�?etta eru bara geðillir ökufantar

En þótt við höfum gert okkur fulla grein fyrir því að fulltrúar FBF væru engin unglömb lengur, áttuðum við okkur ekki fyllilega á því hversu hrumir þeir væru orðnir fyrr en við lásum fyrrnefnda grein þeirra. �?ví þeir eru greinilega farnir að kalka það illilega að þeir eiga í erfiðleikum með að muna nafnið á […]
Rannsókn á mannsláti í Hveragerði lokið

Áverkar voru á nefi mannsins, sem blætt hafði úr. Í krufningarskýrslu er ekkert fullyrt um hvernig þeir séu til komnir. �?tla má eftir ýtarlega rannsókn lögreglu á vettvangi, sem ekki leiddi í ljós mannaferðir sem og rannsókn og fyrirspurnir í næsta nágrenni er gáfu sömu niðurstöðu að ekki sé um átök eða árás að tefla. […]
Styrkir árlegar vöktunarferðir næstu þrjú árin

Í frétt af undirritun samningsins segir að Surtsey hafi vöktuð síðan gosinu lauk og hafa jarðvísindamenn einkum fylgst með kólnun eyjarinnar, móbergsmyndun, sjávarrofi og landmótun. Líffræðingar hafa farið til Surtseyjar um miðjan júlí ár hvert og leitað að nýjum tegundum plantna, smádýra og fugla. �?eir hafa fylgst náið með þróun lífríkisins sem hefur tekið miklum […]
Eldur laus í búnaði þjóðhátíðarnefndar

Talið er að kveikt hafi verið í vörubrettum sem þarna voru og eldurinn borist í þjóðhátíðarbúnaðinn. Ekki er vitað hver var þarna að verki.Síðar um kvöldið eða í nótt var svo gerð tilraun til að brjótast inn í Stórasviðið og var hurðin eitthvað skemmd við þá tilraun.Ef einhverjir hafa upplýsingar um hver hafi þarna verið […]
Drengir príla á þökum og brjóta rúður

Tilkynnt var um tvö rúðubrot á tímabilinu.Var í öðru tilvikinu um að ræða rúðu í heimahúsi og er vitað hver var þar að verki.Í hinu tilvikinu var brotin rúða í bókasafninu, að sunnanverðu, s.l. sunnudag, um klukkan. 09:30.Sást til tveggja drengja hlaupa í burtu en ekki tókst að hafa hendur í hári þeirra.�?eir sem einhverjar […]
Hættur eftir 37 ár í löggunni

�?röstur hóf feril sinn í lögreglunni á Húsavík árið 1970 og varð yfirlögregluþjónn árið 1982 og síðan síðastliðin 11 ár á Selfossi. �?resti var haldið kveðjuhóf í félagsheimili Karlakórs Selfoss í lok vinnudags á fimmtudag. (meira…)
Helgin fór að mestu vel fram

Lögregla þurfti sjö sinnum að hafa afskipti af ölvuðu fólki og aðstoða það. �?urfti einn að gista fangageymslu sökum ölvunar. Ein líkamsárás var kærð á tímabilinu en ósætti hafði komið upp milli tveggja manna á einum af veitingastöðum bæjarins sem endaði með ryskingum. (meira…)
Nýr formaður lista og menningarnefndar

Alma Lísa Jóhannsdóttir, varaþingmaður VG í Suðurkjördæmi, gegndi stöðunni áður. Hún sagði í samtali við Sunnlenska að ákveðið hafi verið að breyta til í flokknum en hún muni starfa áfram í ýmsum nefndum á vegum flokksins í sveitarfélaginu. (meira…)
Vel séð gjöf frá velunnurum

Árni Björn Stefánsson, augnlæknir, sagði tækið koma að góðum notum og væri brín eign fyrir heilbrigðisstofnunina. �?Ella þyrfti fjöldi fólks að leggja leið sína til Reykjavíkur í augnskoðum. Margir myndu reyndar hreinlega ekki fara til augnlæknis ef svona hagaði ekki til,�? sagði Árni við afhendinguna en hann hefur þjónað Rangæingum sem augnlæknir frá árinu 1984. […]
Tuttugu skógræktarnemendur útskrifaðir

�?á fékk Margrét �?órðardóttir, frá �?verlæk í Rangárþingi ytra, sérstaka viðurkenningu fyrir lokaverkefni. �?að fjallar um eyðingu og endurheimtingu á skógum á Holtum í Rangárvallasýslu. Í námsáfanganum er kennd skógrækt á þrepaskiptum námskeiðum sem taka í það heila um eitt ár. Björgvin Arnar Eggertsson, verkefnastjóri, segir að námskeiðið hafi heppnast með eindæmum vel og bindur […]