hinsta tuðruferðin

við gunni minn eigum ekki tuðru lengur…(snökt) en það þarf ekki að skæla yfir því lengi af því að stefnt er að því að kaupa nýja, stærri og kraftmeiri fyrir næsta sumar. og þá verður sko gaman! síðasta tuðruferðin okkar, áður en kaupin gerðust á eyrinni, var til dyrhólaeyjar. glöggskyggnir vita að dyrhólaey er við […]

Hver tekur ákvörðun um samgöngur Vestmannaeyja?

Það er greinilegt að mál málanna í eyjum þessa dagana eru samgöngumál enda er staða þeirra í dag skelfileg og bitnar ástandið mikið á fyrirtækjum í eyjum og auðvitað því fólki sem ætlar sér að ferðast til og frá Vestmannaeyjum. Samgönguráðherra er búinn að taka strokleður og þurrka út frekari rannsóknir á jarðgöngum milli lands […]

Náungakærleikur í Eyjum

Góðir nágrannar geta komið sér vel, eins og Jóhanna María Finnbogadóttir sem býr á Vestmannabraut í Vestmannaeyjum komst að. Jóhanna, sem er komin af léttasta skeiði, byrjaði að mála húsið sitt í gærmorgun en það er þriggja hæða og verkið því ekki auðvelt. Nágrannar hennar, sem eru meðal annars lögfræðingur, lögreglumaður, fréttamaður, skipstjóri, lundakarl, starfsmaður […]

Flottar hugmyndir … en

Ég er ánægður með bæjarstjórn Vestmannaeyja núna. Sérstaklega að þau skuli koma saman sem eitt. Tveir stórir pólar í pólitíkinni halda saman fund og kynna ítarlegar, róttækar og vel unnar tillögur að bættum hag okkar Eyjamanna. Það þarf samt alltaf að vera eitthvað “en” Það er greinilegt að fókusinn hjá bæjarstjórn snýr að atvinnulífinu. Það […]

Tillaga Eyjamanna skoðuð

Samgönguráðherra segir tillögu bæjarráðs Vestmannaeyja um að flýta gerð Bakkafjöruhafnar góða en nú þurfi að skoða hvort hún sé framkvæmanleg. Eftir að búið sé að útiloka gerð jarðganga sé nú hægt að beina öllum kröftum að gerða Bakkafjöruhafnar. Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar lagði í gær fram hugmyndir að mótvægisaðgerðum vegna niðurskurðar þorskkvóta á komandi fiskveiðiári. Helsta tillaga […]

Sigurður Ari stendur sig vel með Elverum

Eyjapeyinn Sigurður Ari Friðriksson leikmaður Elverum í Noregi lék um helgina með liði sínu á æfingamóti í Álaborg.Sigurður Ari og félagar byrjuðu á því að sigra Stavenger 24-22 og skoraði Sigurður þar 12.mörk. Elverum spilaði í gær við Arendal og vann Elverum þann leik 29-18 og Sigurður skoraði þar 4 mörk. Á þessu æfingamóti er […]

Youtube hornið

Þessi útgáfa þeirra félaga í Útgerðarfélaginu í glasi sé nægileg til að senda þá út fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hannes og Hafþór fara hér hreinlega á kostum og eiga þeir félagar greinilega bjarta framtíð í söngheiminum. (meira…)

Afhverju.. Afhverju..

Afhverju …..þegar maður er kominn útúrtaugaður lengst inní búð þurfa börn endilega að fara á klósett, er það eitthvað geðheilsu test ? Þá gengur mar búðina aftur til baka eins og útþanin blaðra, skilar því sem komið var í körfuna og treðst inná morkið salernið. Þar tek ég upp sýklahræddu poppstjörnuna á þetta og opna […]

Lög fulla fólksins

Gaman að vafra um eyjan.is þegar maður hefur ekkert of mikið að gera. Sérstaklega er þetta dæmi sem þeir kalla BloggGátt afar skemmtilegt fyrirbæri. Þar rambar maður oft inn á hin skemmtilegustu blogg hjá fólki sem maður kann engin deili á. Á einu slíku ráfi mínu rakst ég á svolítið sniðuga hugmynd sem ég er […]

Hermann spilar á móti Chelsea í dag

Created by PhotoWatermark Professional

Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth spila í dag á móti Chelsea í enska boltanum á heimavelli Chelsea. Hemmi og félagar hafa byrjað frábærlega og eru þeir ósigraðir það sem af er móti. Hermann hefur spilað vel með Portsmouth frá því að hann samdi við liðið eftir að Charlton féll um niður úr úrvaldsdeildinni. Hannover […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.