Hjartabilunarverkefni – tilraunaverkefni á heilsugæslunni á Selfossi

Hjartabilun er ástand sem skapast þegar hjartavöðvinn hefur ekki getu til að dæla nægu blóði um líkamann. Skerðing á blóðflæði veldur einkennum eins og t.d andþyngslum, þreytu og minnkuðu úthaldi. Einstaklingar með hjartabilun eru stór sjúklingahópur, en talið er að 10-20% 70-80 ára fólks séu með hjartabilun. Göngudeild Hjartabilunar hefur verið starfrækt frá árinu 2004 […]

Forsala og fyrstu hljómsveitirnar kynntar

Hljómsveitirnar Agent Fresco, �?lfur �?lfur og rapparinn Emmsjé Gauti koma fram á �?jóðhátíð 2016 en þetta eru fyrstu listamennirnir sem kynntir eru til leiks á þessa �?jóðhátíð sem er númer 142. �?etta er í annað sinn sem hljómsveitin �?lfur �?lfur kemur fram en dúettinn kom fram þar árið 2012. �??Mér líst alveg heví vel á […]

Náttúruparadísin Langa

Mikið hefur verið rætt og ritað um aðgengið að Löngunni eftir að gömul hugmynd um að bora göng í gegnum neðri Kleifar í Heimakletti kom aftur upp á yfirborðið. Sumir sjá þessum göngum allt til foráttu og fullyrða að náttúruperla og fuglalíf verði eyðilagt með auðveldara aðgengi en öðrum finnst þetta bara skemmtilegt og þess […]

Ályktun frá Eyjalistanum

Í tilefni af fréttum af niðuskurði á félagsmiðstöðinni Rauðagerði og lækkun starfshlutfalls forstöðumanns vill Eyjalistinn koma eftirfarandi á framfæri. Á fundi 167 í Fjölskyldu- og tómstundaráði var Páli Marvin Jónssyni formanni ráðsins, Auði Vilhjálmsdóttur fulltrúa Eyjalista ásamt framkvæmdastjóra falið af hálfu ráðsins að fara yfir reksturinn og koma með tillögur á næsta fundi. Á þessum […]

Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna

Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum var haldinn 18. febrúar sl. Á fundinum var kjörin ný stjórn en hana skipa nú: Gunnlaugur Grettisson formaður, Elsa Valgeirsdóttir og Sigurbergur Ármannsson auk þess sem formenn aðildarfélaga eiga sæti í stjórn en þeir eru Birna �?órsdóttir formaður Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja og Páll Eydal Ívarsson formaður Eyverja. Gunnlaugur tekur við af […]

Heilsublað fylgir nýjasta tölublaði Eyjafrétta

Nýjasta tölublað Eyjafrétta er komið út og með því fylgir glæsilegt sérblað um Heilsu. Rætt er við Jón Viðar formann Mjölnis sem opnar á næstu mánuðum útibú í Eyjum, Auðun Sigurðsson efnaskiptaskurðlæknir sem hefur verið að gera magabandsaðgerðir til fjölda ára, Lilju �?lafsdóttir og Guðlaug �?lafsson sem nýverið fóru í magabandsaðgerð, Katrínu Laufey Rúnarsdóttir sem […]

Sjá hvar við erum að gera vel og hvar við þurfum að gera betur

Á fundi fræðsluráðs í síðustu viku lágu fyrir þrjú tilboð ráðgjafafyrirtækja í faglega úttekt á starfi Grunnskóla Vestmannaeyja (GRV) með höfuðáherslu á að greina ástæður þess að nemendur GRV mælast of oft undir landsmeðaltali í samræmdum mælingum. �?skað var tilboða í framhaldi af ákvörðun ráðsins frá 17. desember sl. 2015. Eftir að hafa yfirfarið tilboðin […]

Heilsunámskeið fyrir foreldra of þungra barna.

Offita barna er eitt af stærstu viðfangsefnum lýðheilsu 21.aldarinnar. Tíðni offitu meðal íslenskra barna eykst hratt og eru íslensk börn nú með þeim þyngri í Evrópu. Mikilvægt er að sporna við þessari þróun og draga úr tíðni offitu meðal barna sem og meðhöndla þau börn sem þegar eru of feit. Líkamsþyngdarstuðull og vaxtalínurit eru notuð […]

Heimaey VE og Sigurður VE landa loðnu hjá Ísfélaginu

Fyrsta loðnan á vetrarvertíðinni kom til Vestmannaeyja í fyrrinótt, þegar Heimaey VE kom að landi með 600 tonn sem veidd voru úti af Ingólfshöfða. �?etta kemur fram í frétt á vef R�?V. Stefán Friðriksson framkvæmdastjóri Ísfélagsins segir að loðnan sé góð og fari öll í vinnslu, hrognatöku eða frystingu. Sigurður VE kom til Eyja í […]

Lögregla aðstoði sýslumann en aðgerðin ekki á hennar ábyrgð

Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri, segir aðgerðir við Húsasmiðjuna og Toppinn sem sagt var frá á Eyjafréttum.is í gærkvöldi ekki rétta. �?ar sagði að lögregla hafi mætt með kranabíl til að fjarlægja stólpa og járn. Telur Páley nauðsynlegt að leiðrétta þetta og að fram komi, að aðgerðin var ekki á ábyrgð lögreglu. �??Hlutverk lögreglu er samkvæmt lögum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.