Ók á kyrrstæða bifreið

Image000001

Í morgun var umferðaróhapp á Birkihlíð. Að sögn Stefáns Jónssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum virðist sem ökumaður missi stjórn á bílnum með þeim afleiðingum að hann hafnar á kyrrstæðri bifreið. Hann segir bæði ökutæki mikið skemmd eftir óhappið. „Engin slys á fólki og ástand ökumanns til rannsóknar ásamt tildrögum.” (meira…)

Minnisvarðinn á Skansinum: Síðasta platan endurgerð

minnisvardi_hetjur_hafsins

Minnisvarðinn sem Sjómannadagsráð, fyrir atbeina Ríkharðs Zoëga Stefánssonar, kom upp á Skansinum er veglegur bautasteinn reistur sjómönnum. Því miður var villa í einu nafnanna á síðustu plötunni og bent hefur verið á fáein nöfn sem þar ættu að vera með á listanum. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum og því verður síðasta platan endurgerð með […]

Fjölbreytt úrval og persónuleg þjónusta

„Ég tók við sem rekstrarstjóri fyrstu vikuna í maí á síðasta ári. Ég kom úr Krónunni, þar sem ég hóf störf sem verslunarstjóri árið 2019. Þar áður rak ég Skýlið ásamt móður minni, Svanhildi Guðlaugsdóttur, í sex ár. Ég starfaði einnig oft hjá henni öll árin sem hún rak Skýlið,“ segir Ólafur Björgvin Jóhannesson, rekstrarstjóri […]

Fullt hús á Mey kvennaráðstefnu

Kvennaráðstefnan Mey fór fram í Sagnheimum fyrir fullum sal kvenna í gær. Markmið Mey er að sameina konur, styrkja, gleðja og valdefla. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg, en þrír fyrirlesarar stigu á svið yfir daginn. Fyrst á svið var Anna Steinsen, eigandi Kvan. Anna starfar sem fyrirlesari, þjálfari, markþjálfi og jógakennari. Anna ræddi um mikilvægi […]

Fjárfrekar framkvæmdir framundan

Hofnin TMS 20220630 084235 La 25

Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri fór yfir ársreikning Vestmannaeyjahafnar árið 2024 á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs. Fram kom að rekstrartekjur ársins námu 694 millj.kr. og afkoma ársins var jákvæð sem nemur 111 millj.kr. Fram kemur í afgreiðslu að ráðið samþykki fyrirliggjandi ársreikning og var honum vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Enn fremur segir að […]

Arndís Bára sett í embætti lögreglustjóra

Arndis Bara Stjr

Dómsmálaráðherra hefur sett Arndísi Báru Ingimarsdóttur í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum til tólf mánaða, frá og með 1. apríl 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Dómsmálaráðuneytinu. Arndís Bára lauk fullnaðarprófi í lögfræði árið 2014 og hefur unnið hjá embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum frá árinu 2016 sem saksóknarafulltrúi, aðstoðarsaksóknari og staðgengill lögreglustjóra. Hún hefur tvívegis verið sett sem […]

Rannveig Ísfjörð – byggingarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar 

Rannveig Ísfjörð hefur nýverið hafið störf sem byggingarfulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ. Rannveig er gift Pálma Harðarsyni og saman eiga þau fjögur börn. Hún flutti til Vestmannaeyja haustið 2011 og hefur búið hér síðan. Fyrstu starfsárin í Eyjum vann hún sem afgreiðslustjóri Herjólfs hjá Eimskip, en færði sig svo yfir í byggingargeirann og hefur unnið hjá Teiknistofu […]

Þurfa annan dráttarbát

lods_skemmtiferdaskip

Staða á bátakosti Vestmannaeyjahafnar var eitt af erindum sem framkvæmda- og hafnarráð tók fyrir á fundi sínum í gær. Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri fór yfir bátakost hafnarinnar á fundinum. Fram kemur í fundargerð að fyrirliggjandi verkefni séu þess eðlis að núverandi bátakostur getur ekki leyst þau s.s. þjónusta brunnbáta í Viðlagafjöru og móttöku ekjufraktskipa. Hafnarstjóri […]

Skeytingarleysi ráðherra um grunnatvinnuveg og áhrif stórvægilegra breytinga á gjaldtöku

Sjorinn Opf

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) telja rétt að tilkynna sérstaklega að þau munu ekki veita umsögn í dag, innan tilskilins frests, um frumvarp atvinnuvegaráðherra um stórfellda hækkun á veiðigjaldi. Ástæðurnar eru eftirfarandi: Í fyrsta lagi er óforsvaranlegt að veita vikufrest til umsagnar um svo veigamikið og afdrifaríkt mál sem breytingar á veiðigjaldi eru og hefur […]

Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni

Yfirlýsingar félags- og húsnæðismálaráðherra um helgina hafa vakið verulega athygli. Þar heldur Inga Sæland því opinberlega fram að Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtskóla, hafi mögulega gerst sekur um trúnaðarbrest. Ársæll hefur sjálfur lýst þessum aðdróttunum sem mjög ósmekklegum og telur að þær vegi að sínum starfsheiðri. Þegar ráðherra efast opinberlega um fagmennsku skólameistara án staðfestra upplýsinga […]