefnd svarbréf til ráðuneytisins þar sem ekki er fallist á beiðnina, með þeim rökum sem þar greinir. Í […]

Gulli byggir í Eyjum

DSC_3789

Húsið Suðurgarður í Ofanleiti er rúmlega aldar gamalt, byggt árið 1922. Nú standa yfir endurbætur á húsinu og fengu nýir eigendur – þau Ólafur Árnason og Guðrún Möller – Gunnlaug Helgason, húsasmið með sér í lið til að gera upp húsið. Gunnlaugur sem er umsjónarmaður þáttarins vinsæla “Gulli byggir” segir í samtali við Eyjar.net að […]

Segja Landeyjahöfn vera á réttum stað

Landeyjahofn_8.11.2010_12-54-17-24.jpg

Að byggja höfn á útsettri sandströnd er ekki sjálfsagt mál. Af þeirri ástæðu hefur mest alla Íslandssöguna verið hafnleysi frá Höfn í Hornafirði allt vestur til Þorlákshafnar. Eigi að síður var ráðist í að byggja höfn á ströndinni gegnt Vestmannaeyjum til að bæta samgöngur milli lands og Eyja. Svona hefst ítarleg umfjöllun á vef Vegagerðarinnar […]

Fundað um nýja gjaldskrá

sorp_opf_2024_cro

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja hefur fundað tvisvar sinnum sl. fimm daga og aðeins eitt mál á dagskrá. Það er ný gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs árið 2024. Á fyrri fundi ráðsins sem var þann 15. febrúar segir í fundargerð að lögð sé fram einstaklingsgjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum fyrir árið 2024. Þegar hefja á gjaldtöku […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.