Fyrningarleiðin �?? Feigðarflan ríkisstjórnarinnar

Það er sennilega réttast að ég hefji þetta greinarkorn á því aðtaka fram að ég starfa ekki viðsjávarútveg og að hvorki ég nénokkur mér nákominn á kvóta. Enhvers vegna er ég þá á móti fyrningarleiðinni, fyrst ég er hvorki sægreifiné barinn þjónn kvótakónga? Einfalda svarið er að ég er Vestmannaeyingur og stoltur af því, en […]
Eyjarnar í gegnum linsu Sísíar

Sigríður Högnadóttir eða Sísí hefur fyrir löngu sannað sig sem einn skemmtilegasti ljósmyndari Eyjanna síðustu ár. Hún sendi ritstjórn Eyjafrétta nokkrar myndir sem hún tók í gær en Sísí getur sýnt okkur hinum Eyjarnar í nýju ljósi sem við höfum jafnvel aldrei séð áður. „Birtan og skýin voru einstaklega falleg,“ segir Sísí. (meira…)
Kvartað yfir hávaða í heimahúsum

Vikan var á rólegri nótunum hjá lögreglu og engin alvarleg atvik sem upp komu. Þrátt fyrir að fjöldi fólks hafi verið að skemmta sér fór allt vel fram. Eins og undanfarnar helgar var enn og aftur var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna hávaða í heimahúsum og virðist það frekar vera orðin regla en undantekning að […]
Framherjar landsliðsins allar frá Eyjum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur þátt í Algarve Cup í Portúgal í lok febrúar en Ísland leikur í A-deild mótsins og spilar fyrsta leikinn gegn gríðarsterku liði Bandaríkjanna 24. febrúar. 20 leikmenn hafa verið valdir til þess að leika fyrir hönd Íslands, þar af þrír framherjar en allar eiga þær það sameiginlegt að vera fæddar […]
Sæþór Páll var með öll svörin rétt í Eldvarnaátakinu

Á laugardaginn afhenti Ragnar Þór Baldvinsson, slökkvistjór viðurkenningu fyrir þátttöku í Elvarnaátaki sem allir 8 ára nemendur í landinu tóku þátt í fyrir síðustu jól. Sæþór Páll Jónsson, Illugatögu 41 var með öll svörin rétt í Eldvarnaátakinu og afhenti Ragnar Þór honum Sony MP3 spilara, reykskynjara og viðurkenningaskjal frá Landssambandi Slökkviliðs og Sjúkraflutningamanna. Þátttakan í […]
Naumur sigur á �?rótti í dag

Eyjamenn voru stálheppnir að landa sigri gegn neðsta liði 1. deildar, Þrótti þegar liðin mættust í íþróttahúsinu í Austurbergi í dag. Lokatölur urðu 26:27 fyrir ÍBV en Þróttarar voru yfir í hálfleik 16:11. Sigurinn gerir það hins vegar að verkum að Eyjamenn, sem eru í þriðja sæti, eru komnir með þriggja stiga forskot á Víkinga, […]
Gylfa er slétt sama!

Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra virðist ætla áfram að krossleggja puttana og vona að Hæstiréttur reddi nú málunum fyrir hann. Enginn vilji virðist vera til að taka á þessu stóra vandamáli á heildstæðan máta. Talsmaður neytenda lagði fram tillögur á sínum tíma um að skipaður yrði gerðadómur til að leita ásættanlegrar niðurstöðu fyrir bæði lánveitendur og lántakendur. […]
Sindri engin hindrun fyrir ÍBV

Sindri frá Hornafirði reyndist lítil hindrun fyrir ÍBV en liðin mættust tvívegis í Eyjum um helgina. Í gær vann ÍBV mjög auðveldan sigur en þegar upp var staðið skildu sextíu stig liðin að. Leikurinn í dag var því nánast formsatriði enda voru Eyjamenn ekki í neinun vandræðum með að leggja Sindra aftur að velli. Lokatölur […]
Frestað til morguns

Í dag átti karlalið ÍBV í handbolta að leika gegn Þrótti í Reykjavík. Hins vegar reyndist ekki flugfært til Eyja í dag og því varð að fresta leiknum. Nýr leiktími er á morgun, sunnudag klukkan 14.00. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu Austurbergi í Breiðholtinu. (meira…)
ÍBV lagði HK 3:0 í Kórnum

Karlalið ÍBV í knattspyrnu lagði HK að velli í dag þegar liðin mættust í æfingaleik í Kórnum. Yngvi Magnús Borgþórsson, Eyþór Helgi og Finnur Ólafsson skoruðu mörk ÍBV í leiknum en Eyjamenn spiluðu mjög vel í leiknum. (meira…)