Árið byrjaði með útkalli

Litlu munaði að illa færi þegar eldur kom upp í ruslagámi í húsasundi við húsnæði Póstsins við Vestmannabraut. Slökkvilið og lögregla fengu boð frá Neyðarlínunni rétt fyrir klukkan tvö í nótt um eld í ruslagámi en þegar lögreglan kom á staðinn, stóðu eldtungurnar upp með vegg íbúðarhúss við húsasundið og hinu megin við eldinn, var […]

Slökkvilið kallað að Sjóbúð

Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað að Sjóbúð, við smábátabryggjuna í Vestmannaeyjum en eldur kom upp í húsnæðinu. Húsið er í eigu Björgunarfélags Vestmannaeyja en þar eru geymd hluti tækjabúnaðar félagsins, auk þess sem hluti hússins er notaður til að geyma flugelda. Eldurinn náði hins vegar ekki að magnast upp og slökktu félagar í Björgunarfélaginu sjálfir eldinn, […]

Sjúkraflug, grín, greinar, þjóðhátíð og David James

Nú um áramót líta margir um öxl og fara yfir árið 2013. Hefð hefur verið fyrir því á Eyjafréttum.is að fara yfir mest lesnu fréttir ársins sem er að líða og engin undantekning á því í ár. Mest lesna frétt ársins 2013 var innsend grein Styrmis Sigurðarsonar, sjúkraflutningamanns, Aðeins um sjúkraflutninga og viðbragðstíma. Næst mest […]

Gamlársgangan á sínum stað

Hin árlega Gamlársganga verður farin á Gamlársdag en gengið er til styrktar Eyjarós Krabbavörn Vestmannaeyja. Farið verður af stað klukkan 11:00 og verður gengi, nú eða hlaupið frá tveimur stöðum í einu, annars vegar ofan af Stórhöfða og hins vegar frá Steinstöðum. Gangan endar svo í Vinaminni þar sem boðið verður upp á súpu. Verð […]

Umferðin gekk vel í hálkunni

Ekki er hægt að segja annað en jólahátíðin hafi verið róleg hjá lögreglu og var friðsælt yfir bænum yfir jólin. Helgin var öllu órólegri og hafði lögreglan í ýmsu að snúast í kringum skemmtistaði bæjarins. �?á var nokkuð um að kvartað væri yfir hávaða frá heimahúsum en allt leystist það með ágætum. Ein líkamsárás var […]

Árið gert upp á Suðurland Fm

�?að verður mikið um dýrðir á Suðurland FM á Gamlaársdag en þá fer í loftið Sunnlenskur annáll fyrir árið 2013 en þetta ku vera í 5. skiptið sem það er gert. Árið hefur verið viðburðaríkt og til að gera það upp mæta á svæðið fjölmiðlamenn landshlutans og sveitastjórnarmenn úr stærstu sveitafélögunum. Auk þeirra verða á […]

Siglt síðdegis

Herjólfur mun sigla síðari ferð skipsins í dag. Farið verður frá Eyjum klukkan 15:30 og frá �?orlákshöfn 19:15. �?á verður aðeins ein ferð á morgun, Gamlársdag en farið ferður frá Eyjum klukkan 8:00 en vakin er sérstök athygli á því að farið verður frá �?orlákshöfn klukkan 11:00. Á Nýársdag er svo brottför frá Eyjum klukkan […]

Harma afstöðu LÍ�?

�??Aðalfundur Sjómannafélagsins Jötuns harmar þá afstöðu LÍ�? að semja ekki við sjómenn nema skiptaprósenta verði lækkuð umtalsvert. LÍ�? vill meina að sjómenn eigi að taka þátt í að greiða auðlindagjöld í sjávarútvegi. Ítrustu kröfur þeirra gera ráð fyrir 25-30 milljarða króna lækkun á launum sjómanna á ársgrundvelli. �?essar kröfur LÍ�? eru komnar út yfir allt […]

Láttu ekki plata þig

Félagi minn Gylfi Arnbjörnsson skrifaði greinar hér á Eyjuna 23. og 28. desember s.l. þar sem hann rakti klúðrið sem átti sér stað við gerð nýlegra kjarasamninga og skrifaði það allt á fimm stéttarfélög innan Starfsgreinasambandsins. Félög sem skrifuðu ekki undir pappíra sem að þeim voru réttir á vetrarsólstöðum og vandaði hann þeim þar að […]

KR vill Guðjón Orra

KR-ingar hafa áhuga á að fá Guðjón Orra Sigurjónsson markvörð ÍBV í sínar raðir samkvæmt heimildum Fótbolta.net. Guðjón Orri lýsti því yfir á dögunum að hann vildi yfirgefa herbúðir ÍBV eftir að Abel Dhaira landsliðsmarkvörður �?ganda samdi við félagið. Guðjón Orri hefur æft af og til með KR-ingum í vetur en hann er í skóla […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.