Róbert Aron í landsliðshópnum

Róbert Aron Hostert, leikmaður karlaliðs ÍBV er í íslenska landsliðshópnum fyrir æfingaferð liðsins til Austurríki í lok mánaðarins. Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er jafnframt á sínum stað í hópnum. Alls eru valdir 18 leikmenn í þetta sinn en liðið mun koma saman í Linz, mánudaginn 28. október og æfa saman fram á föstudag þar sem […]
Engin eldur og aldrei hætta

Sigurður Bjarni Jónsson öryggisfulltrúi hjá Mýflugi hafði samband við Eyjafréttir og vildi leiðrétta það sem er rangt í frétt á vefnum. �??�?að er rétt að flugvélin lenti aftur í Eyjum vegna rafmagnsbilunar en annað er rangt í fréttinni,” segir Sigurður. �??Aldrei var tilkynnt um eld og aldrei nein hætta á ferðinni. Í raun hefði verið […]
Sjúkraflugvél í vanda við Eyjar – lending gekk vel

Mikill viðbúnaður var á flugvellinum í Vestmannaeyjum í hádeginu þar sem bilun kom upp í sjúkraflugvél Mýflugs, sem var á leið til Eyja. Samkvæmt útkalli Neyðarlínunnar var vélin búin að missa allt rafmagn. En sem betur fer reyndist aðeins um rafmagnsbilun að ræða í vélinni, sem lenti ósködduð og fyrir fullu vélarafli stuttu síðar. Verið […]
Áhugaverðar myndir af björgun Halkion árið 1969

15. desember 1969 strandaði báturinn Halkion VE 205 í Skarðsfjöru á Meðallandssandi. Báturinn var í fjörunni í um tvær vikur áður en hann var dreginn af varðskipinu �?gi af strandstað, nánar tiltekið á Gamlárskvöld. Myndband af björgunaraðgerðum er nú að finna á Youtube.com en myndbandið fylgir fréttinni. �??Halkion VE 205 strandaði í Meðallandsfjöru 15. desember […]
Eyjar séðar af Sæfjalli

Sæfjall er nyrsta fjallið í suðurklettunum á Heimaey og stendur suður af Helgafelli og norður af Kervíkurfjalli og myndar ásamt því vesturbrún Stakkabótar. Nafn Sæfjalls er oft ritað Sæfell en Sæfjallsnafnið er í eldri heimildum og því líklega hið upprunalega. �?annig er sagt frá fjallinu á Heimaslóð. Halldór Halldórsson lagði leið sína þangað um helgina […]
Tvö fíkniefnamál á borð lögreglu í síðustu viku

Töluverður erlill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í síðustu viku og um helgina vegna ýmsra verkefna. Töluverður fjöldi fólks var að skemmta sér um sl. helgi en engin alvarleg mál komu upp vegna þessa. Aðstoða þurfti þó nokkra vegna ölvunarástands, að því að fram kemur í dagbókarfærslu lögreglunnar. Tvö fíkniefnamál komu upp í vikunni. Í […]
Mun meira púsluspil en ég átti von á

Hermann Hreiðarsson hætti óvænt sem þjálfari ÍBV eftir tímabilið í Pepsi-deildinni. Í viðtali við 433.is segist Hermann hafa hætt af fjölskylduástæðum. �??�?að er ekkert að fela með það. Fjölskyldan býr í Reykjavík og þar sem konan er líka að þjálfa þá var þetta töluvert meira púsluspil en ég átti von á,” segir Hermann en Ragna […]
Hópforeldrafundir um starf GRV

Kæru foreldrar og forráðamenn �?á er komið að hinum árlegu hópforeldrafundum. Eins og í fyrra geta foreldrar valið á milli tveggja dagsetninga �?? sjá neðar �?? og geta foreldrar mætt óháð aldri barna sinna. Athugið að fundirnir verða alveg eins og því er nægilegt að mæta á annan fundinn. Töluverð gerjun er að eiga sér […]
Ný vetraráætlun Herjólfs tekur gildi á föstudag

Í kjölfar netkönnunar um vetraráætlun Herjólfs sem fram fór daganna 11.-14. október sl. hefur verið ákveðið að breyta vetraráætlun Herjólfs í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. Mjög góð þátttaka var í könnuninni en alls tóku 886 þátt. Niðurstaðan mjög afgerandi en 89,1% þátttakenda vilja að vetraráætlun Herjólfs verði breytt þannig að ferðafjöldi Herjólfs taki mið af […]
Framlög ríkis til málefna fatlaðra ekki eins og samið var um

Á fundi bæjarráðs í vikunni, lá frammi greinargerð frá framkvæmdastjória fjölskyldu- og fræðslsviðs. Fram kemur í greinargerðinni að málaflokkur fatlaðs fólk stefnir í mikla yfirkeyrslu í ár og ljóst að rekstur hans á næsta ári er í uppnámi. Skýringin er sú að framlög ríkisins til málaflokksins eru ekki samkvæmt því sem samið hafði verið um […]