Sjálfstæðismenn og konur í eina sæng

Hörður �?skarsson sagði í samtali við Fréttir að sameiningin væri einungis til hagræðingar. �?�?að hafa verið tvö félög lengi hjá okkur og þau hafa kannski ekki verið að virka eins vel og við vildum. Okkur finnst það líka vera tímaskekkja að vera með sérstakt kvennafélag og því var ákveðið að fara af stað með hugmyndir […]
Skora á skólayfirvöld að leiðrétta laun kennara

Með því að koma til móts við hugmyndir kennara fá skólayfirvöld í Árborg tækifæri til þess að sýna í verki verðugt fordæmi.�?rbætur eru nauðsynlegar til þess að koma í veg fyrir flótta fagfólks úr stéttinni. (meira…)
Minningartónleikar um Svandísi �?ulu

Fram koma Lúðrasveit �?orlákshafnar og hljómsveitirnar Tilþrif, Touch og Corda auk söngvarans Daníels Hauks Arnarssonar. �?á mun leikskólakór Bergheima sem æft hefur í vetur undir stjórn organista �?orlákskirkju, Julian Edward Isaacs syngja nokkur lög. Í kórnum eru elstu börn leikskólans sem voru leikfélagar Svandísar �?ulu þegar hún bjó í �?orlákshöfn. Einnig munu söngvararnir Leone Tinganelli […]
Flugturninum breytt í flugradíó?

Bjarni Halldórsson, flugumferðarstjóri, segir ljóst að ef breytingin verður þá flytji hann frá Eyjum. �?�?að er núna í gangi öryggisathugun en við sem erum hér vitum í sjálfu sér ekkert mikið um framhaldið. Við erum núna tveir flugumferðarstjórar eftir hérna, ég og Einar Steingrímsson en það er alveg ljóst að ég mun ekki starfa hér […]
Afríka og Ísland mætast í skólaskák

Einvígið hefst kl. 13 að íslenskum tíma og geta áhugasamir sótt ICC hugbúnaðinn ókeypis á ChessClub.Com og fylgst með viðburðinum í beinni útsendingu heima hjá sér. �?etta er í fyrsta sinn í sögu Namibíu sem skólabörn þessa fátæka en fallega lands taka þátt í keppni af þessu tagi. VideoChess.Net er skákkennsluvefur með ókeypis kennsluefni fyrir […]
Grafskipið lýkur hlutverki sínu

Upplýsingar um grafskipið má finna á vefsíðunni www.heimaslod.is og þar segir m.a. að strax við komu skipsins hafi það verið notað við að dýpka innsiglinguna þannig að bátar og skip gætu farið áhættulaust út og inn úr höfninni og síðan var höfnin dýpkuð. (meira…)
Engar sektir á bækur

Tilefnið er nýtt tölvukerfi sem bókasöfnin eru að taka til notkunar www.gegnir.isTekið af www.stokkseyri.is (meira…)
Ferðin sem aldrei var farin

Pólitískur pöntunarlisti sem er fram settur til að friðþægja fyrir allt svona rétt fyrir kosningar. Við lestur hennar kemur manni í hug saga Sigurðar Nordals; Ferðin sem aldrei var farin. �?etta eru samgöngumannvirkin og vegirnir sem aldrei voru lagðir. Sextán ára svikaferill í samgöngumálum er að baki hjá Sjálfstæðisflokknum og nú á að gera allt […]
Vaktin í samstarf við Eyjasýn

�?�?g hef unnið blaðið mest heima hjá mér en með stækkandi fjölskyldu hef ég verið að líta í kringum mig eftir aðstöðu,�? sagði Jóhann Ingi í samtali við Fréttir. �?Í framhaldi af því fórum við Gísli að velta fyrir okkur hvort flötur væri á samstarfi í einhverri mynd og niðurstaðan er að Eyjasýn kaupir Vaktina […]
30 þúsund tonn komin á land

Sighvatur VE kom inn á þriðjudagskvöld með 600 tonn sem fengust á Selvogsbanka. Klárað var að landa 500 tonnum úr Kap VE aðfaranótt miðvikudags og þá hófst löndum úr Sighvati og aflinn úr báðum skipunum fór í frystingu. Guðni Ingvar Guðnason, útgerðarstjóri Vinnslustöðvarinnar sagði á miðvikudagsmorgun að loðnan væri nú vestan við Eyjar en skipin […]