�?au borga farið sitt sjálf

Gamall maður hringir í son sinn og segir: Heyrðu, við mamma þín erum að skilja. Fjörutíu og fimm ár af eymd er nóg. Pabbi, hvað ertu að tala um??? �?skraði sonurinn. Við þolum ekki hvort annað lengur svarar pabbi hans. �?g er orðinn leiður á að horfa á fésið á henni og þreyttur á að […]

Áramót

Um jól og áramót er gott að geta slappað af í faðmi fjölskyldunnar en um leið tími til að skoða árið að baki og það sem er framundan. Líf trillukarlsins í Vestmannaeyjum í ár hefur verið ágætt, þrátt fyrir að tíðarfarið hafi verið frekar erfitt, enda mikið um suðlægar áttir í ár. Helstu breytingar í […]

Skemmtilegt handboltamót fyrir alla á laugardaginn

Á laugardaginn næstkomandi, 28. desember verður skemmtilegt handboltamót haldið í Íþróttamiðstöðinni en mótið hefst klukkan 12:00. Um er að ræða svokallað softballmót en leikið er með mjúka svampbolta, á litlum velli og með lítil mörk. Leiktíminn er 2×5 mínútur og leikurinn aðallega gerður til gamans. Nú þegar hafa 14 lið skráð sig til keppni en […]

Margrét komin í barneignafrí

Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Kristianstad í Svíþjóð, er komin í frí frá fótboltanum í bili. Hún tilkynnti á Facebook seint í gærkvöld að hún væri barnshafandi, með því að birta mynd af sér með bolta innanundir keppnistreyjunni. Margrét, sem er 27 ára gömul, er markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi með 71 […]

Í ýmsu að snúast hjá lögreglu

�?að var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í liðinni viku og ýmis mál sem upp komu. Greinilegt er að jólafrí eru byrjuð í skólum því nokkuð var um það að ungmenni voru að skemmta sér í vikunni með tilheyrandi fyrirgangi. Skemmtanahald helgarinnar fór þó ágætlega fram og fá útköll á öldurhúsin. Einn ökumaður var […]

Fjögur verkefni styrkt af Sparisjóði Vestmannaeyja

Venju samkvæmt, voru styrkir og viðurkenningar úr Styrktar- og menningarsjóði Sparisjóðs Vestmannaeyja afhentir í dag í húsakynnum sjóðsins við Bárustíg. Styrktar- og menningarsjóður var stofnaður til minningar um �?orstein �?. Víglundsson, fyrrverandi Sparisjóðsstjóra en þetta er í tuttugasta og sjötta skipti sem úthlutað er úr sjóðnum. Að þessu sinni voru fjögur verkefni eða félög styrkt […]

�?jálfari ÍBV tilnefndur sem þjálfari ársins

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu, er einn þriggja sem tilnefndir eru sem þjálfari ársins í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Kosið verður um íþróttamann ársins, íþróttalið ársins og þjálfara ársins en valið verður kunngjört á laugardagskvöld í beinni útsendingur á R�?V. �?að er þó ekki fyrir störf sín hjá ÍBV sem Sigurður er tilnefndur, […]

�?orláksmessan í Eyjum

Jólin setja mark sitt á Vestmannaeyjar sem annarstaðar. Fólk á þönum að klára jólainnkaupin og klára jólaskreytingarnar; fara með pakka og jólakort og sinna því sem þarf, áður en jólin renna upp. Halldór Benedikt Halldórsson, húsvörður á Sjúkrahúsinu er kominn í jólaskap, og búinn að setja upp jólasveinahúfuna. Hann fór í bæjaferð í ljósaskiptunum, hitti […]

Jólafjör í Íslandsbanka á �?orláksmessu

Á milli kl 14-15 á �?orláksmessu, verður jólafjör í Íslandsbanka. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur jólalög, jólasveinar kíkja í heimsókn og börn geta komið og tæmt sparibaukana sína og allir fá glaðning! Jólasúkkulaði, konfekt og piparkökur í boði fyrir svanga viðskiptavini. Endilega kíkið við milli kl. 14-15 og komið ykkur í jólagírinn. Jólakveðjur Starfsfólk Íslandsbanka Vestmannaeyjum. (meira…)

Drífandi skrifaði ekki undir kjarasamninginn

Drífandi stéttarfélag skrifaði ekki undir fyrirliggjandi kjarasamninga. �?etta kemur fram í yfirlýsingu sem Drífandi hefur sent frá. �?ar segir að fyrir því liggi ótal ástæður en nefna má eftirfarandi: · Launahækkanir skiptast afar óréttlátt niður. �?eir sem hafa lægst laun fá fæstar krónur en þeir sem mest hafa fyrir, fá mestu hækkanirnar. · Einnig fá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.