Þar sem Gæfan VE 11 lá mannlaus við bryggju skaut björgunargálgi skipsins björgunarbátnum út og rak björgunarbátnum í burtu frá Gæfunni.
Rakarinn og rafvirkinn þ.e. Viktor Ragnarsson og Þórarinn Ólason fóru að slöngubát sínum og drógu gúmmíbjörgunarbátinn að bryggju það sem hann var hífður á þurrt land.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst