Vildi spara bænum útgjöld

�?�?g er bara í fríi frá bæjarráði í mánuð og mun taka sæti mitt þar á ný 1. mars. �?g starfa áfram í bæjarstjórn, grunnskólanefnd og framkvæmda- og veitustjórn – en ég bíð eftir að löglega sé boðað til fundar þar. Ástæða beiðninnar er að ég tók að mér aukavinnu á öðrum vígstöðvum og ég […]
Létu vel af dvölinni

�?að voru Einar heitinn Sigurfinnsson og Ingi Einarsson, kenndur við Götu, en þeir eru báðir fæddir 1940 og fermdust báðir í Breiðavík.Ingi býr nú í Reykjavík en hefur ekkert nema gott að segja um þann tíma sem hann dvaldi á heimilinu. �?�?essi umræða um Breiðavík hefur komið mér mjög á óvart og greinilegt að það […]
�?fðu með karatemeistara

Ingólfur er margfaldur Íslandsmeistari í karate og jafnframt einn eigenda Toppsports. �?�?g lét stelpurnar taka vel á og að æfingu lokinni var haldið í kvöldmat þar sem ég var með fyrirlestur,�? segir Ingólfur en hann hefur náð góðum árangri í karate jafnt innan lands sem utan og meðal annars keppt á yfir 50 mótum á […]
Valentina og Branca á heimleið

Valentina hefur leikið þrettán leiki með ÍBV og skorað í þeim 50 mörk en Branca hefur leikið tólf leiki með liðinu og hefur varið vel. Samkvæmt heimildum www.sudurland.is eru forráðamenn ÍBV að vinna í því að fá leikmenn til að fylla skörð þeirra. Nánar er fjallað um málið í Fréttum. (meira…)
Kauptilboð til skoðunar

Guðmundur H. Jónsson, framkvæmdastjóri Smáragarðs, vill að svo stöddu ekki gefa upp hver stendur að baki tilboðinu né hvað það hljóðar upp á. �?�?etta er áhugavert tilboð og líklega verður gengið frá samningi við viðkomandi aðila á næstu vikum,�? segir Guðmundur.Húsnæði Krónunnar á Selfossi er í eigu Smáragarðs en félagið byggir og leigir atvinnuhúsnæði, ásamt […]
Vilja göngubrú yfir �?lfusá

�?�?g held að það séu allir sammála um að göngubrú yfir �?lfusá sé mjög nauðsynleg. Með brúnni væri aðstaða fyrir gangandi vegfarendur mun betri og öruggari. Að sama skapi myndi skapast breiðara rými fyrir ökutæki á brúnni yrði núverandi göngubraut fjarlægð,�? segir Snorri. Snorri bætir því við að hægt væri að hafa göngubrúna það breiða […]
Einn ökumaður fullur á stolnum bíl

Tilkynnt var um þrjár bílveltur til lögreglunnar á tímabilinu. Engin slys urðu á fólki en í einu tilvikinu var um að ræða ökumann sem var handtekinn vegna gruns um ölvun við akstur. Maðurinn gisti fangageymslur lögreglunnar þar sem kom í ljós að bifreiðin hafði verið notuð í heimildarleysi. Maðurinn játaði brot sín við yfirheyrslur daginn […]
Nýr yfirlögregluþjónn og nýr varðstjóri á Hvolsvelli

Sveinn hefur starfað í lögreglunni frá 1999. Sveinn lauk námi í Stjórnun 1, fyrir stjórnendur innan lögreglunnar, s.l. vor. Hann er fyrsti yfirlögregluþjónninn sem tekur til starfa hjá lögreglunni á Hvolsvelli. Einnig tók til starfa tók Guðmundur Ingi Ingason sem nýr varðstjóri á Kirkjubæjarklaustri frá 1. febrúar s.l. Guðmundur hefur starfað í lögreglunni síðan 1976 […]
�?flugt starf Vinstri grænna í Vestmannaeyjum

Farið var yfir þau málefni sem snerta Suðurkjördæmi og þá sérstaklega Vestmannaeyjar. �?á var einnig rætt um Landsfund Vinstri grænna sem haldinn verður í lok febrúar. Mikill hugur er í Vinstri grænum í Vestmannaeyjum og munu þeir senda 6 fulltrúa á landsfundinn. Vinstri græn í Vestmannaeyjum í ætla sannarlega að leggja sitt af mörkum til […]
Taka yfir rekstur Kaffi krúsar

Guðmundur segir að þrátt fyrir breytingarnar verði staðurinn rekinn með sama sniði og áður. Nýr og fjölbreyttari matseðill sé væntanlegur og lögð sé aukin áhersla á lifandi tónlist öll fimmtudags, föstudags og laugardagskvöld. (meira…)