Árni Björn Stefánsson, augnlæknir, sagði tækið koma að góðum notum og væri brín eign fyrir heilbrigðisstofnunina. �?Ella þyrfti fjöldi fólks að leggja leið sína til Reykjavíkur í augnskoðum. Margir myndu reyndar hreinlega ekki fara til augnlæknis ef svona hagaði ekki til,�? sagði Árni við afhendinguna en hann hefur þjónað Rangæingum sem augnlæknir frá árinu 1984.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst