Lokahóf knattspyrnumanna fór fram í gær en hápunktur kvöldins ár hvert er verðlaunaafhendingin þar sem lið ársins, markakóngar og bestu leikmenn eru heiðraðir. Eyjastúlkan Margrét Lára Viðarsdóttir átti hreint magnað tímabil með Val í sumar, skoraði m.a. 38 mörk í 16 leikjum og bar svo sannarlega höfuð og herðar yfir aðrar knattspyrnukonur í deildinni. Hins vegar var hún ekki valin knattspyrnukona ársins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst