�?rn sýnir ljósmyndir í Heklusetrinu

Myndirnar eru teknar síðustu tvö árin í Veiðivötnum og víðar á Landmannaafrétti. �?ær sýna náttúru og lífríki svæðisins, sem hefur lengi verið í uppáhaldi hjá Erni. �?rn er Selfyssingur. Hann hefur tekið ljósmyndir frá árinu 1972 og myndir hans hafa birst víða, bæði í bókum, ritum, vefsíðum og á ljósmyndasýningum. �?rn notar Nikon stafræna myndavél […]
Sumar í Oddakirkju

Flutt verða verk af efnisskrá ferðarinnar. �?ann 28. júní kemur Kammerkór Suðurlands og flytur lög úr ýmsum áttum. Hulda Björk Garðarsdóttir, sópransöngkona heldur tónleika þann 12. júlí og lokatónleikarnir, þann 26. júlí, verða í höndum Guðjóns Halldórs �?skarssonar organista. �?etta er þriðja sumarið sem kórinn stendur fyrir þessum uppákomum í Oddakirkju og er þetta gert […]
Eyþór meðhjálpari

Eyþór ætlar að eigin sögn að gera þetta reglulega hér eftir enda sé kirkjustarfið góð lífsreynsla. Hann segist hafa verið tíður gestur í messum hjá Gunnari hingað til en þeir félagar eiga fleira sameiginlegt en að vera guðsmenn. �?Við kynntumst fyrir 25 árum í Skálholti þar sem við lékum saman á selló,�? segir Eyþór og […]
Reiðvöllurinn verður rykbundinn

Í síðasta tölublaði af Sunnlenska kvartaði Garðar Eiríksson yfir því að í þurrki og vindi þyrlist alla jafna upp ryk af vellinum og yfir nærliggjandi hverfi, þar á meðal sitt eigið heimili. �?Völlinn verður að rykbinda við ákveðnar aðstæður. Eftir langvarandi þurrka og í norðaustan báli stendur þykkur mökkur af vikri eftir endilangri skeiðbrautinni og […]
Ljón og sebrahestar í nýju húsnæði

Húsnæði Veiðisafnsins hefur nú stækkað um allt að helming og hefur uppstoppuðum dýrum og veiðimunum fjölgað í takt við stækkunina. Meðal nýrra sýningargripa eru tvö uppstoppuð ljón veidd í Suður Afríku af eigendunum sjálfum, líkt og nánast öll önnur dýr á safninu. �?�?essi ljónaferð var algjör bilun. Páll vildi endilega fella þau með skammbyssu þannig […]
Skemmtilegar sögur

�?að er gott verk hjá Sigurgeiri að taka þetta saman og setja á prent. Við margar sögur kannast maður en sumt hefur maður ekki heyrt áður. Fyrst og fremst er þessi bók skemmtileg fyrir Eyjamenn en þó held ég að allir geti haft gaman að sögunum.Sigurgeir sjálfur er með skemmtilegri mönnum og segir skemmtilega frá. […]
Samstarf við hestabraut FSu mikilvægt

�?Vandamálið er í sjálfu sér ekki að reisa húsið, heldur að tryggja rekstrargrundvöll fyrir því,�? segir Snorri Finnlaugsson einn stjórnarmanna Íslandshofs. Að Íslandshofi ehf. standa Hestamannafélagið Sleipnir, Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf, Fosstún ehf og Guðmundur Tyrfingsson ehf. Stjórnarmenn eru Snorri Finnlaugsson, Jón Árni Vignisson, Guðmundur Lárusson, Benedikt Guðmundsson og Guðmundur Stefánsson. Verkefnisstjóri félagsins í […]
Fyrsta skóflustungan tekin í dag

M.a. verður byggt upp inni- og útisundlaug, líkamsræktarsalir og ýmis konar þjónustuaðstaða auk íþróttavallar með hlaupabraut og tilheyrandi aðstöðu. Áætluð verklok eru þann 15. júlí á næsta ári. (meira…)
Saga Huld fékk sjö verðlaun í Barnaskólanum

Fékk nánast öll verðlaunin �?að vakti athygli í Barnaskólanum að einn nemandi fékk nánast öll verðlaun sem veitt eru fyrir góðan árangur. Saga Huld Helgadóttir fékk alls sjö verðlaun sem flest voru bækur og var hún í mestu vandræðum með að halda á þeim öllum þegar blaðamaður bað hana um að stilla sér upp. Saga […]
Annars leitað til umboðsmanns Alþingis eða dómstóla

Í bréfi lögfræðingsins kemur fram að ákvörðun ráðsins byggi á tillögu starfshóps um umferðarmál og framkvæmdastjóra var falin framganga málsins í fullu samráði við viðeigandi aðila. Hins vegar kemur fram að ekkert samráð var haft við Berg Sigmundsson um málið. Nánar í Fréttum á morgun. (meira…)