Norsk skip hafa klárað loðnukvóta sinn við Ísland

Norsku loðnuskipin veiddu vel við Ísland í síðustu viku. Alls var afli þeirra tæp 20 þúsund tonn þegar síðustu skip höfðu tilkynnt um afla um helgina, að því er fram kemur á vef norska síldarsamlagsins. �?ar með hafa Norðmenn því sem næst klárað loðnukvótann sinn í lögsögu Íslands. Skráð veiði er tæp 58 þúsund tonn. […]

Spinningtími Hressó fyrir Abel

Á laugardaginn hélt Hressó styrktarspinnig fyrir Abel Dahira og söfnuðust alls 39.100kr. �?að kostaði 1000kr inn en einnig var tekið við frjálsum framlögum. �?essir Hressó meðlimir mættu og tóku vel á því. (meira…)

Elds­voði í fjölbýli að Foldahrauni 42

Allt til­tækt lið slökkviliðsins og lög­reglu í Vest­manna­eyj­um var kallað út á sjötta tím­an­um í nótt vegna elds í íbúð fjöl­býl­is­húss­ins að Folda­hrauni 42. Tvö voru í íbúðinni þegar eld­ur­inn kom upp en þau komust sjálf út úr íbúðinni. Gúst­af Gúst­afs­son varðstjóri í slökkviliði Vest­manna­eyja seg­ir að búið hafi verið að slökkva eld­inn þegar slökkviliðið […]

Loðnukvótinn verði ekki aukinn

Hafrannsóknastofnun leggur til að ekki verði aukið við aflamark loðnu frá því sem áður hafði verið ákveðið. �?að þýðir að loðnukvóti íslenskra skipa verður áfram 100 þúsund tonn. Rannsóknaskipin Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson voru við vetrarmælingar á loðnu 1. �?? 17. febrúar í þeim tilgangi að endurmeta stærð veiðistofns loðnu. Auk þess tóku þrjú […]

Fyrsta fæðingin í Eyjum í langan tíma

�?að er skemmtilegt að segja frá því að þann 17.febrúar síðastliðinn fæddist fyrsta barnið í Eyjum þetta árið. Síðast fæddist barn hér í Eyjum þann 4.júlí 2015. Drengurinn fæddist klukkan 15:41 og var 3720 grömm og 53 cm. Ljósmóðirinn var Drífa Björnsdóttir. Nýfæddi Eyjamaðurinn er sonur Elínar �?óru �?lafsdóttur og Arnars Inga Imgimarssonar. Fyrir eiga […]

Opinn fundur með Steingrími

Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður og fyrrverandi sjávarútvegs-og fjármálaráðherra verður gestur á almennum opnum fundi sem haldinn verður í Arnardrangi (uppi) mánudagskvöldið 22. febrúar kl. 20. Meðal þess sem til umræðu verður eru sjávarútvegsmál, m.a. í ljósi viðskiptaþvingana og áhrifa þeirra á íslenskar sjávarbyggðir. �?á verða fjármál og þróun íslensks samfélags á síðustu árum til umræðu […]

Simon nýr leikmaður ÍBV

ÍBV hefur samið við danska leikmanninn Simon Kollerup Smidt til tveggja ára. Leikmaðurinn var á reynslu hjá félaginu fyrr í mánuðinum og spilaði meðal annars úrslitaleikinn í fótbolta.net mótinu gegn KR. Við hjá ÍBV erum afar sátt við að fá þennan sterka danska leikmann í hóp okkar Eyjamanna fyrir komandi tímabil og væntum mikils af […]

Ríkisstjórn samþykkir að auka fjármuni til innleiðingar á nýjum lyfjum

Ríkisstjórnin samþykkti í morgun tillögu heilbrigðisráðherra um að fela fjármála- og efnahagsráðherra, í samráði við heilbrigðisráðherra, að tryggja aukið fjármagn svo unnt verði að taka í notkun fleiri ný lyf á þessu ári 2016. Í fjárlögum ársins 2016 er gert ráð fyrir að fjárheimildir til s-merktra lyfja verði 6.266 m.kr. Heilbrigðisráðherra ákvað í janúar að […]

Meðalverðið á Íslandsloðnu tæpar 62 krónur á kíló

Norski loðnubáturinn Endre Dyroy landar á Fáskrúðsfirði. (Mynd: �?ðinn Magnason) Norsk loðnuskip hafa landað rúmum fjórðungi afla síns í íslenskum höfnum, en þetta kemur fram á vef fiskifrétta. Norsk skip hafa veitt um 44 þúsund tonn af loðnu við Ísland af rúmlega 58 þúsund tonna kvóta. Rúmum fjórðungi aflans hefur verið landað á Íslandi. Norska […]

Hvítasunnukirkjan í Vestmanna- eyjum fagnar 90 ára afmæli

Hvítasunnukirkjan í Vestmannaeyjum, áður Betel, er 90 ára samanstendur af fólki sem á sameiginlega sögu með öðrum Eyjamönnum. Safnaðarlífið ber merki þess sem aðrir í bænum ganga í gegnum á hverjum tíma. Guðni Hjálmarsson er forstöðumaður safnaðarins á þessum tímamótum sem minnst verður með myndarlegum hætti í Hvítasunnukirkjunni við Vestmannabraut um næstu helgi og í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.