Matnum gerð góð skil

Eins og á öllum góðum þorrablótum var boðið upp á skemmtiatriði; þjóðkvæði og þjóðvísur. �?ll börnin komu fram og fóru með vísur og þulur sem þau hafa lært á undanförnum vikum.Hápunktur skemmtunarinnar var þegar heiðursgestir blótsins, Sigurður Sigurðarson og �?löf Erla Halldórsdóttir, kváðu fyrir börnin og fengu þau til að taka þátt. (meira…)
Grímur hraunar

Hvert orð, hver setning, hvert tilefni er notað til að afvegaleiða umræðuna, slíta úr samhengi og kasta skít að Ingibjörgu Sólrúnu formanni Samfylkingarinnar. Grímur grímulausi. En hvert er tilefni að hinni grímulausu árás Gríms á ISG á Suðurland.is? Jú Ingibjörg kom á fund í Vestmannaeyjum og lagði gott til mála Eyjabyggðarinnar m.a. að hún teldi […]
Vélaskemma við Meiri-Tungu ónýt eftir bruna í gærkvöld

Miklar skemmdir urðu á húsunum, vélaskemman er talin ónýt og öll verkfæri sem í henni voru. Eldsupptök eru kunn, en talið er ljóst að kviknað hafi í út frá rafsuðu.All tiltækt slökkvilið í sýslunni var sent á staðinn, en tveir slökkviliðsmenn úr slökkviliði Brunarvarna Rangárvallasýslu bs. slösuðust í baráttunni við eldinn, en slökkvistarf tók á […]
Sigurður væntanlegur með 1200 tonn

Júpíter fylgdi með þegar Ísfélagið keypti Hraðfrystihús �?órshafnar. (meira…)
�?ruggur sigur Selfyssinga og Águsta vann allar greinar

Kvennalið Selfoss var í sérflokki og hlaut 108 stig, en Dímonarkarlar voru sigursælir í karlaflokki og unnu stigakeppnina þar.Ágústa Tryggvadóttir Selfossi náði þeim frábæra og fáheyrða árangri að vinna allar sex greinarnar sem keppt var í kvennaflokki. Fjórir karlar skiptu með sér HSK meistaratitlunum í karlaflokki. Björgvin Reynir Helgason, sem hefur skipt úr Heklu í […]
1220 umsóknum um háskólavist hafnað

Svar ráðherra er að samkvæmt upplýsingum sem liggja fyrir hafi 1220 umsóknum um skólavist í háskóla verið hafnað.�?að er sláandi hátt hlutfall miðað við það hve menntunarstig Íslendinga er lágt og þar sem frávísanir í opinberu háskólana eru birtingarmynd þess að skólana skortir fé til að standa undir starfsemi sinni.Sérstaklega er alvarlegt hve mörgum er […]
Hefur keypt bílaréttinga- og sprautuverkstæði

�?Ástæðan fyrir kaupunum á Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar er einföld, Við stefnum að því að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu í öllum þáttum þjónustuferlisins,�? segir Magnús Kristinsson, eigandi Toyota á Íslandi aðspurður. �?Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar hefur verið starfrækt sem fjölskyldufyrirtæki með myndarbrag í yfir 50 ár og með kaupum okkar á því skapast gríðarlega spennandi sóknarfæri […]
Kaupverð á bilinu 600 til 700 milljónir króna

Bergur-Huginn hefur á tveimur árum varið 2,8 milljörðum króna til skipa- og kvótakaupa. Veiðiheimildir félagsins eru orðnar ígildi 6.500 þorsktonna og nema 1,6% af öllum úthlutuðum veiðiheimildum á landinu. Í síðustu viku var tveimur nýjum skipum, sem sérstaklega eru byggð fyrir Berg-Hugin, gefið nafn í Póllandi. Kemur annað skipið í stað vinnsluskipsins Vestmannaeyjar, en hitt […]
Framkvæmdir bannaðar austan við 101

�?essi stefna er best lýst með því að tala eigi móti öllum framkvæmdum utan við stórhöfuðborgarsvæðið og líta á landsbyggðina á Íslandi sem einn stóran þjóðgarð. Með allri virðingu fyrir þjóðgörðum þá nær vitaskuld ekki nokkurri átt að aðeins megi veri framfarir og hagvöxtur á einu horni landsins.Hlutafélagið Norðurvegur ehf. hefur að undanförnu kynnt frekar […]
Nýir slökkviliðsstjórar

Ívar Páll segir að um þessar mundir sé verið að þjálfa sex nýja slökkviliðsmenn til starfa og munu þá alls 19 slökkviliðsmenn starfa hjá slökkviliðinu í Vík. (meira…)