Íslensk rannsókn á makríl vekur athygli

Undanfarin misseri hefur Matís, í samstarfi við helstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins, staðið að viðamiklum rannsóknum á makríl. �?etta rannsóknasamstarf hefur snúist um umfangsmiklar rannsóknir á eðlis- og efniseiginleikum makrílsins sem hafa m.a. náð til veiða, árstíma, meðhöndlunar, vinnslu, frystitækni, geymslu og flutninga. �?ar var lögð áhersla á að rannsaka makrílinn jafnt og þétt yfir veiðiárið, sér […]

Bikarleikur kvenna – Hvetjum stúlkurnar til sigurs

Kæru Eyjamenn. Eins og flestir vita leikum við til úrslita í bikarkeppninni n.k föstdagskvöld kl. 19.15. Að mörgu er að hyggja þegar kemur að slíkum stórviðburði. Við viljum byrja á því að hvetja alla Vestmannaeyjinga til að mæta á völlinn og styðja stúlkurnar til sigurs. Miðasala er hafin á midi.is og hefur Eimskip/Herjólfur ákveðið að […]

ÍBV hafði betur gegn Víking �?lafsvík

ÍBV sigraði Vík­ing �?lafs­vík 1:0 þegar liðin mætt­ust í 14. um­ferð Pepsi-deild­ar karla á �?lafs­vík­ur­velli í gærkvöldi. �?etta er fjórða tap Vík­inga í röð en ÍBV sigr­ar sinn fyrsta deild­ar­leik frá byrj­un júní. Gunn­ar Heiðar �?or­valds­son skoraði sig­ur­markið strax á 5. mín­útu en hann var í fyrsta skipti í byrj­un­arliði ÍBV á þessu keppn­is­tíma­bili eft­ir […]

Grátlegt tap KFS á Vopnafirði | Hjólhestaspyrna og rauð spjöld

Strákarnir í KFS töpuðu gegn Einherja frá Vopnafirði, á Vopnafirði rétt í þessu. KFS er á botni 3. deildar og hefði sigur gefið liðinu helling. Yngvi Magnús Borgþórsson, sem er í guðatölu hjá KFS, stýrir liði Einherja og hefur gert það vel í sumar. Leikurinn byrjaði ekki vel hjá Eyjamönnum því að Matt Garner skoraði […]

Upp til hópa voru gestirnir til fyrirmyndar

�??Löggæsla á hátíðinni gekk vel, lögregla var vel mönnuð og skipulag gott. Mestur var fjöldi lögreglumanna að nóttu til en þá voru að jafnaði 15 lögreglumenn á vakt. Samvinna við gæsluna, er lýtur stjórn lögreglu, gekk vel og voru verkefni leyst í góðu samstarfi, fjarskipti voru bætt á milli lögreglu og gæslumanna og er það […]

Landeyjasundið – Straumar óhagstæðir og vegalengdin 15 km

Sundkappinn Jón Kristinn �?órsson náði landi á Landeyjasandi á sjöunda tímanum í morgun en hann hóf sundið frá Eiðinu í Vestmannaeyjum klukkan ellefu í gærkvöldi. Sundið tók sjö og hálfan tíma en stefnt hafði verið á að ná til Landeyjahafnar á fjórum tímum. Straumar reyndust óhagstæðir en vegalengdin er um 15 kílómetrar í stað 11. […]

Er rétt að ná landi – Jón Kristinn syndir áleiðis í Landeyjasand

Nú þegar klukkan er fimm mínútur yfir sex á Jón Kristinn um það bil að ná landi á Landeyjasandi og er hann þá búinn að vera sjö klukkustundir að synda þessa 11 kílómetra sem átti að taka fjóra klukkutíma. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Eyjum sem fylgst hefur með sundinu var straumur í Álnum erfiðari en […]

�?jóðhátíðarnefnd – �?jóðhátíðin í ár meðal þeirra stærstu

�??�?jóðhátíðin í Eyjum 2016 tókst vel að mati �?jóðhátíðarnefndar og veðurguðirnir léku við hátíðargesti. Einmuna blíða var alla dagana og muna elstu menn ekki eftir jafn góðu veðri á �?jóðhátíð. �?etta er ein af stærstu þjóðhátíðum sem haldnar hafa verið í Eyjum en 142 ár eru síðan fyrsta hátíðin var haldin,�?? segir í frétt sem […]

Forsetahjónin hrósuðu forvarnarhópnum Bleiki fíllinn í Eyjum

�??Móttakan var virkilega skemmti- leg. �?að var milt og gott veður og Bessastaðir skörtuðu sínu fegursta. Fyrst þegar gestir komu voru þeir beðnir um að skrifa í gestabók en síðan að heilsa forsetahjónunum. Síðan héldu þau hjónin skemmti- lega ræðu þar sem Eliza sérstaklega fór á kostum. Gestir voru hvattir til að skoða Bessastaði eins […]

Númerslausa bíla burt, átak með Vöku

Á næstunni hefst vinna við að fjarlægja númerslausar bifreiðar af lóðum og götum bæjarins. Búið er að líma aðvörunarmiða á bifreiðarnar með lokafresti til að fjarlægja þær. Fyrirtækið Vaka ehf, mun fjarlægja þær bifreiðar sem enn eru til staðar og það á kostnað eigenda bifreiðanna. Bifreiðarnar verða fluttar í Vökuportið í Reykjavík. Kostnaður við að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.