EM 2016 | Mikil stemmning yfir leik Íslands og Englands

�?að skapaðist stórkostleg stemmning á Háaloftinu í kvöld þegar Ísland spilaði á móti Englandi í 16. liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta þar sem íslendingar sigruðu leikinn 2-1. Næst á dagskrá er leikur á móti Frakklandi í París á sunnudaginn. �?skar Pétur Friðriksson ljósmyndari Eyjafrétta var á staðnum og myndaði stemmninguna. (meira…)

Goslokahátíð 2016 | Ísfélagið býður upp á barnaskemmtun á föstudaginn

Ísfélag Vestmannaeyja býður öllum bæjarbúum til barnaskemmtunar föstudaginn 1. júlí næstkomandi á Stakkagerðistúni. Dagskráin hefst klukkan 13.30 og þar mun Friðrik Dór og Sirkus Ísland skemmta og allir fá sérútbúinn Goslokaís frá Valdísi. Leikhópurinn Lotta sýnir svo leikritið Litaland klukkan 18.00. Allir velkomnir! (meira…)

DAGUR Í LOKAH�?P U-20 HJÁ HSÍ

�?lafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal hafa valið þá 16 leikmenn sem spila á 4 liða móti í Sviss 24.-26. júní. �?eir félagar völdu Dag Arnarsson frá ÍBV enda Dagur gríðarlega efnilegur leikmaður. Á mótinu spila íslensku strákarnir á móti �?jóðverjum, Spánverjum og Svisslendingum. (meira…)

Markmiðið var að komast í topp tíu og það tókst

Birgir Rós Bender keppti um helgina á HM í Lyftingum. Hún endaði í 6. sæti en í 5. sæti í hnébeygju og setti auk þess fjöru Íslandsmet. Hún beygði 162.5 kg, tók 72.5 kg í bekkpressu og 162.5 kg í réttstöðu sem gaf henni 400 kg samanlagt. Markmiðið hennar fyrir mótið var að komast í […]

Ísland-England sýndur á Háaloftinu

Stærsti leikur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fer fram seinna í dag. Án nokkurs vafa verður áhorf á hann gríðarlegt. En það er alltaf gaman að horfa á svona leik í stórum hópi og deila gleðinni með fleirum. Leikur Íslands og Englands verður sýndur beint á Háaloftinu og hægt verður að kaupa sér borgara að hætti […]

Opinn fundur í Alþýðuhúsinu um málefni hafsins

Haldinn verður opinn fundur um málefni hafsins í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 28. júní í tengslum við sumarfund sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs. Á fundinum verða meðal annars þingmennirnir Róbert Marshall og Elín Hirst, færeyingurinn Bogi Hansen, haffræðingur og handhafi umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs, Jóhann Sigurjónsson, fyrrum forstjóri Hafrannsóknarstofnunar og nú starfsmaður utanríkisráðuneytisins og Gunnar Haraldsson, hagfræðingur og félagi í norrænni hugveitu […]

Tilkynning frá Orkumótsnefnd Og ÍBV

Á föstudaginn var átti hvert félag að tilnefna leikmann í landslið/pressulið fyrir leikina sem spilaðir voru þá um kvöldið. Eitt félagið tilnefndi stúlku í liðið og fékk viðkomandi félag upplýsingar um að það gengi ekki þar sem Orkumótið væri drengjamót. Undanfarin ár hafa verið gerðar undantekningar fyrir lítil félög á landsbyggðinni, þar sem ekki er […]

Reynið bara að stöðva mig

Her­mann Hreiðars­son, þjálf­ari Fylk­is og fyrr­ver­andi landsliðsmaður í knatt­spyrnu, er staðráðinn í að sjá leik Íslands og Eng­lands á EM í Nice annað kvöld, þrátt fyr­ir að Fylk­ir eigi leik í Pepsi-deild­inni á þriðju­dags­kvöld. �?etta skrif­ar Her­mann í pistli í Daily Mail í dag. Her­mann fór til Frakk­lands í riðlakeppn­inni til að styðja við ís­lenska […]

Forsetakosningar 2016 | Guðni Th. kjörin forseti Íslands

Loka­töl­ur liggja nú fyr­ir í kosn­ing­um til for­seta Íslands. 245.004 voru á kjör­skrá en 185.390 at­kvæði voru greidd. Kjör­sókn var því 75,7%. 38,49% at­kvæða hlaut Guðni Th. Jó­hann­es­son, sagn­fræðing­ur, eða 71.356 at­kvæði alls og hef­ur hann því verið kjör­inn sjötti for­seti lýðveld­is­ins. Halla Tóm­as­dótt­ir hlaut 27,51% allra at­kvæða eða 50.995 og Andri Snær Magna­son 14,04%, […]

Halla Tómasdóttir – Samstaða og kraftur

Kæru Vestmanneyringar Við Björn maðurinn minn áttum ánægjulega daga í Eyjum í lok apríl. Eyjurnar, sem eiga sérstakan stað í hjarta mér, skörtuðu sínu fegursta, fólkið var bjartsýnt og ekki spillti fyrir að sjá Eyjastelpur spila á Hásteinsvelli. Á síðustu dögum hef ég fundið aukinn meðbyr úr öllum áttum og sérlega skemmtilegt að fá fjölmargar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.