Bilun í heitum potti

Vegna bilunar sem upp kom í vestur potti Sundlaugar Vestmannaeyja hefur honum verið tímabundið lokað. Þetta kemur fram í tilkynningu á facebook-síðu sundlaugarinnar. Þar segir enn fremur að unnið sé að viðgerð og verður hann opnaður aftur eins fljótt og hægt er. Sett verður inn tilkynning á síðu sundlaugarinnar um leið og hann opnar aftur, […]
Vilja íbúakosningu um minnisvarða

Nýverið var greint frá því að minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka í Vestmannaeyjum hafi enn ekki risið, en í ár eru 51 ár liðin frá eldsumbrotunum á Heimaey. Fram kom á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í síðustu viku að málið hafi dregist og sé á byrjunarstigi. Á það eftir að fara í gegnum skipulagsferli áður […]
Ráðherra hafnað – hver er staðan?

Óbyggðanefnd hafnaði á fimmtudag beiðni fjármála- og efnahagsráðherra um að nefndin endurskoðaði afstöðu sína og hefji að nýju málsmeðferð um eyjar og sker með þeim hætti sem ráðuneytið óskaði eftir áður. Til að fá nánari upplýsingar um hvað þetta þýði leitaði Eyjar.net til Jóhanns Péturssonar hæstaréttarlögmanns sem þekkir vel til eignarréttar hér í Vestmannaeyjum. Hann […]
Mæta ÍR á útivelli

Heil umferð verður leikin í Olís deild kvenna í dag, laugardag. Meðal leikja er leikur ÍR og ÍBV. Liðin jöfn að stigum í 4-5 sæti deildarinnar, en ÍR-ingar eru búnar að leika tveimur leikjum meira en ÍBV. Leikurinn fer fram í Skógarseli og hefst hann klukkan 14.00. Leikir dagsins: lau. 24. feb. 24 13:00 19 […]
ÍBV og Afturelding mætast

Þrír leikir verða leiknir í 17. umferð Olís deildar karla í dag, laugardag. Í fyrsta leik dagsins taka Eyjamenn á móti Aftureldingu. Liðin tvö eru að berjast í efri hluta deildarinnar. ÍBV í fjórða sætinu með 22 stig, en Afturelding í sætinu fyrir ofan með stigi meira. Liðin skildu jöfn í fyrri leik liðana í […]
Kröfunni haldið til streitu

Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins í Vestmannaeyjar voru ræddar á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær. Forsaga málsins er sú að fjármála- og efnahagsráðherra, f.h. íslenska ríkisins, lýsti þann 2. febrúar sl. kröfum um lönd í Vestmannaeyjum. Samkvæmt kröfulýsingu er um að ræða hluta lands á Heimaey, úteyjar og sker. Óbyggðanefnd kallaði eftir kröfum frá ríkinu og koma […]
Ræddu Landeyjahöfn, lögheimilis-afslátt og siglingaáætlun

Stjórn Herjólfs ohf. fjallaði m.a. um Landeyjahöfn, lögheimilisafslátt og siglingaáætlun ferjunnar þegar sigla þarf til Þorlákshafnar á fundi sínum í lok janúar. Áhyggjur af stöðunni Fram kemur í fundargerðinni að siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafi verið afar stopular frá því í október 2023. Ástæðan er fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni […]
Á Heimaey

Sólin skín á fallegum vetrardegi á Heimaey í dag. Þá er upplagt að bregða sér með Halldóri B. Halldórssyni á ferðalag um Eyjuna. (meira…)
Það er dýrt að spara orkuna fyrir ríkið

Nú hafa orkumálaráðherra, Landsnet, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og atvinnulífið í Vestmannaeyjum skrifað undir viljayfirlýsingu um að lagðir verði tveir nýjir rafstrengir milli lands og eyja. Lagning strengjanna mun án efa styrkja atvinnulíf og auka gæði búsetu í Eyjum enn frekar… ef…tekst að búa til orkuna sem sem nú er skortur á í landinu. Gaddavírinn kemur […]
Klókur ráðherra!

Á þriðjudaginn sl. kom Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra til fundar við Eyjamenn. Ástæða heimsóknarinnar var fyrst og fremst til að ræða hennar kröfur um að þjóðnýta stóran hluta Vestmannaeyja. Mörgum Eyjamanninum var heitt í hamsi vegna málsins og raunar skilja fæstir landsmenn í þessu máli og því fjáraustri sem ríkið er búið […]