Metið tvöfaldað og rúmlega það
11. október, 2015
3666 pysjur hafa verið vigtaðar þetta árið í Sæheimum og fyrra met frá 2012 því rúmlega tvöfaldað sem er virkilega jákvætt og vonandi heldur jákvæðnin áfram næstu árin og jafnvægi kemst á hjá lundastofninum í Vestmannaeyjum. 48 pysjur skiluðu sér í dag og líklega klárast þetta í næstu viku og viljum við þakka fólki fyrir að hafa verið virkilega duglegt að koma með pysjurnar í vigtun, en þetta segir á Facebook síðu Sæheima.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst