Botnliðið kemur í heimsókn

ÍBV tekur á móti Aftureldingu á Hásteinsvelli í Pepsi deild kvenna í dag klukkan 18:00. Afturelding er aðeins með eitt stig eftir tólf umferðir í deildinni. ÍBV er í 6. sæti með nítján stig. Liðin mættust fyrr í sumar í Mosfellsbænum þar sem ÍBV hafði betur 3-0. (meira…)
U-19 með sigur í fyrstu tveimur leikjunum

ÍBV á tvo glæsilega fulltrúa sem er nú með u-19 ára landsliði Íslands á Heimsmeistaramóti í Rússlandi, þá Hákon Daða Styrmisson og Nökkva Dan Elliðason. Ísland hefur sigrað fyrstu tvo leikina á mótinu og eru í 2. sæti riðilsins. Ísland spilaði fyrsta leik sinn gegn �?ýskalandi þar sem þeir unnu stórsigur 34-26 en �?jóðverjar áttu […]
Mikilvægur sigur á Leikni

Leiknir og ÍBV mættust í gríðarlega mikilvægum leik fyrr í dag þar sem ÍBV hafði betur 2-0. Með sigrinum hafði ÍBV sætaskipti við Leikni og er ÍBV núna í tíunda sæti deildarinnar með fjórtán stig. Leiknir byrjaði leikinn betur og kom mark ÍBV á 11. mínútu gegn gangi leiksins þar sem ÍBV hafði lítið látið […]
Ný kynningarstikla heimildarmyndar um �?jóðhátíð

Sighvatur Jónsson og Skapti �?rn �?lafsson hafa um nokkurn tíma unnið að gerð heimildarmyndar um sögu �?jóðhátíðar Vestmannaeyja. Hér má sjá nýja kynningarstiklu með myndefni frá hátíðinni í ár. Tónlist: Páll �?skar – Líttu upp í ljós (Lag: Jakob Reynir Jakobsson / Bjarki Hallbergsson / Páll �?skar. Texti: Páll �?skar) Loftmyndir: Tómas Einarsson. GoPro upptökur: […]
Flugumferð gekk vel yfir �?jóðhátíð

Flugumferð til og frá Vestmannaeyjaflugvelli um liðna Verslunarmannahelgi gekk vel fyrir sig. Í heildina voru um 430 flughreyfingar um helgina sem er dálítið minni umferð en síðastliðin ár. Nokkur umferð var seinnipart föstudags og á sunnudagskvöldið, langmest flugumferð var þó, líkt og fyrri ár, á mánudeginum. Heilt yfir gekk flugumferðin vel fyrir sig. Með nýju […]
Landsbankinn veitir tíu milljónir króna í samfélagsstyrki

Samfélagsstyrkjum að upphæð tíu milljónir króna var úthlutað úr Samfélagssjóði Landsbankans í gær. Alls hlutu 26 verkefni styrki að þessu sinni. Tvö verkefni á vegum Rauða krossins og Geðhjálpar hlutu samtals eina milljón króna, tólf verkefni 500 þúsund krónur hvert og önnur tólf fengu 250 þúsund króna styrk. Um 300 umsóknir bárust sjóðnum að þessu […]
�??Mér finnst Páley vera að gera svo rétt�??

Marta Möller lagði fram nauðgunarkæru á �?jóðhátíð fyrir níu árum og segir hún mikla fjölmiðlaumfjöllun strax í kjölfar kæru hennar hafa reynst henni erfið. �?egar brotið var aftur á Mörtu árið 2013, nú í miðbæ Reykjavíkur, óttaðist hún að kæra þar sem hún vildi ekki þurfa að sjá fjallað um mál sitt í fjölmiðlum áður […]
Í góðu yfirlæti á Klettsvíkinni

Í gær lá hollenska skemmtiferðaskipið Ryndam á Klettsvíkinni og farþegar voru ferjaðir í land á bátum. �?að er vandfundið stórkostlegra skipalægi en Klettsvíkin eins og þessi mynd �?skars Péturs sýnir. Og ekki spillti veðrið. Mörg skemmtiferðaskipferðaskip hafa komið til Eyja í sumar og er það góð viðbót við þá tugi ferðamanna sem komið hafa hingað […]
Helgi Seljan hneykslaður á umfjöllun Eyjafrétta

�??Bíddu hvaða rugl er þetta? Er þetta allt í einu farið að snúast upp í einhvern fótboltaleik?�?? Segir Helgi Seljan spurður að því hvað honum finnist um umfjöllun Eyjafrétta um umræðuna sem átti sér stað í þættinum Vikulokin á Rás 1 sl. laugardag. Í nýjasta eintaki Eyjafrétta sem kom út í dag skrifar �?mar Garðarsson, […]
Ágætu Eyjamenn

Nú er næststærstu hátíð ársins lokið og líða fer að þeirri stærstu, Lundaballinu sjálfu. Við og aðrir glöggir menn tókum auðvitað eftir því að brúnin var byrjuð að þyngjast á eðaleyjamönnum í Brekkunni þegar leið á kvöldin á �?jóðhátíð. �?á litu menn hins vegar til suðurs og við blasti Hellisey, drottningin sjálf, já og auðvitað […]