Húsið verulega skemmt

Slökkvistarf gekk greiðlega fyrir sig en slökkviliðsmenn voru búnir að ráða niðurlögum eldsins uppúr klukkan hálf eitt, samkvæmt lögreglu. Húsráðandi var að koma úr sturtu þegar hann varð eldsins var, að sögn lögreglu. �?á braut hann rúðu í svefnherbergi, snaraði sér út og hringdi síðan á lögreglu frá nágrönnum sínum. Hann hlaut minniháttar skrámur en […]

Unnur Brá Konráðsdóttir, 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins sýnir á sér hina hliðina

Nafn: Unnur Brá Konráðsdóttir. Heimilishagir: Í sambúð með Kjartani �?orkelssyni sýslumanni á Hvolsvelli, við eigum saman einn son, Konráð �?skar sem er tveggja og hálfs árs gamall. Menntun og starf: Lögfræðingur og starfa sem sveitarstjóri í Rangárþingi eystra. Áhugamál: Pólitík, útivist og lestur góðra bóka. Hvað horfir þú á í sjónvarpi: Fréttir og Desperate Housewives. […]

Sigríður Jónsdóttir og Olís hlutu verðlaun

Sigríður hefur í áraraðir vakið athygli fyrir að ferðast um á reiðhjóli �? í hvaða veðri sem er �? og á ferðum sínum verið dugleg við að týna upp rusl, segir í niðurstöðu dómnefndar. Olís á Arnbergi fékk verðlaun fyrir góðan frágang á lóð og umhverfi en Ingvar Guðmundsson, stöðvarstjóri, tók við verðlaunum fyrir hönd […]

Fyrsti heilsuleikskólinn á Suðurlandi

�?Í leikskólanum er starfað eftir viðmiðum heilsustefnunnar þar sem markmiðið er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi,�? sagði Rannveig Guðjónsdóttir, leikskólastjóri, við athöfnina. Unnur Stefánsdóttir, formaður samtaka heilsuleikskóla afhenti leikskólastjóra, afhenti Rannveigu viðurkenningarskjal fyrir árangurinn. (meira…)

Hjóladagurinn á Selfossi

Hinn árlegi hjóladagur var á Selfossi í dag. �?á afhenti Kiwanisklúbburinn Búrfell öllum nemendum í 1. bekk í grunnskólunum á Selfossi reiðhjólahjálma og lögregla skoðaði hjólin. Björgunarfélag Árborgar lagði til aðstöðu og aðstoðaði við framkvæmdina. Á eftir vað hjólað í hóp að Vallaskóla þar sem þátttakendur fengu hressingu. (meira…)

Vefsíða Hveragerðisbæjar gjörbreytt

�?að er von starfsmanna að hið nýja útlit mælist vel fyrir en næstu daga og vikur verður unnið að því að bæta inn ýmsu því efni sem áhugavert og nauðsynleg telst á síðu sem þessa,�? segir á vefsíðunni hveragerdi.is. (meira…)

500 milljóna framlag frá ríkinu

Hekluskógar eru samstarfsverkefni um landgræðslu og endurheimt skóg- og kjarrlendis með innlendum tegundum á Hekluskógasvæðinu. Höfuðmarkmið verkefnisins er endurheimt birkiskóga til að verjast afleiðingum öskugosa. Reynslan hefur sýnt að skóglaust land þolir slík gos afar illa en birkiskógur hemur öskuna og hún hverfur í skógarbotninn. �?arna er því verið að reisa náttúrlegan varnargarð gegn náttúruhamförum. […]

Stakk af eftir bílveltu

Bíll valt útaf Suðurlandsvegi við Kögunarhól um fimmleytið í morgun, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi. �?kumaður bílsins var horfinn af vettvangi er lögreglu bar að, og er hann grunaður um ölvun. Bárust lögreglunni fregnir af því að ökumanninn hefði ekki sakað í veltunni. (meira…)

Jafntefli gegn Víkingum

Eyjamenn voru mun öflugri í fyrri hálfleik, hreinlega óðu í færum um tíma en bestu færin fengu þeir Stefán Hauksson, sem rétt missti af boltanum fyrir opnu marki og svo átti Ingi Rafn Ingibergsson skot í þverslánna. Víkingar fengu hins vegar tvö færi og nýttu þau bæði. Fyrra markið var klaufalegt, laust skot utan vítateigs […]

Stórleikur á Eyrarbakkaleikvangi í kvöld

�?r Kópavogi kemur lið HK sem í fyrra vann sig glæsilega upp í úrvalsdeild ífyrsta sinn í fyrra og heimalið Selfoss kemur til leiks niður til Strandar. Mikil bjartsýni er fyrir sumarið með gengi Selfossliðsins og vænta allirþess að liðið vinni sig upp í 1. deild í sumar en á s.l. ári vantaði aðeinsherslumunin á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.