Dúndurveiði

bergur_vestmannaey_0523

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir fullfermi í heimahöfn í Vestmannaeyjum sl. miðvikudag. Aflinn var mest ýsa og þorskur en einnig dálítið af löngu og ufsa. Skipin héldu á ný til veiða á föstudagsmorgun og komu síðan til hafnar á sunnudag með fullfermi. Úr þeim var landað í gær. Aflasamsetningin úr seinni túr […]

Bæta við áttundu ferðinni síðar í sumar

bidrod_bbilar_herj_2022

Herjólfur ohf. hefur ákveðið að sigla átta ferðir á dag frá og með 1. júlí nk. til 11. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir jafnframt að megin tilgangur og markmið með rekstri Herjólfs ohf. sé að bæta þjónustu við viðskiptavini félagsins og ekki síst samfélagið sjálft. Því hefur verið tekin ákvörðun […]

ÍBV-dagur þann 1. maí

_DSC0055

Það verður svo sannarlega mikið um að vera hjá ÍBV á morgun, 1. maí. 4.flokkur kvenna í knattspyrnu hefur daginn á Þórsvelli með tveimur leikjum gegn Val. 4.flokkur karla í handbolta tekur svo boltann með tveimur leikjum uppi í íþróttamiðstöð gegn Gróttu og Haukum. Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu hefja svo leik gegn […]

Seinasta Aglow samvera vetrarins

landakirkja-8.jpg

Seinasta Aglow samvera vetrarins verður miðvikudaginn 1. maí. Þann 1. maí fáum við heimsókn frá Aglow konum í Garðabæ, segir í tilkynningu frá félaginu. Þær ætla að vera með okkur í bænagöngu og svo um kvöldið. Við komum saman við Landakirkju kl. 17.00 og leggjum af stað kl. 17.10 og göngum um bæinn og stoppum […]

Forseti Íslands tekur þátt

gudni_th_puffin_run_ads

Fyrsta stóra ferðahelgi sumarsins er framundan í Eyjum en The Puffin Run verður haldið í sjöunda sinn á laugardaginn. Magnús Bragason, er einn af forsprökkum hlaupsins. Hann segir í samtali við Eyjar.net að skráðir keppendur sé 1.370 sem er metþátttaka. „Búist er við að yfir 2.000 manns komi til Vestmannaeyja um helgina vegna viðburðarins. Meðal […]

Síðasta ferð fimmtudagsins felld niður

herjolfur_naer

Ferðir Herjólfs kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 23:15 frá Landeyjahöfn falla niður næstkomandi fimmtudag þar sem skipta á út kojum fyrir sæti í einum af sal ferjunnar. Þeir farþegar sem áttu bókað koma til með að fá símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að færa bókun sína. (meira…)

Stelpurnar sækja Val heim

sunna_ibv_kv_valur_opf_2023

Þriðji leikur Vals og ÍBV í undanúrslita-einvígi Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Leikið er að Hlíðarenda. Eyjaliðið með vindinn í fangið. Staðan 2-0 í einvíginu og því verður ÍBV að sigra í kvöld ef liðið ætlar sér lengra í keppninni. Hópferð er með 17:00 ferð Herjólfs og til baka 23:15 og má nálgast frekari […]

Eyþór Daði með ÍBV út tímabilið

eythor-dadi_ibvsp

Eyjamaðurinn Eyþór Daði Kjartansson verður áfram í herbúðum ÍBV eftir að hafa skrifað undir samning við knattspyrnudeild til loka árs. Eyþór sem er fjölhæfur 23 ára leikmaður hefur verið að leika vel í háskólaboltanum fyrir Coastal Carolina University. Eyþór lék 5 leiki í Bestu deildinni í fyrra og skoraði í þeim leikjum eitt mark. Einnig […]

Mikill skjátími barna og ungmenna í brennidepli

Skjatimi barna og unglinga_stjr

Áhrif skjátíma á heilsu barna og ungmenna var til umræðu á fundi Norrænu ráðherranefndarinnar um félags- og heilbrigðismál í Stokkhólmi á dögunum. Á fundinum kom fram að meirihluti barna og ungmenna á Norðurlöndum eyðir meira en 3 klukkustundum á dag fyrir framan skjá og í sumum hópum allt að 5-6 klukkustundum. Norrænu ráðherrarnir hafa miklar áhyggjur […]

Framkvæmt við höfnina

IMG_4494

Þessa dagana er unnið að setja frárennslislagnir þvert yfir höfnina. Halldór B. Halldórsson skoðaði framkvæmdirnar. Hann sýnir okkur hér hvað fyrir augu bar í dag. https://eyjar.net/lagnir-teknar-a-land/ (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.