Afríka og Ísland mætast í skólaskák
22. febrúar, 2007

Einvígið hefst kl. 13 að íslenskum tíma og geta áhugasamir sótt ICC hugbúnaðinn ókeypis á ChessClub.Com og fylgst með viðburðinum í beinni útsendingu heima hjá sér. �?etta er í fyrsta sinn í sögu Namibíu sem skólabörn þessa fátæka en fallega lands taka þátt í keppni af þessu tagi.

VideoChess.Net er skákkennsluvefur með ókeypis kennsluefni fyrir skákáhugafólk af öllum styrkleika, alls staðar í heiminum. Vefnum er ætlað að stuðla að auknum þroska barna og þjálfun þeirra á sviði ákvarðana, ábyrgðar og eigin frumkvæðis.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst