Píratar gagnrýna ákvörðun sjávarútvegsráðherra

Í samræmi við samþykkta sjávarútvegsstefnu Pírata og sérstaklega 5.gr þeirrar stefnu vilja Píratar á öllu landinu lýsa yfir stuðningi við strandveiðisjómenn og harma skerðingu kvóta strandveiðibáta. Jafnræðis við úthlutun kvóta til strandveiðisvæða er ekki gætt þegar úr honum er dregið á einum stað og hann aukinn annarsstaðar. Við hjá Pírötum viljum jafnframt undirstrika að atvinnufrelsi […]
Grafalvarlegar afleiðingar og stefnir almannaheill í voða

Á fundi sínum í dag ítrekaði bæjarráð Vestmannaeyja þá afstöðu sína sem ítrekað hefur komið fram um mikilvægi sjúkraflugs og aðstöðu því tengdu í Reykjavík enda hafi Reykjavíkurflugvöllur ávallt gegnt mikilvægu hlutverki í samgöngumálum þjóðarinnar og skapað betra aðgengi að hátæknisjúkrahúsum. Sérstaklega er hörmuð sú ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur að loka eigi NA/SV flugbraut á Reykjavíkurflugvelli, […]
Jóna umdeildasta kona helgarinnar: �??�?g skrifaði þetta ekki�??

Um helgina umturnaðist líf Jónu Salmínu Ingimarsdóttur eins og hendi væri veifað, þegar hatursfull ummæli í hennar nafni birtust í kommentakerfi DV. Í ummælunum er Samfylkingarkonunni og aktívistanum Semu Erlu Serdar óskað dauða í hryðjuverkaárás. Skjáskoti af ummælunum var deilt á Facebook-síðu Semu Erlu og í kjölfarið fóru þau eins og eldur í sinu um […]
�?lvun og umferðalagabrot

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór ágætlega fram en eitthvað var þó um að lögreglan þurfti að aðstoða borgarana sökum ölvunarástands þeirra. Alls liggja fyrir fimm kærur vegna brota á umferðarlögum eftir vikuna og er í þremur tilvikum um að ræða sekt vegna vanrækslu […]
Rafmagnslaust í 30 mínútur í gær

Rafmagn fór af í Vestmannaeyjum um kvöldmatarleytið í gær. Rafmagnsleysið varði í um 20�??30 mínútur. �?að voru líklegast margir að undirbúa kvöldmatinn eða undirbúa sig fyrir leik Frakklands og Portúgals, en rafmagnið komst á rétt fyrir leik. Samkvæmt upplýsingum frá HS veitum stafaði rafmagnsleysið af bilun frá landi og voru díselvélar ræstar til að sjá […]
Margrét Björk Grétarsdóttir sumarstúlka Vestmannaeyja 2016

Í gærkvöldi fór fram Sumarstúlkukeppni Vestmannaeyja með pompi og prakt þar sem Margrét Björk Grétarsdóttir bar sigur úr bítum. Keppnin var öll hin glæsilegasta og sjá mátti að stúlkurnar höfðu lagt mikla vinnu á sig undanfarnar vikur. Stúlkurnar komu fjórum sinnum fram, fyrst komu þær fram í glæsilegu opnunaratriði við góðar undirtektir áhorfenda, svo var […]
ÍBV heimsækir KR klukkan 18:00

ÍBV heimsækir KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld klukkan 18:00. Leikurinn fer fram í Frostaskjóli en ÍBV kemst upp fyrir KR með sigri. Eins og er eru liðin með jafnmörg stig en KR með betri markatölu. Í síðustu umferð gerði KR 1-1 jafntefli við Fylki en síðasti leikur ÍBV var gegn Selfossi í bikarnum þar […]
Hart deilt um niðurstöðu kosninga

�??Mér finnst þetta sorglegt, svona er ekki hægt að líða,�?? segir Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður um niðurstöðu aðalfundar Vinnslustöðvarinnar hf. sem haldinn var á miðvikudaginn. �?etta kemur fram á mbl.is í dag. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins spruttu upp miklar deilur á fundinum þegar kjósa átti stjórnarmenn í aðalstjórn og varastjórn. Var atkvæðaseðlum dreift til fundarmanna og hafði […]
Sumarstúlkukeppnin fer fram um helgina

Um helgina fer fram hin árlega sumarstúlkukeppnin. Í ár eru fjórtán stelpur sem taka þátt og búast má við mjög skemmtilegu kvöldi. Dagskrá kvöldsins samanstendur af tísku og tónlist en að sjálfsögðu eru stúlkurnar í fararbroddi. Sumarstúlkur koma fram í glæsilegu opnunatriði. Dansatriði frá Súsönnu Georgsdóttur danskennara. Sumarstúlkurnar koma fram í tískusýningu frá versluninni Sölku […]
Vegið er að öryggi sjúklinga

Við hjá Eyjalistanum hörmum þá hagræðingu í starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) sem ráðist var í nú á dögunum. Ekki er langt síðan biðlað var til stjórnvalda af starfsfólki stofnunarinnar þar sem það taldi innviði hennar væru að springa. Niðurskurðurinn sem HSU hefur þurft að þola hefur verið mjög mikill og í staðinn fyrir að mæta […]