Ferðaþjónusta í Eyjum dettur niður um veturinn

Kristín Jóhannsdóttir, safnstjóri gosminjasafns í Vestmannaeyjum, segir útilokað að halda úti ferðaþjónustu allt árið um kring vegna stopulla siglinga. Tuttugu milljónir króna tapist vegna þessa og samfélagið verði af sex til átta heilsárs stöðugildum. Gosminjasafnið Eldheimar í Vestmannaeyjum var opnað fyrir rúmum tveimur árum. �?angað koma um þrjátíu þúsund manns á ári. Frá því að […]

Bæjarstjóri og söngvari áttu fund um �?jóðhátíð

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, átti fund í Reykjavík í gær með Unnsteini Manúel Stefánssyni söngvara í Retro Stefson um �?jóðhátíð og viðbúnað gegn kynferðisbrotum á hátíðinni. Retro Stefson er ein af sjö hljómsveitum sem hafa lýst því yfir að þær komi ekki fram á �?jóðhátíð nema stefnubreyting verði á upplýsingagjöf lögreglu um kynferðisbrotamál á […]

Fínasta makrílveiði í kringum Eyjar

Eitthvað hefur glæðst yfir makrílvertíðinni en hún fór rólega af stað til að byrja með. Að sögn Eyþórs Harðarsonar, útgerðarstjóra Ísfélagsins eru ísfélagsskipin Heimaey, Álsey og Sigurður búin að veiða um 5000 tonnn af makríl þessa vertíðina. ,,�?að hefur verið betri veiði síðustu daga hér suður af Eyjum. Skipin eru að koma með 3-400 tonn […]

Yfirlýsing frá þjóðhátíðarnefnd

ÍBV Íþróttafélag skipuleggur og heldur �?jóðhátíð Vestmannaeyja og gerir allt sem stendur í valdi félagsins til að tryggja öryggi hátíðargesta. Félagið hefur hins vegar ekkert ákvörðunarvald um það hvenær eða með hvaða hætti lögregluyfirvöld kjósa að segja frá hugsanlegum lögbrotum sem framin eru á hátíðarsvæðinu. Meðal þess sem gert hefur verið á undanförnum árum til […]

Fimm hljómsveitir hóta að mæta ekki á þjóðhátíð

Fimm hljómsveitir, sem eiga að spila á �?jóðhátíð í Vestmannaeyjum, segja í sameiginlegri yfirlýsingu, að í ljósi orðræðu og verklags lögreglustjórans í Vestmannaeyjum undanfarna daga sjái þeir ekki annan kost í stöðunni en að draga sig út úr dagskrá �?jóðhátíðar í ár nema skýr stefnubreyting komi frá bæjaryfirvöldum. �?etta kemur fram á R�?V þar sem […]

Júníus Meyvant slær í gegn á Hróarskeldu �?? Sjáðu myndbandið

Júníus Meyvant var einn af mörgum listamönnum sem kom fram á Hróarskeldu hátíðinni. Vestmannaeyingurinn kom fram á Pavilion sviðinu fyrir framan 2500 áhorfendur og færri komust að en vildu. Hann kom einnig fram í litlu hjólhýsi á vegum Nordic Playlist þar sem hann tók upp myndband við lagið �??Pearl In Sandbox�??. Um lagið sagði hann: […]

Eingöngu tekið mið af rannsóknarhagsmunum og velferð fórnalamba

Að gefnu tilefni vil ég undirrituð ítreka eftirfarandi: Lögreglan í Vestmannaeyjum miðlar öllum upplýsingum um verkefni sín svo hratt og örugglega sem mögulegt er hverju sinni. Sama verklag er haft allt árið og tekur það eingöngu mið af rannsóknarhagsmunum og velferð mögulegra fórnarlamba. Um komandi Verslunarmannahelgi verða allar upplýsingar veittar um leið og talið er […]

Vestmannaeyjabær | Arnsteinn Ingi ráðinn starfsmannastjóri

Arnsteinn Ingi Jóhannesson, forstöðumaður Í�?róttamiðstöðvar og íþróttafulltrúi Vestmannaeyjabæjar hefur verið ráðinn starfsmannastjóri Vestmannaeyjabæjar. �?að sóttu sjö um starfið, tveir karlar og fimm konur. Umsækjendur voru: Eydís �?sk Sigurðardóttir, Sara Jóhannsdóttir, Thelma Sigurðardóttir, Eva María Jónsdóttir, Einar Kristinn Helgason, Arnsteinn Ingi Jóhannesson og Kristbjörg Jónsdóttir. Rut Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri hjá bænum segir að starfið sé að hluta […]

�??Mjög há ábúð sem er góðs viti�??

Lundavarp í Vestmannaeyjum lofar góðu og hefur ábúðin ekki verið meiri í fimm ár. �?tlitið er dekkra í Dyrhólaey og Ingólfshöfða. Í Papey er afkoman einnig slæm en þar fundust óvæntir íbúar. Ábúð er það hlutfall af holum sem orpið er í en egg er í þremur af hverjum fjórum holum í Vestmannaeyjum. Ábúðin hefur […]

Elliði: Tek skilaboðin alvarlega �?? Ákvörðun líkleg á �?jóðhátíð

�??Fyrir það fyrsta þykir mér vænt um að eiga hóp sem kallar sig stuðningsmenn mína. �?að er ánægjulegt að það er einhver sem styður mann eftir að hafa verið lengi í stjórnmálum. En þar fyrir utan þykir mér vænt um þessa niðurstöðu og ég tek hana alvarlega.�?? �?etta segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, en […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.