�?perustjóri ráðinn sveitarstjóri

Bjarni er fæddur árið 1949 og búsettur í Reykjavík. Hann er giftur Valgerði Gunnarsdóttur og á þrjú uppkominn börn. Bjarni hefur í gegnum tíðina fengist við margvísleg störf, þar á meðal starfað sem framkvæmdarstjóri Norræna menningarsjóðsins. Alls sóttu nítján um stöðina og átta þeirra voru teknir í viðtal.Fráfarandi sveitarstjóri í Skaftárhreppi er Valgeir Jens Guðmundsson. […]

Nýir eigendur

Guðmundur segir að þrátt fyrir breytingarnar verði staðurinn rekinn með sama sniði og áður. Nýr og fjölbreyttari matseðill sé væntanlegur og lögð verði aukin áhersla á lifandi tónlist öll fimmtudags, föstudags og laugardagskvöld. (meira…)

Til að minna sig á ástina

�?Einhverra hluta vegna höfum við maðurinn minn aldrei haldið upp á konu- eða bóndadaginn. Við höfum iðulega sagt sem svo að við þyrftum ekki á slíkum dögum að halda. Við gætum hæglega gert vel við hvort annað hvenær sem okkur dytti í hug, án utanaðkomandi áminningar. �?annig var það líka í upphafi tilhugalífsins, áður en […]

Fylgið á Kanarí

Samkvæmt könnuninni fengi Framsóknarflokkurinn einungis tvo þingmenn ef gengið væri til kosninga nú. Guðni Ágústsson landbúnaðarræaðherra hefur gefið þá skýringu að könnunin væri ekki rétt framkvæmd en sást yfir þá eðlilegu skýringu að fylgið væri á Kanarí. Sjálfur var hann staddur á Kanarí og var aðalagestur fundarins vel sótta á Klörubar. (meira…)

Styrkjum stöðu náttúruverndar

Við sem berjumst fyrir náttúruvernd og hófsamri nýtingu á orkulindum þjóðarinnar stöndum nú á tímamótum. Gríðarlegar virkjana- og stóriðjuframkvæmdir kalla á það að mínu mati að nú verði ráðist í viðamikla rammaáætlun um hvaða svæði eigi að vernda. �?ví þarf Alþingi að taka aftur til sín ákvörðunarvaldið um hverja einustu áætlun í stað þess að […]

�?orgrímur �?ráinsson í Blómabænum

Eftirfarandi hafa fengið úthlutun það sem af er ári:Janúar, Rúna K Tezchner. Febrúar, �?orgrímur �?ráinsson. Apríl, Benedikt Sigurðsson. Maí, �?lfur Hjörvar. Júni, Hveragerðisbær v/ Bjartra Sumarnótta. Júlí, Jabi Machado. Næst verður auglýst eftir umsóknum í mars og í kjölfarið úthlutað til áramóta.Listamannaíbúðin hefur notið mikilla vinsælda frá því hún var tekin í notkun eftir endurbætur […]

Kristófer og Nökkvi meðal keppenda

Mótið hófst í dag en alls verða tefldar sex umferðir í mótinu og er telft í fimm aldursflokkum. Nökkvi Sverrisson teflir í flokki barna 11 til 12 ára en í fyrstu umferð mætti hann mjög sterkum andstæðingi, Mads Andersen frá Danmörku en Daninn hafði betur. Kristófer teflir í flokki 10 ára og yngri en í […]

Allra veðra von á laugardag

Alls munu tíu hljómsveitir skemmta á Allra veðra von, átta þeirra koma frá Eyjum en tvær af fastalandinu, þær Andrúm og These day�?s, frá Selfossi. Eyjahljómsveitirnar eru Tranzlokal, Eyða, Paralell delutions, Occasional happiness, Primera, BOGUS, Depublic og CASUS og flytja þær allar frumsamið efni.�?ðinn Hilmisson er einn af forsvarsmönnum tónlistarhátíðarinnar en hann sagði í samtali […]

Árni Johnsen hefur enga aðkomu að samgöngum milli Eyja og lands

Vísað er til þess að Árni Johnsen lýsti því yfir í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að fáránlegt væri að ráðast í gerð ferjuhafnar á Bakkafjöru án þess að kanna kostnað við jarðgangagerð til Vestmannaeyja. �?egar Fréttastofa leitaði viðbragða hjá flokksbróður Árna, Sturlu Böðvarssyni samgöngumálaráðherra, áréttaði ráðherra að ríkisstjórnin vilji fylgja þeirri línu að fullkanna […]

Eftir allt sem á undan er gengið hefur ekkert breyst

Á skólamálaráðsfundi í fyrradag var samþykkt einróma tillaga um að frá og með næsta hausti verði Grunnskóla Vestmannaeyja aldursskipt. Mun þá yngra stigið verða í öðrum skólanum og það eldra í hinum. Í Fréttum í dag lýsir bæjarstjórinn mikilli ánægju með þessa niðurstöðu. Hann segir að fyrirhugaðar breytingar hafi verið mikið ræddar innan skólans og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.