�?Í leikskólanum er starfað eftir viðmiðum heilsustefnunnar þar sem markmiðið er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi,�? sagði Rannveig Guðjónsdóttir, leikskólastjóri, við athöfnina.
Unnur Stefánsdóttir, formaður samtaka heilsuleikskóla afhenti leikskólastjóra, afhenti Rannveigu viðurkenningarskjal fyrir árangurinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst