ÍBV sækir Víking heim

Í dag klukkan 18:00 taka Víkingar á móti ÍBV í Víkinni þegar áttunda umferð Olís deildar karla fer fram. Víkingar eru nýliðar í deildinni og sitja á botni hennar ásamt hinum nýliðunum, Gróttu en bæði lið eru með tvö stig. ÍBV hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og hafa unnið fimm leiki í röð, strákarnir […]
Frábær árangur �?gis á Íslandsmótinu

Um helgina fór fram Íslandsmót í Boccia í Laugardalshöllinni. Íþróttafélagið �?gir átti þar glæsilega fulltrúa sem stóðu sig allir virkilega vel og unnu tveir fulltrúar til verðlauna í sínum flokkum. Júlíana Silfá Haraldsdóttir gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna í fimmtu deild. Bernhardur Jaquelinus Jökull Hlöðversson var að keppa á sínu fyrsta Bocciamóti […]
Metið tvöfaldað og rúmlega það

3666 pysjur hafa verið vigtaðar þetta árið í Sæheimum og fyrra met frá 2012 því rúmlega tvöfaldað sem er virkilega jákvætt og vonandi heldur jákvæðnin áfram næstu árin og jafnvægi kemst á hjá lundastofninum í Vestmannaeyjum. 48 pysjur skiluðu sér í dag og líklega klárast þetta í næstu viku og viljum við þakka fólki fyrir […]
Sísí Ástþórs áfram í The Voice

Annar þáttur af the Voice Ísland var sýndur í gærkvöldi á Skjá einum. �?ar sáu glöggir Eyjamenn bregða fyrir kunnulegu andliti. �?ar söng Eyjastúlkan Sigríður Helga Ástþórsdóttir. Hún söng lag Cristinu Perri, Jar of hearts og gerði það listavel, eins og henni einni er lagið. “Jahérna hér ! �?g er vægast sagt í spennufalli. Tók […]
Fimm kynferðisbrot tilkynnt á �?jóðhátíð

Fimm kynferðisbrot voru tilkynnt sem áttu sér stað í umdæmi lögreglustjórans í Vestmannaeyjum á tímabilinu 30. júlí til 3. ágúst 2015. �?etta segir í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar, þingsmanns Pírata, varðandi kynferðisbrot á �?jóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Fyrirspurning er svohljóðandi: �??Hversu margar tilkynningar um kynferðisbrot annars vegar og kærur vegna kynferðisbrota […]
Bjarni Jóhannsson nýr þjálfari ÍBV

Knattspyrnuráð ÍBV hefur náð samkomulagi við Bjarna Jóhannsson sem þjálfara mfl. karla ÍBV í knattspyrnu. Samningur aðila er til þriggja ára og mun Bjarni verða búsettur í Eyjum. Með ráðningu Bjarna er lagður grunnur að því að skapa festu í þjálfun liðsins til næstu ára. Markmið beggja, félagsins og Bjarna, er að byggja upp lið […]
Samningur um leigu á líkamsræktarsal í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær og Líkamsræktarstöðin hafa undirritað leigusamning um sal í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Líkamsræktarstöðin (Hressó) mun reka þar heilsuræktarstöð með æfingartækjum frá viðukenndum aðilum og bjóða jafnframt upp á vandaða leiðsögn og undirbúning um notkun tækja og þjálfun. Hressó ber alla ábyrgð á starfsemi heilsuræktarstöðvarinnar og starfsmönnum henni tengdri. Leigutíminn er frá ársbyrjun 2016 og gildir í […]
Bryggjudagur ÍBV og Böddabita á morgun

Á morgun frá klukkan 11:00 – 15:00 fer fram árlegur Bryggjudagur ÍBV og Böddabita í Vigtarhúsinu og á Vigtartorgi. Á staðnum verður fiskmarkaður með fjölbreyttu úrvali fisktegunda, sölubás með ÍBV varningi, veitingasala og dorgkeppnin sívinsælla í umsjón Sigga Braga, fyrsta stýrimanns á �?rasa VE 20. Veiði hefst klukkan 11:30 og lýkur 13:00. Veitt verða verðlaun […]
Krakkar verða að hafa stað til að fara á og hittast

Í síðasta tölublaði Eyjafrétta var fjallað um málefni Rauðagerðis frístundahús eða Féló. Mikil niðurskurður hefur orðið á þessu starfsári og eru ekki allir sáttir við það. Sigmar Snær Sigurðsson vakti athygli á málinu þegar hann stóð fyrir undirskriftasöfnun til að mótmæla lokuninni. Eyjafréttir ákváðu að kanna viðhorf foreldra til breytinganna á Rauðagerði og höfðu samband […]
Tíndi seiði og síli af fótboltavellinum

Síðdegis í gær höfðu borist 3.557 lundapysjur í vigtun hjá pysjueftirlitinu í Sæheimum í Vestmannaeyjum. Farið er að draga úr pysjustraumnum. �?rn Hilmisson, starfsmaður Sæheima og öryggisstjóri á Hásteinsvelli, þurfti að tína sandsíli og sævesluseiði af vellinum fyrir leik ÍBV og ÍA sl. laugardag. Lundar höfðu misst þau á völlinn. �?eir bera enn æti í […]