Margir teknir fyrir of hraðan akstur þrátt fyrir himinháar sektir

�?etta kemur fram í frétt frá lögreglunni á Hvoslvelli sem boðaði nokkra í skoðun með bifreiðar sínar. Fundið var að hleðslu bifreiða og í einu tilfelli var vörubíll kyrrsettur á Klaustri, þar til farmurinn yrði lagfærður. Vegaeftirlit vegagerðarinnar var með eftirlit í vikunni í samstarfi við lögregluna og voru fleiri tugir bifreiða stöðvaðar og kannað […]
�?skar í Höfðanum heiðraður fyrir störf sín sem Hetja umhverfisins

Í fréttatilkynningu frá bandaríska sendiráðinu kemur fram að �?skar hlýtur verðlaunin fyrir störf sem hafa gert rannsóknarstofu NOAA kleift að framkvæma kolefnismælingar og aðrar loftmælingar sleitulaust í 15 ár frá Stórhöfðavita. �?Verðlaunin eru veitt þeim einstaklingum sem vinna að verkefnum sem að hjálpa NOAA að þróast sem stofnun sem er í fararbroddi með þekkingu á […]
Átumagn við landið nálægt meðallagi

Helstu niðurstöður vorleiðangurs voru eftirfarandi: 1. Ástand sjávarSjávarhiti í hlýsjónum suður og vestur af landinu var 6°- 9°C og seltan 35,1 – 35,3, sem eru há gildi líkt og undanfarin ár. Innflæði inn á Norðurmið var vestantil og náði selturíkur hlýsjór austur með Norðurlandi undir fersku yfirborðslagi úti fyrir miðju Norðurlandi. Hiti í efri lögum […]
Eyjamenn draga A-sveitina úr keppni í skákinni

Á vefsíðunni skak.is kemur fram að þeir Björn Ívar Karlsson (2197), Rúnar Berg (2148) og Einar K. Einarsson (2075) hafi allir ákveðið að segja sig úr Taflfélagi Vestmannaeyja í kjölfar ákvörðunar félagsins og staðfesta þeir það allir á spjallsvæði www.skak.is. Auk þess hefur danski stórmeistarinn Henrik Danielsen yfirgefið félagið og gengið í raðir Hauka. TV […]
Ferðamannaverslun með ýmsar nauðsynjar

Kaffi og kökur, öl og sælgæti er að sjálfsögðu til sölu. Verslunin er ekki síður ætluð fyrir fólkið undir Eyjafjöllum, að það geti keypt matvörur s.s. mjólkurvörur og brauð án þess að þurfa að aka langar leiðir eftir þessum hlutum.Mikil nausyn hefur verið á að koma á fót slíkum stað við hinn fjölsótta ferðamannastað, Skógafoss. […]
Kvótakerfið sem stjórnkerfi fiskveiða virðist hafa mistekist

Margt bendir til þess að aflaheimildir safnist á hendur fárra útgerða sem leggja skipum sínum til löndunar í útflutningshöfnunum og herða enn frekar á þenslunni í atvinnulífinu þar, allt í nafni hagræðingar sem mun koma hart niður á þeim byggðum sem allt eiga undir veiðum og vinnslu sjávarfangs. Ástandið og horfurnar í minni sjávarbyggðunum er […]
Pétur Sveinbjarnarson sæmdur fálkaorðu

Pétur hefur um árabil rekið samfélag fyrir fatlaða á Sólheimum í Grímsnesi en hann er búsettur í Reykjavík. Enginn Sunnlendingur hlaut orðuna að þessu sinni. (meira…)
ÍBV semur við uganskan leikmann

Leikmenn frá Afríku þurfa oft meiri aðlögunartíma en leikmenn frá Evrópu og verður gaman að sjá hvernig honum gengur að aðlagast nýjum aðstæðum. Sem dæmi má benda á að landslið �?ganda er að fara að spila í Leshoto á morgun í undankeppni Afríkubikarsins og eitt stærsta áhyggjumál �?gandamanna er kuldinn í Lesohto en þar er […]
Anna Ester Sumarstúlka Vestmannaeyja 2007

Ljósmyndafyrirsætan er �?óra Sif Kristinsdóttir, Sportstúlkan Anna María Halldórsdóttir og Sigrún Ella �?marsdóttir var kjörin vinsælasta stúlkan af þátttakendum. (meira…)
Bruni í verkstæði

Eldurinn logar í húsnæði réttingaverkstæðisins Bíllinn en undir sama þaki er einnig fyrirtækið Línusamlokur. (meira…)