Lögfræðingur þekktra glæpamanna segist hafa búið í Vestmannaeyjum.

Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var viðtal við Giovanni di Stefano en hann er umdeildur lögfræðingur í Bretlandi og varði hann m.a. Slobodan Milosevits, fjöldamorðingjann Harold Shipman og Sadam Hussein. Ástæðan fyrir viðtali Stöðvar 2 við Di Stefano í gærkvöldi er að hann er lögfræðingur íslendings sem situr í gæsluvarðhaldi í Bretlandi fyrir að […]
Meintur fjárkúgari og lögfræðingur hans með sterk tengsl til Íslands

Einn hinna meintu fjárkúgara sem hótuðu að birta kynlífsmyndband af meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar er Skoti af íslenskum ættum. Mikil og óvenjuleg tengsl eru við málið til Íslands. Ian Strachan, eða Paul Aðalsteinsson, er annar tveggja manna sem nú sitja í hinu alræmda Belmarsh fangelsi í Bretlandi. Lögregla tók þá á Hilton hótelinu í Lundúnum og […]
Land og synir í samstarf við 2bc.

Hljómsveitin Land & Synir fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Stór tónleikar verða haldnir í Íslensku óperunni fimmtudagskvöldið 8. nóvember. 2B Company mun annast umfang verkefnisins. Miðasala hafin í Íslensku Óperunni & á midi.isMiðaverð kr. 2900- tónleikar hefjast kl. 20 (meira…)
Helstu verkefni lögreglu frá 22. til 29. október 2007.

Lögreglan hafði í nógu að snúast í vikunni sem leið og fór töluverður tími lögreglunnar í rannsókn og eftirlit vegna bruna að Hilmisgötu 1 þann 24. október sl. Þegar hefur verið gerð grein fyrir brunanum í fjölmiðlum. Tvö eignapjöll voru tilkynnt lögreglunni í vikunnis sem leið en í báðum tilvikum var um að ræða rúðubrot. […]
Náttúruverndaráætlun kynningarfundur

Boðað er til fundar með hagsmunaaðilum vegna friðlýsingar á úteyjum og völdum svæðum á Heimaey, í samræmi við náttúruverndaráætlun 2004-2008. Fyrirhugaður er kynningarfundur um náttúruverndaráætlunina með fulltrúum Umhverfisráðuneytisins, Umhverfisstofnunar og Vestmannaeyjabæjar Fundurinn verður haldinn í fundarherbergi Umhverfis-og framkvæmdasviðs að Tangagötu 1, 2.hæð og hefst hann kl:11:00, þriðjudaginn 30. október n.k. Til fundarins eru boðaðir fulltrúar […]
Hetjurnar okkar

Helgin hefur verið hreint stórkostleg. Við Unnur vorum með Peyjana okkar í 6. flokki á íslandsmóti og árangurinn var slíkur að við erum að hreint springa úr monti af litlu hetjunum okkar. Reyndar er ég svo mikil keppnismaður í mér að ég þarf öðru hverju (reyndar í hverjum leik) að minna sjálfan mig á að […]
Minniboltapeyjarnir fóru upp í A-riðil

Peyjarnir í minnibolta 11 ára stóðu uppi sem sigurvegarar eftir þessa helgi í Njarðvík og koma til með að spila í A – riðli í næstu umferð. Leikirnir sigruðust allir með miklum yfirburðum og greinilegt að peyjarnir mættu tilbúnir til leiks. Lokatölur í leikjunum í helgarinnar voru eftirfarandi: ÍBV – Breiðablik 77 – 18 ÍBV […]
Fyllt lambalæri

Á tölvupóstinn eyjar@eyjar.net barst þessi uppskrift að úrbeinuðu lambalæri en sendandi titlar sig sem áhugakokk. Ég prufaði þessa í vikuni og fanst þetta alger snild og er þetta geggjað með góðu hvítvíni eins og ( Chateau Malagar Moelleux ) sem fæst í Heiðrúnu eða sérpantað fyrir vestmannaeyjar en þetta er snild í sunnudagsmatinn eða bara […]
Það er vel hægt að reka fyrirtæki frá Vestmannaeyjum og sækja á markað á Íslandi eða annars staðar ef því er að skipta.

www.eyjar.net heldur áfram að heyra í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorft þau hafa til Vestmannaeyja. Að þessu sinni heyrðum við í Ómari Smárasyni en Ómar er búsettur í Hafnarfirði Nafn?Hreinn Ómar Smárason (1973) Fjölskylduhagir?Í sambúð með Skagafjarðarmærinni Hafrúnu Jónsdóttur. Eignuðumst soninn Arnar […]
Mikil fjölgun barnaverndartilkynninga

Á fundi fjölskylduráðs 24. október sl. var lögð fram samantekt yfir barnaverndartilkynninga fyrir fyrstu níu mánuði ársins til samanburðar við fyrri ár. Ljóst er að mikil fjölgun barnaverndartilkynninga hefur átt sér stað, en alls hefur borist 191 tilkynning á fyrstu 9 mánuðum ársins á móti 159 tilkynningum allt árið 2006. Að árinu loknu má því […]