Kom fram í Reykjavík heill á húfi

Maður sem leitað var að í gærmorgun í tengslum við umferðarslys sunnan við Stóru Laxá er kominn fram. Björgunarsveitir voru í morgun ræstar út í uppsveitum Árnessýslu til leitar að ökumanni bifreiðar sem fannst í skurði skammt sunnan við Stóru Laxá. (meira…)
Brotist inn í verslunina Click

Brotist var inn í verslunina Click við Eyraveg á Selfossi í nótt. Lögreglu barst tilkynning um rúðubrot klukkan hálf fimm í morgun. Ljóst er að farið var inn og rótað í vörum verslunarinnar sem selur tískufatnað fyrir unga hjólabrettaáhugamenn. Þetta kemur fram á mbl.is í morgun. (meira…)
Meira um samgöngur til Vestmannaeyja

Meirihluti farþega Herjólfs á leið á höfuðborgarsvæðið, hugleiðum nú hver er samgöngubótin með ferjuhöfn í Bakkafjöru. Ný hraðskreið ferja á að sigla að öllu jöfnu á 2 tímum Vestm.-Þorláksh. Þaðan er hálftíma akstur til höfuðborgarsvæðisins í dag gegnum Þrengslin. Með nýjum suðurstrandarvegi þyrftu ökumenn ekki að fara fjallveg að vetri til. Ný ferja Vestm.- Bakkafjöruhöfn […]
Fyrsta körfuboltalið ÍBV sem kemst í efstu deild

9. flokkur drengja í körfubolta gerði sér lítið fyrir um helgina og komst upp í A-riðil eða efstu deild Íslandsmótsins. Um leið er flokkurinn fyrsta lið ÍBV sem kemst í efstu deild Íslandsmótsins en allir flokkar félagins komust síðasta vetur í næst efstu deild. Er þessi árangur í samræmi við mikinn uppgang körfuboltans í Vestmannaeyjum. […]
Margrét Lára sniðgengin í vali á knattspyrnukonu ársins

Lokahóf knattspyrnumanna fór fram í gær en hápunktur kvöldins ár hvert er verðlaunaafhendingin þar sem lið ársins, markakóngar og bestu leikmenn eru heiðraðir. Eyjastúlkan Margrét Lára Viðarsdóttir átti hreint magnað tímabil með Val í sumar, skoraði m.a. 38 mörk í 16 leikjum og bar svo sannarlega höfuð og herðar yfir aðrar knattspyrnukonur í deildinni. Hins […]
�?dýr og einföld tannlæknaþjónusta

Af hverju að gera einfalt mál flókið. Af hverju að fara til tannlæknis með tilheyrandi kostnaði, þegar hægt er að redda málum á einfaldan og fljótvirkan hátt. (meira…)
Bakkafjöruhöfn gerbylting á samgöngum milli lands og Eyja

Eðlilega eru í skiptar skoðanir um það hvort nýr Herjólfur sem siglir í Bakkafjöru sé gæfu spor fyrir okkur. Sjálfur hef ég ekki farið í grafgötur með þá skoðun mína að ef frátafir verða sambærilegar við það sem í dag er í siglingum til Þorlákshafnar, og verði og þjónustu verði hagað í samræmi við það […]
Vilja flýta gerð Bakkafjöruhafnar

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur bókað að hún styðji ályktanir samgöngunefndar SASS og sérstaklega þá sem leggi áherlsu á að framkvæmdum við Bakkafjöru verði flýtt.Í ályktun Samgöngunefndar segir: „Í ljósi ákvörðunar ríkisstjórnar um framtíðarsamgöngur á sjó við Vestmannaeyjar er það mat samgöngunefndar SASS að sigling nýs Herjólfs í Bakkafjöru verði byggðaþróun og ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum […]
Umfangsmikil æfing við Skóga

Landsæfing björgunarsveita verður haldin á morgun, laugardaginn 20. október, í nágrenni Skóga undir Eyjafjöllum. Æfingin verður afar umfangsmikil en um 300 manns taka þátt í henni. Björgunarsveitir munu á æfingunni leysa margvísleg verkefni, m.a. í fjallabjörgun, rútstabjörgun, leitartækni, fyrstu hjálp og fleira. Uppsetning verkefna verður með þeim hætti að þau líkist sem mest raunverulegum aðstæðum […]
Frávísun bótamáls gegn olíufélögunum felld úr gildi

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur á bótakröfu útgerðarfélagsins Dala-Rafns í Vestmannaeyjum á hendur tveimur olíufélögum, Olís og Kers. Þetta kemur fram á mbl.is. (meira…)