Hermann og James taka ekki við Portsmouth

Draumur Hermanns Hreiðarssonar um að gerast knattspyrnustjóri mun ekki rætast, allavega ekki strax. �?ett kemur fram á vefsíðunni portsmouth.co.uk. Hermann og David James, sem þjálfuðu ÍBV saman í sumar, höfðu áhuga á að taka við Portsmouth sem leikur í ensku D-deildinni en þeir urðu bikarmeistarar sem leikmenn liðsins 2008. Stjórn félagsins boðaði Hermann og James […]

Kiwanismenn færa jólin heim um helgina

Í gærkvöldi var mikið líf og fjör í húsnæði Kiwanisklúbbsins Helgafelli en þar voru samankomin börn og barnarbörn Kiwanisfélaga, auk þeirra sjálfra við að pakka inn hinu vinsæla jólasælgæti Kiwanis. Kiwanisfélagar munu svo ganga í hús um helgina og selja jólasælgætið og vonast auðvitað eftir góðum viðtökum, enda rennur söluágóðinn óskertur til góðra mála. Askjan […]

Sala á minningatónleika Ása í Bæ fer vel af stað

Sala á tónleikana �?g þrái heimaslóð, sem haldnir eru í tilefni 100 ára fæðingarafmælis Ástgeirs Kristins �?lafssonar eða Ása í Bæ, hófst í gær, fimmtudag. Bjarni �?lafur Guðmundsson, tónleikahaldari segir að miðasalan hafi ferið mjög vel af stað en hægt er að kaupa miða á www.midi.is og www.harpa.is. �?eir sem vilja kaupa miða með mannlegum […]

�?olinmæði er dyggð

�?að er að nálgast hálfur mánuður síðan við lögðum af stað í þennan túr. Höfum við á þeim tíma skilað af okkur einni nót heim til Eyja til viðgerðar og erum núna á leið til Reykjavíkur til að lappa upp á hana þessa. Sem fyrr var lítið að sjá inn á Breiðafirði af síld og […]

Ertu eitthvað að skána

Ung stúlka, nýútskrifuð sem sjúkraþjálfari var í heimsókn hjá vinkonu sinni hér í Vestmannaeyjum í sumar. Vinkonurnar eru báðar áhugasamir golfleikarar og ákváðu að spila nokkrar holur á golfvellinum. �?egar sjúkraþjálfarinn slær af tí-inu, þá geigaði höggið all hressilega. Kúlan stefndi beint á fjóra menn sem voru að spila á næstu flöt Kúlan lenti í […]

1 Gol Dybala Ikut Menangkan Juve Atas Genoa

Penyerang Juventus, Paulo Dybala berhasil menciptakan satu gol kala Juventus bertandang di Stadio Luigi Ferraris saat Juventus makbul pecundangi Genoa secara skor 1 – 3. Paulo Dybala mengharapkan rasa kepercayaan diri dalam dirinya dapat bertambah sehabis berhasil membuat gol untuk tim metropolis Turin itu tadinya malam. Bianconeri beroperasi kalahkan Genoa di lanjutan pertandingan Serie A […]

�?að sem Herjólfur og aðrir geta lært af leikskóla sonar míns

Bæði börnin mín hafa verið í frábærum leikskóla hér í Innri Njarðvík sem heitir Akur og er Hjallastefnuleikskóli. Frumburðurinn er nú kominn í skóla, en guttinn er enn á Akri og alsæll. Og við foreldrarnir erum líka alsæl. �?egar dóttir okkar byrjaði þarna, þá þriggja ára, þá var skólinn glænýr. �?g meina, hún var bókstaflega […]

Ályktun samninganefndar Drífanda

Samninganefnd Drífanda stéttarfélags lýsir yfir þungum áhyggjum af þróun samningaviðræðna milli atvinnurekenda og launafólks undanfarna daga. Enn eina ferðina á að skammta almennu verkafólki skammarlegar upphæðir meðan hálaunafólk fær hundruð þúsunda í mánaðarhækkanir á sín laun. �?að alvarlega í málinu er að hugmyndir um þessar nánasarlegu hækkanir koma einar og óstuddar innan úr herbúðum verkalýðshreyfingarinnar […]

Glíman hafin en henni er ekki lokið

Dagurinn 30. nóvember var stór dagur og mun eiga sinn sess í sögubókum framtíðarinnar. �?ann dag kynnti ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks tillögur um skuldaleiðréttingu á verðtryggðum stökkbreyttum húsnæðislánum. Eignalausa kynslóðin Alveg síðan að Hrunið varð haustið 2008 hafa heimili landsins beðið eftir aðgerðum. Núverandi ríkisstjórn lofaði aðgerðum því það er mun dýrara fyrir samfélagið að […]

Margt bendir til þess að Vestmannaeyjalistinn haldi áfram

Kosið verður til bæjarstjórnar 31. maí í vor. Enn er ekkert ákveðið með framboð í Vestmannaeyjum og heldur er rólegt yfir vötnum enn sem komið er. �?að mun þó styttast í að línur fari að skýrast. Vestmannaeyjalistinn, sem er í minnihluta í bæjarstjórn, heldur fund á morgun þar sem línur verða lagðar fyrir slaginn framundan. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.