Dregið var í Borgunarbikar karla í hádeginu í dag en þar komu Eyjamenn upp úr hattinum á eftir Stjörnumönnum og fá því að fara á Samsung-völlinn í 16-liða úrslitum.
ÍBV vann Huginsmenn í bikarnum um daginn en Stjörnumenn unnu Víkinga frá �?lafsvík í vítaspyrnukeppni í gær.