ÍBV í undanúrslit

handb_sunna_ibv_2022_opf

Kvennalið ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í undanúr­slit­um úr­slita­keppni Íslands­mótsins í hand­knatt­leik. Stelpurnar gerðu góða ferð í borgina og sigruðu ÍR, 22:18. ÍBV vann því ein­vígið 2:0 og mæt­ir  Val í undanúr­slit­um. Þóra Björg Stef­áns­dótt­ir skoraði flest mörkin hjá ÍBV í kvöld, fimm talsins. Næst markahæst var Birna Berg Har­alds­dótt­ir með fjög­ur mörk. Þá varði […]

Gunnlaugur hættir í stjórn Ísfélagsins

DSC_6575

Aðalfundur Ísfélagsins verður haldinn næstkomandi miðvikudag. Fimm hafa boðið sig fram til setu í aðal­stjórn fé­lags­ins og verður því sjálf­kjörið í stjórn­ina. Athygli vekur að núverandi stjórn­ar­formaður,­ Gunn­laug­ur Sæv­ar Gunn­laugs­son gef­ur ekki kost á sér til áfram­hald­andi stjórn­ar­setu. Gunn­laug­ur Sæv­ar hef­ur átt sæti í stjórn­inni frá ár­inu 1991. Sig­ríður Vala Hall­dórs­dótt­ir, stjórn­ar­maður í Viðskiptaráði Íslands og […]

Höldum áfram!

meirihlutinn_2022

Í september 2021 skrifuðu  forsætisráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, og bæjarstjóri, fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, undir sameiginlega viljayfirlýsingu sem fól m.a. í sér kaup á listaverki í tilefni 50 ára goslokaafmælis. Á þeim grundvelli lagði forsætisráðherra fram þingsályktunartillögu um sama efni þann 13. júní 2022 sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi. Síðan þá hafa […]

Stígandi áhyggjur listaverks

Eythor_hardar_opf

Skipulagsmál hafa verið fyrirferðamikil í stjórnsýslu sveitarfélaga til langs tíma. Það eru vonbrigði fyrir okkur í minnihlutanum þegar sjónarmiðin sem hafa gilt um skipulagsmál í sveitarfélaginu, eigi ekki að gilda um göngustígagerð í Eldfelli. Aðdragandinn Ég verð að viðurkenna mikla meðvirkni sem ég féll í sumarið 2022 þegar hugmyndin að listaverkinu kom fyrst fram í […]

Stelpurnar mæta ÍR á útivelli

DSC_5134

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna heldur áfram í kvöld. Klukkan 19.40 mætast ÍR og ÍBV í Skógarseli. ÍBV sigraði fyrsta leikinn örugglega, 30-20 og leiða því einvígið. Með sigri í kvöld slá þær ÍR út, en ef ÍR sigrar þarf oddaleik í Eyjum. Leikurinn verður í beinni á Sjónvarpi Símans. Ísfélagið og Herjólfur ætla að bjóða upp […]

ÍBV í undanúrslit

Íslandsmeistarar ÍBV eru komnir í undanúr­slit Íslands­móts karla í hand­bolta eft­ir öruggan sig­ur á Hauk­um á Ásvöll­um í dag. Eyjamenn sigruðu því einvígið 2-0 og mæta aft­ur í Hafn­ar­fjörðinn í undanúrslitum – þá gegn deild­ar­meist­ur­um FH. ÍBV var þremur mörkum yfir í leikhléi, 17:14, en eftir fimm mínútur í síðari hálfleik var munurinn orðinn sex […]

Áforma miðsvæði undir hrauni

Uppgröfur

Á bæjarstjórnarfundi á fimmtudaginn sl. var framtíðaruppbygging og lóðaframboð til umfjöllunar. Um er að ræða 3,4 hektara svæði sem ætlað er til miðbæjarstarfsemi.  Kanna hug íbúa með íbúakosningu Stefnt verður að íbúakosningu samhliða næstu alþingiskosningum þar sem kannaður verður hugur íbúa hvort hefja skuli vinnu við að byggja upp þróunarsvæðið.  Í gildandi aðalskipulagi er svæði […]

Spennandi tímar framundan hjá körlum í skúrum

DSC_6758

Verkefnið “Karlar í skúrum” er enn á fullu hjá Lionsmönnum. Í síðustu viku gerðu þeir félagar ganginn tilbúinn fyrir málarann sem mun í framhaldinu sparsla og mála. Í kjölfarið voru næstu skref skipulögð, m.a. hvar hvert og eitt verkfæri yrði staðsett í skúrnum. Karlar í skúrum er úrræði sem gefur karlmönnum tækifæri til þess að […]

Einvígið: Haukar – ÍBV

DSC_4457

Annar leikur í einvígi ÍBV og Hauka fer Fram í dag, sunnudag. Eyjamenn sigruðu fyrsta leikinn í Eyjum og með sigri í dag þá tryggir liðið sig í undanúrslit. Upphitun verður á Ölhúsinu í Hafnarfirði fyrir leik og hefst hún um klukkan 13. Leikurinn að Ásvöllum hefst klukkan 16.00 og verður hann í beinni hjá […]

Laxey og AKVA Group áfram í samstarfi

laxey_akva_24_la

Í dag var tilkynnt um að samstarf Laxeyjar og AKVA Group haldi áfram. Á facebook síðu Laxeyjar er að það sé með stolti og ánægju sem tilkynnt sé um áframhaldandi samstarf við AKVA Group. „Samstarf Laxey við AKVA Group við uppsetningu á seiðastöðunni, sem notar RAS tækni, gekk mjög vel. Það var því auðvelt ákvörðun […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.