Fengu á sig fjörtíu mörk gegn Stjörnunni

Einar Jónsson, þjálfari ÍBV sagði í samtali við www.sudurland.is að staðan væri vissulega erfið en samt sem áður var liðið að leika þokkalega. “Markvörður Stjörnunnar, Florentina Grecu var okkur afar erfið í þessum leik og þegar það dró í sundur með liðinum þá var það fyrst og fremst hún sem var að verja úr dauðafærum […]
Rak í átt að boðanum – aðstoð afturkölluð þegar vélin komst í gang

Frá þessu er greint á mbl.is og þar kemur fram að þegar hjálparbeiðni barst var Antares staddur u.þ.b. 6 sjómílur norður af �?ðinsboða á Húnaflóa og rak í átt að boðanum. Áhöfnin var þá komin í samband við togarann Frosta, sem var 2 klst siglingar fjarlægð og hafði haldið í átt að loðnuskipinu.Til öryggis var […]
1050 skákir í maraþonskák

Einvígið er á milli tveggja skóla í Namibíu og Grunnskóla Vestmannaeyja. Afrísku skólarnir, Deutsche Hohere Privatschule og Martti Ahtisaari Primary School, stilla upp sitt hvoru liðinu gegn tveimur liðum Vestmannaeyinga. Einvígið hófst klukkan eitt og er þetta í fyrsta sinn í sögu Namibíu sem skólabörn þessa fátæka en fallega lands taka þátt í keppni af […]
Stanslaus löndun

�?orsteinn �?H var væntanlegur til Eyja með um 500 til 700 tonn í gær og Júpíter �?H var væntanlegur til �?órshafnar um 9 leitið í gær en hann lenti í brælu á leiðinni til �?órshafnar og tafðist þess vegna talsvert. (meira…)
Johanna kvaddi X-Factor

Einar kaus að senda Johönnu heim til þess að hefna sín á Ellý, öðrum dómara í X-Factor, fyrir að hafa sent keppanda hans heim í síðasta þætti, en Johanna var sem kunnugt í umboði Ellýar. (meira…)
Ekkert til fyrirstöðu að hefja framkvæmdir

Frummælendur voru Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri og Gísli Viggósson, forstöðumaður hjá Siglingastofnun. Heildarkostnaður er áætlaður rétt tæpir fimm milljarðar og gert ráð fyrir þeim í nýrri samgönguáætlun sem nú er til afgreiðslu á Alþingi. Verði hún samþykkt er ekkert því til fyrirstöðu að siglingar hefjist 2010 að því er kom fram hjá Gísla. Sveinn sagði uppgræðslu […]
�?kumaður undir áhrifum fíkniefna

Selfosslögregla stöðvaði í dag ökumann á Selfossi, grunaðann um akstur undir áhrifum fíkniefna. Með honum í bifreiðinni voru nokkrir farþegar, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Málið er í rannsókn. (meira…)
Stærsta handboltamót sem haldið hefur verið á Selfossi

Á Selfoss munu streyma strákar á aldrinum 10-11 ára. Alls eru 55 lið skráð til leiks og búast má við milli 550-600 keppendum og öðru eins af foreldrum og liðstjórum. Leikið verður í báðum íþróttahúsunum á Selfossi þ.e. Vallaskóla og Iðu. Byrjað verður á föstudeginum kl. 16:00 og ekki linnt látum fyrr en að loknum […]
Saka meirihlutann um lögbrot

Bæjarfulltrúarnir Ásgeir Ingvi Jónsson og Páll Stefánsson sendu félagsmálaráðuneytinu stjórnsýslukæru í síðsutu viku þar sem farið er fram á að ráðuneytið úrskurði samninginn ólöglegan. Jafnframt er þess krafist að málið verði tekið fyrir að nýju þegar álit sérfróðs aðila liggur fyrir svo og áhrif fjárfestingarinnar á þriggja ára áætlun sveitarfélagsins. Birna Borg Sigurgeirsdóttir, forseti bæjarstjórnar […]
Áhugahópur um rekstur tjaldsvæðis

�?að tekur að sjálfsögðu nokkurn tíma að koma upp nýju tjaldsvæði því þurrka þarf upp svæðið og koma upp ýmiskonar aðstöðu sem þarf til að koma upp nýju fullkomnu tjaldsvæði. Áhugahópurinn samanstendur af heimamönnum sem hafa víðtæka reynslu og þekkingu sem nýtist vel við uppbyggingu nýs tjaldsvæðis. En eins og menn muna var auglýst eftir […]