Kvennalið Selfoss var í sérflokki og hlaut 108 stig, en Dímonarkarlar voru sigursælir í karlaflokki og unnu stigakeppnina þar.
Ágústa Tryggvadóttir Selfossi náði þeim frábæra og fáheyrða árangri að vinna allar sex greinarnar sem keppt var í kvennaflokki. Fjórir karlar skiptu með sér HSK meistaratitlunum í karlaflokki. Björgvin Reynir Helgason, sem hefur skipt úr Heklu í Dímon, vann tvær greinar og einnig �?rn Davíðsson Selfossi. �?rvar Rafn Hlíðdal úr Vöku og �?lafur Oddsson úr Dímon unnu eina grein hvor.
Heildarúrslit og myndir frá mótinu eru á www.hsk.is
Stigakeppni félaga:
1. Umf. Selfoss 132,0
2. Íþrf. Dímon 69,0
3. Umf. Vaka 33,0
4. Umf. Laugdæla 8,0
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst