�?tla að borga inná eigin leik

Leikmenn kvennaliðs ÍBV í handknattleik ætla sjálfar að greiða aðgangseyri á laugardaginn þegar þær taka á móti HK í Olís-deild kvenna. �?etta kemur fram á mbl.is en allur ágóði af leiknum rennur til styrktar krabbameinsvörnum í Vestmannaeyjum og ætla leikmenn ÍBV að ganga á undan með góðu fordæmi. Leikur liðanna hefst klukkan 13:30 en alls […]

Fjölnir fær leyfi til að ræða við Gunnar Má

Nýliðar Fjölnis í Pepsi-deildinni hafa fengið leyfi frá ÍBV til að ræða við Gunnar Má Guðmundsson. Gunnar á eitt ár eftir af samningi sínum við ÍBV en þessi 29 ára gamli miðjumaður gæti verið á leið aftur í sitt gamla félag Fjölni. �??�?eir eru búnir að fá leyfi til að tala við mig en viðræður […]

Áttræð opnar einkasýningu í dag

Í dag, fimmtudag kl. 17, verður opnuð myndlistarsýning á verkum Eyjakonunnar Soffíu Björnsdóttur. Sýningin er haldin í Einarsstofu en þetta er fyrsta einkasýning Soffíu. Hún hefur tekið þátt í nemendasýningum nemenda Steinunnar Einars­dóttur en sýnir nú í fyrsta sinn ein. Alls verða 40 verk á sýning­unni en það er ekki á hverjum degi sem áttræður […]

Blað Eyjafrétta á netinu

Eyjafrettir_42tbl_2013_Layout 1

Nú gefst áskrifendum Eyjafrétta kostur á að lesa blaðið sitt á eyjafrettir.is. – Til þess þarf viðkomandi þó að hafa virkan aðgang að Facebook. Leiðbeiningar: �?ú finnur hnappinn �??Innskráning�?? efst á eyjafrettir.is og smellir á hann. �?ar skráir þú þig inn með Facebook aðganginum þínum. �?á ætti nafn þitt að birtast á hnappinn í staðinn […]

Sigurður Ragnar í viðræðum við ÍBV

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands, er staddur í Vestmannaeyjum þessa stundina. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta er hann sá þjálfari sem knattspyrnuráð ÍBV er í viðræðum við og er hann kominn til Eyja til að hitta ráðið. Sömu heimildir herma að Stjarnan hafi einnig haft samband við Sigurð Ragnar en að Eyjamenn hafi verið fyrri […]

Safnahelgin í Vestmannaeyjum 31. október-3. nóvember

�?etta er í 10. skipti sem haldin er Safnahelgi �?? eða Nótt safnanna eins og viðburðurinn hét í upphafi. �?að er vel við hæfi að flytja inn tónlist og söngkonu frá Berlín við þetta tækifæri. Fyrirmyndin af Nótt safnanna er einmitt þaðan. Hrund �?sk Árnadóttir og Pálmi Sigurhjartarson ætla að flytja tónlist, sem Marlene Dietrich, […]

Opinn kynningarfundur á föstudag

Í mars á næsta ári fagnar Slysa­varnadeildin Eykyndill 85 ára afmæli sínu. Í tilefni af þessum tímamótum hefur verið ákveðið að halda opinn kynn­ingar­fund föstudaginn 18. októ­ber nk. þar sem starfsemi félagsins og dagskrá vetrarins verður kynnt bæði fyrir Eykynd­ilskonum og væntanlegum nýjum félögum. Að auki munu hinir ýmsu aðilar, sem selja vörur í heimahúsum […]

Hús við Miðstræti illa farið eftir bruna

Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út nú rétt fyrir klukkan 9 að húsinu Völlur við Miðstræti 30. Mikinn reyk lagði frá húsinu þegar að var komið en eldur logaði í kjallara hússins. Enginn var í húsinu þegar eldurinn kom upp en slökkvistarf gekk vel fyrir sig og leitar slökkviliðið nú af sér allan grun um frekari […]

Herjólfur þurfti frá að hverfa

Herjóflur þurfti frá að hverfa frá Landeyjahöfn í morgun. Ástæðan er ölduhæð en samkvæmt tilkynningu frá Herjólfi var ölduhæð komin í 2,8 metra og öldulengd 170 metra, sem þykir meira en góðu hófi gegnir. �??Núna kl. 9 hefur ölduhæðin lækkað í 2,4m en aldan enn mjög löng 155m. Stefnt er að brottför aftur til Landeyjahafnar […]

Könnun um vetraráætlun Herjólfs lokið.

Undanfarna daga hefur Eimskip ásamt Vestmannaeyjabæ og Vegagerðinni verið með netkönnun meðal notenda Herjólfs, þar sem spurt var um ýmsa þætti varðandi áætlunarsiglingar skipsins. Könnuninni er lokið, þátttakendur voru 886. Nú verða niðurstöður teknar saman og sendar áfram til bæjaryfirvalda í Vestmannaeyjum og til Vegagerðarinnar. Verulegar likur eru á því að breyting verði gerð á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.