�??Mætum jafnvel á �?jóðhátíð�??

Eins og greint var frá í síðustu viku hér á Eyjafréttum, var ræðuefnið í viðureign Menntaskólans á Ísafirði og Menntaskólans Hraðbrautar í Reykjavík í Morfís ræðukeppninni, hvort gera ætti Vestmannaeyjar að fanganýlendu. Ísfirðingar mæltu með en nemendur Hraðbrautar, undir leiðsögn Eyjamannsins Birkis Fannars Einarssonar mæltu gegn málinu. Ísfirðingar höfðu betur en í kjölfar sigursins vilja […]
Vill ná þverpólitískri brjóstvörn gegn gegndarlausum árásum á Eyjarnar

Elliði Vignisson fundaði í síðustu viku með ýmsum þingmönnum vegna boðaðra breytinga á sýslumanns- og lögregluembættum. Þá var einnig rætt um sameiningaráráttu ríkisins og aðra ógn sem steðjar að landsbyggðinni. Elliði boðaði til fundarins í þeim tilgangi að gera tilraun til að mynda þverpólitíska brjóstvörn gegn þeim gegndarlausu árásum sem á Eyjarnar dynja. Elliði segir […]
Köstuðu Molatov-kokteil í upplýsingaskilti

Þrír menn á tvítugsaldri hafa viðurkennt að hafa kastað svokölluðum Molatov-kokteil í upplýsingaskilti í hlíðum Eldfells. Kokteillinn er í raun blanda bensíns og elds og hættulegur eftir því. Piltarnir höfðu sama kvöld keypt bensín á einni af bensínstöðum bæjarins og beindust böndin í framhaldi að þeim. Þetta kemur fram í dagbókarfærslu lögreglunnar í Vestmannaeyjum sem […]
Frábær árangur Eyjastúlkna

Um helgina fór fram aðalkeppni í Stíl 2009 en það er keppni í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun. Keppnin er á milli félagsmiðstöðva um allt land en fulltrúar Eyjanna voru fjórar hressar stelpur sem höfðu unnið undankeppni hér heima. Árangur fjórmenninganna er glæsilegur en þær fengu sérstök hönnunarverðlaun fyrir Andrésar Andar kjól sinn sem þær hönnuðu. […]
Eyjamenn sækja Fram heim í fyrstu umferð

Um helgina var dregið í töfluröð fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu sumarið 2010 í efstu deildum karla og efstu deild kvenna. Karlalið ÍBV leikur í efstu deild og mætir Fram í fyrsta leik á útivelli, eins og sumarið 2009. Í fyrstu fjórum umferðunum, leikur ÍBV þrjá leiki á útivelli, m.a. gegn Íslandsmeisturum FH. Fyrsti heimaleikurinn er […]
Hermann í byrjunarliði Portsmouth

Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth og leikur þar með sinn fyrsta leik á tímabilinu en Eyjamaðurinn hefur átt við meiðsli að stríða síðustu mánuði. Hermann og félagar mæta Stoke á útivelli og hefst rimma liðanna klukkan 16. (meira…)
Dagurinn sem ég hitti Tom Cruise

Haustið 2001 lagði ég land undir fót, ungur sjúkraliðanemi full tilhlökkunar fyrir komandi tímum.Ég var að fara að útskrifast um jólin og átti bara eftir að klára verknámið. Stefnan var tekin á Landspítalann og á Barnadeildina. (meira…)
�?að fjórða fjölmennasta

Frá næstu áramótum munu Vestmannaeyjar tilheyra nýju Suðurprófastsdæmi. Frá árinu 1952 hafa þær verið hluti af Kjalarnessprófastsdæmi en þar áður í Rangárvallaprófastsdæmi. Í hinu nýja prófastsdæmi eru auk Vestmannaeyja, Skaftafellssýsla, Rangárvallarsýsla og Árnessýsla, en fjölmennustu sóknirnar eru á Selfossi, Vestmannaeyjum og Höfn. Þetta var ákveðið á kirkjuþingi í síðustu viku þar sem lá fyrir tillaga […]
Svekkjandi Tap gegn Fram

Karlalið ÍBV tók á mót Fram í Eimskipsbikarnum í dag. Það mátti sjá frá upphafi leiks að Eyjapeyjar ætluðu sér sigur og voru hreinlega óheppnir að tryggja sig ekki áfram þar sem t.d 3 víti fóru forgörðum. Leikurinn endaði með 2 marka sigri Framara 26-28. (meira…)
Steinlágu fyrir Fram

Kvennalið ÍBV tók á móti Fram í Eimskipsbikarnum í dag en langt er síðan að ÍBV tók þátt í bikarkeppninni. Segja má að eyjastúlkur hafa aldrei séð til sólar í leiknum og komst Fram í 0-5 strax í upphafi leiks. Eyjastúlkur náðu þó að hífa upp um sig brækurnar undir lok fyrri hálfleiks og léku […]