Við erum með ferskasta fisk í heimi

Grímur kokkur hóf framleiðslu árið 1998 en fyrirtækið flutti í nýtt húsnæði snemma á síðasta ári. �?Við notuðum tækifrærið þegar við fluttum okkur inn á Eiði og endurnýjuðum tækjakost töluvert sem gefur okkur aukna möguleika auk þess sem umhverfið og vinnuaðstaða er öll önnur,�? segir Grímur Gíslason þegar hann er spurður út í matvælaframleiðsluna.Nýir og […]
Stefnum á útrás og erum að kynna skólann uppi á landi

Nemendur Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum eru nú heldur fleiri en undanfarin ár, 290 byrjuðu í haust og rúmlega 250 eftir áramótin. �?eir stunda nám á tíu mismunandi námsbrautum sem eru í gangi núna. Skólinn er að bæta við brautum eins og hagfræðibraut til stúdentsprófs og íþrótta- eða afreksnámi sem verður hluti af bóknámsbrautum skólans, fyrir þá […]
Selfyssingar fá ekki sæði í hár sitt

�?�?að var sagt í denn að gott væri að þvo hár sitt upp úr kúahlandi en við ætlum þó hvorki að bjóða upp á slíka þjónustu né nautasæðismeðferðir. Hér í bæ fer allt sæði til annarra og meira aðlaðandi nota,�? segir meistarinn á Verona og veit hvað hún syngur. (meira…)
Samið um byggingu leikskóla

Tindaborgir á Selfossi annast byggingaframkvæmdir fyrir hönd Fasteignafélags Árborgar en það er að fullu í eigu sveitarfélagsins. (meira…)
Við hlustum!

Frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa verið á faraldsfæti um Suðurkjördæmi síðustu vikurnar. Yfirskrift fundanna er Við hlustum en á fundunum gefst íbúum Suðurkjördæmis tækifæri á að greina frá því sem liggur þeim helst á hjarta og í leiðinni kynnast frambjóðendum Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. (meira…)
Tímamótasamningur segir �?ór Sigfússon

Við sama tækifæri var handsalað samkomulag um frekara forvarnasamstarf á milli Árborgar og Sjóvá Forvarnahúss.Samningurinn Árborgar og Sjóvár tekur til allra vátryggingaviðskipta Árborgar svo sem brunatrygginga húseigna, húseigenda-, lausafjár- og ábyrgðartrygginga bifreiða auk slysatrygginga starfsmanna og skólabarna. Hann nær til allra stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins og er gildistími samningsins fimm ár. Samstarfssamningurinn um forvarnir tekur […]
Rúnar Kristinn sigraði

Auk þess er búið að setja inn myndir frá árshátíðum í Hamarsskóla og Barnaskóla og degi Tónlistarskólans sem fram fór um síðustu helgi.Til að komast inn á myndasíðuna þarf að smella á hnappinn “Ljósmyndir” hér að ofan og þar er mappa sem heitir Vestmannaeyjar. Til að komast beint inn á Vestmannaeyjamöppuna má líka smella hér. […]
Hótaði sambýliskonu sinni

Maðurinn reyndist ölvaður og hafði í hótunum við lögreglu símleiðis. Hann sýndi hins vegar ekki mótþróa við handtöku. (meira…)
Ekkert að vanbúnaði

�?Okkur er nú ekkert að vanbúnaði og hyggjumst keyra þetta af stað með krafti,�? segir Björgvin.Sýningin verður haldin í 5.000 fermetra rými i íþróttahúsi Vallaskóla og á ríflega 1.000 fermetra útsvæði við skólann. Aðstandendur sýningarinnar vænta þess að þar muni um 130 fyrirtæki kynna vörur sýnar og þjónustu og sýningargestir verði á bilinu 15 til […]
Heitar myndir af þorrablóti

Eins og sést á meðfylgjandi mynd eru heitustu myndirnar eftir að detta inn í safnið. Til að fara beint í myndasafnið smellið þá hér á “�?orrablót 2007”Skráð af: Reyni Má Sigurvinssyni á stokkseyri.is (meira…)