Gauti �?orvarðarson til Fløy á láni

Gauti �?orvarðarson, framherji ÍBV, hefur gengið til liðs við norska félagið Fløy á láni út tímabilið. Gauti hefur komið við sögu í ellefu leikjum í Pepsi-deildinni í sumar og tveimur leikjum í Borgunarbikarnum. Í fyrra varð hann markakóngur í 4. deildinni með KFS þar sem hann skoraði 21 mark. Gauti er 26 ára gamall en […]
Hásteinsvöllur fær mikið lof

Skoskur áhugamaður um fótboltavelli, Marc Boal heimsótti Ísland fjórum sinnum og ferðaðist um landið. Hann heimsótti fjórtán íslenska fótboltavelli og skrifaði um þá í fjórum bloggfærslum. Hásteinsvellur kemur fyrir í öðru bloggi kappans og fær völlurinn mikið lof. Hér má sjá lausþýdda grein frá blogginu: Næst tók við tveggja tíma rútuferð frá Reykjavík til Landeyjahafnar […]
3. flokkur tekur á móti Fram

3. flokkur karla hjá ÍBV tekur á móti sterku liði Fram á morgun í undanúrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og hefst stundvíslega klukkan 18:00. ÍBV situr í 6. sæti í B-deild 3. flokks en Framarar eru í þriðja sætinu. Fyrr á leiktíðinni áttust liðin við í �?lfarsárdal en þar sigruðu Framarar með átta […]
Heimóttarlegt að halda sig vita allt best á Íslandi

Sigurður Áss Grétarsson, forstöðumaður siglingasviðs Vegagerðarinnar, blæs á gagnrýni Gunnlaugs Kristjánssonar, forstjóra Björgunar, um að enginn geti uppfyllt útboðsskilyrði fyrir dýpkun í Landeyjahöfn. Sigurður segir að þeir þrír aðilar sem skiluðu inn tilboðum um dýpkun í Landeyjahöfn hafi gert svo án þess að setja fyrirvara um verkið. �??�?etta eru verktakar sem eru með veltu upp […]
Sailesh til Vestmannaeyja

Sailesh elskar að dáleiða Íslendinga og hann er væntanlegur með sýningu í Kiwanishúsið í Vestmannaeyjum þiðjudaginn 15. september. Sailesh kom til Vestmannaeyja fyrir um 8 árum og fyllti þá húsið með ótrúlegri sýningu sem engin gleymir sem voru þar, nú heimsækir hann Eyjar aftur að eigin ósk en svo vel skemmti hann sér síðast þegar […]
Stelpurnar mæta KR í dag

Í dag klukkan 18:00 sækja Eyjastelpur KR-inga heim á Alvogenvöllinn. Liðin mættust í byrjun júní á Hásteinsvelli þar sem ÍBV hafði betur 6-0. ÍBV er í 5. sæti deildarinnar með 22 stig en KR er í því áttunda með sex stig. (meira…)
Stungið af eftir tjón

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og frekar rólegt yfir öldurhúsum bæjarins um liðna helgi. Alls liggja fyrir 6 kærur vegna brota á umferðarlögum og má m.a. nefna ólöglega lagningu ökutækis, vanræksla notkun öryggisbeltis í akstri og notkun farsíma í akstri án handfrjáls búnaðar. �?á var, í vikunni, tilkynnt um að ekið hafi verið […]
Varaspennir kominn í gagnið í Rimakoti

Varaspennir sem leysir af hólmi spenni sem bilaði í tengivirki Landsnets í Rimakoti á Landeyjasandi í síðustu viku var tengdur við kerfið í gærkvöldi. Flutningsgeta hans er helmingi minni en spennisins sem bilaði og því eru skerðingar áfram í gildi til notenda í Vestmannaeyjum sem eru með samninga um skerðanlegan flutning. Vegna gasmyndunar í olíu […]
Hákon Daði og Nökkvi Dan komnir í undanúrslit

Í gær og í dag hefur verið nóg um að vera hjá u-19 ára landsliðinu í handbolta. Í gær spiluðu strákarnir í 16 liða úrslitum þar sem þeir sigruðu lið Suður Kóreu 34-28. Hákon Daði skoraði þar fjögur af mörkum Íslands. Nú rétt í þessu var að ljúka leik Íslands og Brasilíu í 8-liða úrslitum […]
Fólk í Eyjum beðið um spara rafmagn fram á kvöld

Nú gæti farið að sjá fyrir endann á truflun á flutningi rafmagns til Eyja. Unnið er að því að skipta um spenni í Rimakoti sem er hluti af flutningskerfinu til Vestmannaeyja. Á meðan er keyrt á díselvélum í Eyjum og eru bæjarbúar beðnir um að spara rafmagns eins og kostur er. �?ó má búast við […]