Rokkað til heiðurs sjómönnum

�?að styttist óðum í hina árlegu stórtónleika Skonrokkshópsins í Höllinni Vestmannaeyjum, sem verða sem fyrr tileinkaðir sjómönnum nær og fjær. �?að er Súpergrúbban Tyrkja Gudda sem að leikur undir hjá bestu rokksöngvurum Íslands í dag. Stebbi Jak, Eyþór Ingi, Pétur Jesú, Magni & Biggi Gildra skipta á milli sín stærstu númerum rokksögunar, en á efnisskránni […]

Eyjamenn heimsækja �?róttara í dag

Meistaraflokkur karla heimsækir �?róttara í dag klukkan 17.00 á �?róttarvelli. ÍBV er í 7. sæti eftir fimm leiki með sjö stig. Hvetjum alla til þess að fjölmenna á völlinn og styðja okkar menn. Áfram ÍBV. (meira…)

Samtaka í átt að auknu læsi

Síðastliðið haust hleypti menntamálaráðherra af stokkunum�?jóðarátaki um læsi. Skólar um allt land hafa tekið þessu átaki fagnandi, meðal annarra Grunnskóli Vestmannaeyja. Í framhaldinu hefur samstarf Bókasafns Vestmannaeyja og GRV aukist og er það vilji beggja aðila að það eflist enn frekar. Eftir áramótin fór af stað verkefni sem Bókasafnið, Grunnskólinn, FÍV og Rauði krossinn unnu […]

Eyjakonur höfðu ekki erindi sem erfiði gegn Stjörnunni

Stjörnukonur höfðu betur gegn ÍBV, 0:1 á Hásteinsvelli í leik sem er nýlokið. Leikurinn var í fjórðu umferð Pepsídeildarinnar og er ÍBV í sjöunda sæti með þrjú stig en Stjarnan situr á toppi deildarinnar með tíu stig. Ekkert mark var skorða í fyrri hálfleik en aðeins um tíu mínútur voru liðnar af þeim seinni þegar […]

Raquel Isabel Diaz ráðin verkefnastjóri markaðs- og ferðamála

Raquel Isabel Diaz hefur verið ráðin verkefnastjóri markaðs- og ferðamála í Vestmannaeyjum. Raquel hefur undanfarin ár starfað sem verkefnastjóri hjá alþjóðlegum fyrirtækjum, m.a. Actavis, Kaupþing banka og Verne Global. Á árunum 2011-2016 vann hún sem viðskiptastjóri hjá tveimur af stærstu auglýsingastofum landsins (Fíton/Pipar og Íslenska auglýsingastofan) þar sem hún vann að auglýsinga og markaðsmálum fyrir […]

Kvennahlaupið 4. júní

Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í Vestmannaeyjum um sjómannadagshelgina laugardaginn 4. júní næstkomandi. Hefðbundið snið verður á hlaupinu, þar sem hittst verður fyrir framan Íþróttamiðstöðina í upphitum og verða nokkrar hlaupaleiðir í boði sem auglýstar verða þegar nær dregur. UMFÍ – Frjálsar íþróttir í Vestmannaeyjum sjá um skipulagningu og utanumhald á hlaupinu og munu iðkendur félagsins […]

50 börn útskrifuðust af Víkinni

Mikið fjör var á útskriftarhátíð hjá Víkinni síðastliðinn miðvikudag þar sem 50 börn útskrifuðust úr leikskólanum og halda í skólann í haust. Foreldrafélagið bauð upp á vöfflur og kakó og krakkarnir sungu tvö lög við undirspil Jarls Sigurgeirssonar. Dagurinn þótti vel heppnaður í alla staði og útskriftarnemarnir fóru allir glaðir heim með útskriftarhatta og skjöl […]

ÍBV fer á Samsung-völlinn í bikarnum

Dregið var í Borgunarbikar karla í hádeginu í dag en þar komu Eyjamenn upp úr hattinum á eftir Stjörnumönnum og fá því að fara á Samsung-völlinn í 16-liða úrslitum. ÍBV vann Huginsmenn í bikarnum um daginn en Stjörnumenn unnu Víkinga frá �?lafsvík í vítaspyrnukeppni í gær. (meira…)

Gunnar Geirsson er nýr yfirlæknir heilsugæslunnar í Eyjum

Gunnar �?ór Geirsson tók við stöðu yfirlæknis á heilsugæslunni í Vestmannaeyjum 9. maí s.l. Hann hefur stundað sérnám í heimilislækningum við heilsugæsluna í Efstaleiti í Reykjavík og er að útskrifast sem sérfræðingur um þessar mundir. Einnig hóf Christina Andersson læknir störf í Eyjum 1. febrúar sl. Hún kemur frá Landspítala þar sem hún hefur starfað […]

Fjölbreytt dagskrá á Sjómannadaginn

Nú styttist í sjómannadagshelgina, sem haldin verður 3. – 5. júní, og að vanda verður dagskrá helgarinnar fjölbreytt og skemmtileg. Helgin byrjar að venju með golfmóti sjómanna á föstudagsmorguninn og um kvöldið rokka félagarnir í Skonrokk til heiðurs sjómönnum í Höllinni. Laugardagurinn hefst með hinu árlega dorgveiðimóti klukkan 11.00 á Nausthamarsbryggju og eru allir krakkar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.