Flottasta tónlistarútihátíð landsins

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á sér langa hefð. Nú á seinni árum er þjóðhátíðin orðin einn af stærstu viðburðum landsins hvað skemmtunarhaldi viðkemur og er orðin stærsta útitónlistarhátíð landsins. Í gegnum árin hafa allskonar hefðir þróast og orðið til á þjóðhátíð, sumar gamlar hafa horfið á meðan aðrar hafa haldið velli og nýjar orðið til. Þjóðhátíð […]
Allt á fullu í Herjólfsdal

Nú er undirbúningur fyrir þjóðhátíð á lokastigi í Herjólfsdal en hátíðarsvæðið er farið að taka á sig mynd. Veðurspáin verður bara betri og betri með hverjum deginum sem líður að þjóðhátíð og því stefnir allt í góða helgi í Herjólfsdal. Halldór B. Halldórsson kíkti við í Dalnum með myndavélina og festi á filmu það sem […]
�?ll forsala fer fram á Dalurinn.is

Í ljósi fyrirspurna viljum við koma eftirfarandi á framfæri. Öll forsala fer fram á vefsíðu Þjóðhátíðar www.dalurinn.is. Þetta er gert til að halda utan um tölfræði eins og aldurssamsetningu gesta og hvaðan gestir koma. Við teljum þessar upplýsingar mikilvægar fyrir framtíðina. (meira…)
Menn komnir í brekkunni í fyrri hálfleik

Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV var ekki ánægður með sitt lið í fyrri hálfleik. „„Þetta var skelfilega að koma hingað og tapa. Mér fannst við ekki mæta fyrr en í seinni hálfleik, við vorum hræðilegur í fyrri hálfleik. Síðan var seinni hálfleikur þó nokkuð betri og við sköpuðum færi til að jafna leikinn en það tókst […]
Náðu ekki að skora gegn Blikum í sumar

Ekki náðu Eyjamenn sjöunda sigurleiknum í röð í kvöld þegar þeir sóttu Breiðablik heim í Kópavoginn í kvöld. Heimamenn voru sterkari lengst af í leiknum og voru verðskuldað yfir í hálfleik 1:0 og í raun voru Eyjamenn heppnir að vera aðeins einu marki undir í hálfleik. (meira…)
�?jóðhátíðarveðrið verður fínt

Veðurspá fyrir næstu viku alla, lofar góðu og Þjóðhátíðarveðrið verður mjög gott. Léttskýjað á fimmtudag, föstudag og laugardag og sunnudag. Alla dagana verður vindur frá 1 til 6 metrum á sekúndu. Í spánni í morgun átti að verða einhver rigning á mánudag en í spánni síðdegis, er rigningin horfin úr spánni og staðinn komin sól […]
Bryggjurölt í veðurblíðunni

Rölt á bryggjurnar gefur manni skemmtilega sýn á lífið. Þar er alltaf eitthvað að gerast. Í gærdag voru bátarnir að landa, veðrið var himneskt og mannlífið var í bland, athafnalíf og spjall. Í Friðarhöfninni var Vestmannaey VE að landa og áhöfnin á Drangavík að gera veiðafærin klár. Og ofan við Básaskersbryggju var verið að undirbúa […]
Getur ekki fallist á 9 daga fyrir skipulags- og námskeiðsdaga og starfsmannafundi hjá starfsfólki Kirkjugerðis

Á fundi Fræðslu- og menningarráðs Vestmannaeyjabæjar i vikunnni, kynnti leikskólastjóri leikskólans Kirkjugerði, skóladagatal fyrir árið 2012-2013. Setti hann fram tillögu um samtals 9 daga, ýmist heila eða hálfa fyrir skipulags- og námskeiðsdaga og starfsmannafundi. Áður hafði þessi tillaga verið borin undir stjórn foreldrafélags Kirkjugerðis. Er það skoðun foreldra að fækka þurfi dögum á leikskólanum, sem […]
�?jóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2012

Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2012 kemur út laugardaginn 28. júlí. Skapti Örn Ólafsson er ritstjóri blaðsins í ár og segir hann blaðið vera fullt af áhugaverðu efni tengdu Vestmannaeyjum og Þjóðhátíðinni. „Blaðið er 72 síður að stærð og hefur verið vandað til verka hvað varðar efnistök, ljósmyndir og útlit,“ segr hann. (meira…)
Erum að gera góða hluti

Ég er ekki alveg hlutlaus. Þessari grein verður að taka með þeim fyrirvara að ég er ekki hlutlaus sem starfsmaður ÍBV-íþróttafélags þegar ég fjalla um þjóðhátíð en ég ætla að gera það engu að síður segja aðeins skoðun mína á þjóðhátíð og umræðu um hana. Ég skil hvað fólk er að meina þegar það segir; […]