Verður hægt að horfa á landsleikinn í kvöld

Vegna vinnu Landsnets við útskiptinu á spenni í Rimakoti verður skerðing á orkuafhendingu til Vestmannaeyja sunnudaginn 6. september milli klukkan 9 �?? 23. HS Veitur munu annast forgangsorku í Eyjum með keyrslu dísilstöðva. Eyjamenn eru vinsamlegast beðnir um að spara rafmagn eins og kostur er – það hjálpar til við að halda kerfinu inni. Búast […]

Stoppdagar Herjólfs 22. og 23. september

Árlegir stoppdagar Herjólfs vegna viðhaldsverkefna verða sem hér segir: �?riðjudagur 22. sept. Herjólfur siglir tvær ferðir til LAN en síðasta ferð dagsins fellur niður. Miðvikudagur 23. sept. Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður en sigldar eru tvær síðustu ferðir dagsins. Í frétt frá Herjólfi segir að gert sé ráð fyrir því að þessi tími nægi í […]

Nýir liðsmenn Eyjafrétta

Sara Sjöfn Grettisdóttir hefur verið ráðin blaðamaður hjá Eyjafréttum. Hún hefur undanfarna mánuði verið lausapenni blaðsins en fer nú í fast starf. Sara Sjöfn er í sambúð með Bergi Páli Gylfasyni. Einnig hefur Guðrún Marý �?lafsdóttir hafið störf hjá Eyjafréttum en hún mun sjá um rekstrarhlið blaðsins. Guðrún Marý hefur einnig verið lausapenni blaðsins en […]

ÍBV lenti í 4. sæti

Kvennalið ÍBV í handbolti tók þátt í Ragnarsmótinu á Selfossi. Í gær lék liðið við Gróttu og gerðu jafntefli, 27-27. ÍBV liðið lék síðan við Selfoss um 3ja sætið og beið lægri hlut, 30-33. �?að voru hinsvegar Framkonur sem sigruðu á mótinu með því að leggja Gróttu að velli. Ragnarsmótið er árlegt minningarmót sem haldið […]

Elsti íbúi Vestmannaeyja 100 ára í dag

Image 2

Elsti íbúi Vestmannaeyja, Kristjana Sigurðardóttir, á afmæli í dag, er 100 ára gömul. Hún fæddist 5. september árið 1915 á Seyðisfirði en kom á öðru ári til Eyja og hefur búið þar alla tíð síðan, utan gosársins 1973 þegar hún og fjölskylda hennar þurftu að yfirgefa Eyjarnar. Eiginmaður hennar var Ingólfur Arnarsson Guðmundsson, sem lengi […]

�?jóðhátíðin besta bæjarhátíðin

Í sumar stóð �?lgerðin Egill Skallagrímsson sem framleiðir m.a. Floridanasafan vinsæla, fyrir sumarleik þar sem þátttakendur áttu að velja bestu bæjarhátíðina. Niðurstaðan í þessum sumarleik var sú að �?jóðhátíðin valin sú besta. Á myndinni eru Dóra Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags að taka við viðurkenningunni úr hendi Mörtu Bjarkar Marteinsdóttur, starfsmanni �?lgerðarinnar. �?ótt hér sé […]

Mikil þátttaka í Vestmannaeyjahlaupinu

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í dag. Hlaupavegalengdir voru þrjár, 21,5 km. – 10 km. og 5 km. Fyrir yngstu kynslóðirnar var boðið uppá styttri hlaup, frá vatnspóstinum í Herjólfsdal að Íþróttamiðstöðinni og fyrir þá minnstu var hlaupið neðst frá Brekkugötu að markinu við Íþróttamiðstöðina. Nánar verður fjallað um Vestmannaeyjahlaupið í næsta tölublaði Eyjafrétta í næstu viku. […]

Team Danni

Eins og fram hefur komið hér á síðunni, sigraði ÍBV Meistarakeppni HSÍ í gærkvöldi eftir sigur á Haukum. �?egar liðið tók við verðlaunum sínum, klæddist Eyjaliðið bolum sem á stóð “Team Danni.” og tileinkuðu sigurinn Daníel Frey Gylfasyni, sem fékk heilablóðfall á æfingu með ÍBV fyrr í sumar. Daníel er á batavegi og ákváðu leikmenn […]

Fjöll, gras, tré og 20 stiga hiti á Grænlandi

Sigurður �?ór Norðfjörð fór í fyrsta sinn til Grænlands árið 2009 þá aðeins 13 ára gamall. Hann var alltaf staðráðinn að fara aftur þangað í heimsókn. Honum fannst umhverfið, fólkið og staðurinn heillandi. �?að varð samt sem áður ekkert úr því fyrr en núna í sumar. Einn daginn voru þau Sigurður og Guðdís í heimsókn […]

KFS sækir Völsung heim

Í dag klukkan 14:00 tekur Völsungur á móti KFS á Húsavíkurvelli þegar 17. umferð í 3.deild karla fer fram. Völsungur er í öðru sæti deildarinnar með 32. stig en KFS er í því sjötta með nítján stig. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.