Loforð um vatnslögn – hvar er það nú?

Þegar bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti í sumar að selja Geysi Green Energy hlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja, höfðu ýmsir af því áhyggjur að í framhaldinu kynni þjónusta við Eyjamenn að versna og kostnaður að aukast. Sérstaklega var horft til þess að vatnsleiðslur þær sem leiða ferskvatn til okkar ofan af landi eru orðnar lélegar og brýnt að ráðast […]
Áfrýjunardómstóll tekur fyrir mál Fjölnismanna varðandi meinta kynþátta fordóma í garð leikmans ÍBV

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun Fjölnis vegna úrskurðar aga – og úrskurðarnefndar frá 18. júlí síðastliðnum. Í dómsorðum áfrýjunardómstólsins segir að hinum áfrýjaða úrskurði sé hrundið. Málavextir eru þeir að í kjölfar leiks Fjölnis og ÍBV í 1. deild karla mánudaginn 16. júlí sl.,skilað dómari leiksins Þóroddur Hjaltalín jr. skýrslu sinni um framkvæmd leiksins […]
Samdráttur í afla íslenskra skipa

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum septembermánuði var 33,7% minni en í september 2006, sé hann metinn á föstu verði. Það sem af er árinu hefur fiskaflinn dregist saman um 5,7% á föstu verði miðað við sama tímabil 2006.Aflinn nam alls 44.865 tonnum í september 2007 samanborið við 87.200 tonn í september 2006.Botnfiskafli dróst saman um […]
Höfum við eitthvað um þetta að segja?

Hún er athyglisverð auglýsingin frá Ríkiskaupum í Morgunblaðinu í dag. Þar er auglýst eftir þátttakendum í lokað útboð vegna reksturs ferjusiglinga milli Vestmannaeyja og Bakkafjöru. Það eru einkum tvö atriði sem ég staldra við. Annars vegar að ferjan eigi að vera í eigu bjóðanda. Þ.e. segjum, ef Samskip og Eimskip bjóði í reksturinn, sá sem […]
Upptökur á jólaplötu í Akóges um helgina

Fyrir síðustu jól var í Hvítasunnukirkjunni í Vestmannaeyjum frábær kvöldskemmtun sem að seint gleymist hjá þeim gestum er fóru og hlýddu á þann söng og boðskap er það var í boði. Það voru þau Óskar Sigurðsson og Lauga kona hans ásamt Kaffihúsakórnum sem bátu hitan og þungan af þeirri kvöldskemmtun. Núna á að taka sama […]
Gert ráð fyrir sérstöku fjármagni til Háskólaseturs vegna hafrannsókna, til uppbyggingar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í Vestmannaeyjum

Fyrir nokkrum misserum safnaði www.eyjar.net spurningum saman sem að lesendur sendi inn á spjallborðið eða á tölvupóstinn eyjar@eyjar.net og voru ætlar Árna M. Matthisen. Fjármálaráðherra hefur nú sent okkur svör við þessum spurningum og birtum við þau hér að neðan. Hefur ríkisstjórnin hug á að afnema tekjuskatt af raunávöxtun lífeyrissparnaðar til jafns við annan sparnað […]
Bragðdaufur leikur Eyjamanna

Bragðdaufur leikur eyjamanna sem spiluðu í dag við HK sem sigraði með 34 mörkum gegn 28 mörkum eyjamanna. Leikurinn var allur í lama sessi enda sást það að það vantaði 3 lykil menn í liðið og var það hlutverk ÍBV að vera undir í leiknum allan tíman en mest var það 10 marka munur en […]
Ríkiskaup auglýsa lokað útboð vegna reksturs Bakkafjöruferju

Ríkiskaup auglýsa í dag í Morgunblaðinu eftir þáttakendum í forvali vegna útboðs á rekstri ferjusiglinga milli Vestmannaeyja og Bakkafjöru. Samkvæmt auglýsingunni er samningstíminn 15 ár. Ferjan skal vera fyrir 250 farþega og 45 bíla og hugsanlega er rekstur hafnar í Bakkafjöru innifalinn. Auglýsinguna má lesa hér að neðan: 14336 – ForvalFerjusiglingar milli Vestmannaeyja og Bakkafjöru […]
ÍBV HK í dag klukkan 16:00

http://www.eyjar.net/ og http://www.ibvfan.is/ hafa gert með sér samkomulag um samvinnu um umfjöllum um handbolta í vetur. Á vefsíðunni http://www.ibvfan.is/ munu verða beinar útsendingar frá öllum heimaleikjum ÍBV í vetur og með því geta eyjamenn fylgst með sínu liði á meðan leik stendur. (meira…)
Stofnfé Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja aukið um milljarð

Í dag má lesa á vefnum www.mbl.is að stofnfé Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja verði aukið um milljarð. Eins og flestir vita þá þarna átt við Sparisjóð Vestmannaeyja en ekki Lífeyrissjóð Vestmannaeyja. www.mbl.is hefur eitthvað ruglað saman nöfnum þegar fréttin var sett í loftið. Frétt uppfærð: 16:25 Mbl.is hefur lagfært titil fréttarinnar Fréttina má lesa hér að neðan: […]