Lokun deildar á leikskólanum Hulduheimum mótmælt

�?Bæjarráð vill koma því á framfæri við undirskrifendur að engar breytingar hafa orðið á innritunarreglum á leikskóla sveitarfélagsins frá því sem verið hefur. Ef að til staðar eru laus pláss eftir að öllum tveggja ára börnum með lögheimili í sveitarfélaginu hefur verið boðið pláss þá er heimilt að bjóða þau börnum frá 18 mánaða aldri. […]
Stakkst á nefið í flugtaki á Selfossflugvelli

Tveir voru um borð, flugmaðurinn ásamt syni sínum, og sluppu báðir ómeiddir. Slysið er rannsókn en að sögn lögreglunnar á Selfossi hafði vélin ekið 54 metra í flugtakinu þegar vindsveipur kom undir hana og steypti henni fram fyrir sig.Veður var gott á vellinum í gær og fóru að minnsta kosti tvær vélar á loft eftir […]
Gaman að útgerð og þetta er líka mitt áhugamál

�?órður Rafn Sigurðsson hóf útgerð 15. maí 1975 en hann skrifaði undir samning á sínu fimmta skipi í Póllandi á föstudaginn. Nýr Dala-Rafn er systurskip Vestmannaeyjar og Bergeyjar og á að vera tilbúinn í byrjun næsta árs. �?órður hefur síðustu árin einbeitt sér að togveiðum en á fyrstu bátunum var hann á þorskanetum, reknetum til […]
Slökktur með snjó og skít

Kristbjörg Hilmarsdóttir, ábúandi á bænum, varð eldsins fyrst vör en hún vaknaði upp við bensínsprengingu í dráttarvélinni. Stuttu eftir að hún hafði tilkynnt um eldinn voru liðsmenn frá Björgunarsveitinni Lífgjöf í Álftarveri komnir á vettvang. Til þess að koma í veg fyrir frekara tjón drógu þeir bifreiðina frá vélargeymslunni og hófust síðan handa við að […]
Bæjarbragur Sigurgeirs í Svæðisútvarpinu

Bæjarbragurinn var frumfluttur á Selfossþorrablótinu sem fram fór 20. janúar síðastliðinn. Vegna fjölda áskorana hefur Sigurgeir hinsvegar látið verða af því að flytja hann aftur. �?tsending Svæðisútvarpsins hefst klukkan 17:26. (meira…)
�?órunn Jóna í leyfi

Snorri Finnlaugsson, bæjarfulltrúi D-listans, tekur sæti �?órunnar og Elfa Dögg �?órðardóttir verður varamaður. (meira…)
ÍBV tekur á móti Gróttu í undanúrslitum

Leikirnir eiga að fara fram 20. og 21. febrúar en sem kunnugt er stýrir Alfreð Finnsson, fyrrum þjálfari ÍBV liði Gróttu.Núverandi þjálfari ÍBV er hins vegar Einar Jónsson og hann sagði það hafa verið lykilatriði að fá heimaleik. �?Við erum búin að vinna bæði Val og Gróttu á heimavelli og fyrirfram þá vildi ég fá […]
Baráttufundur í Árnesi

Á fundinum verður meðal annars sýnd kvikmynd �?mars Ragnarssonar um �?jórsá.Heimamenn munu taka til máls á fundinum,Labbi í Mánum flytur tónlistaratriði og Björgólfur Thorsteinsson, hagfræðingur og formaður Landverndar, mun fjalla um verðgildi náttúrunnar. Fundurinn hefst klukkan 15 og er öllum opinn en fundarstjóri verður Svanborg R. Jónsdóttir nýsköpunarkennari. (meira…)
Nýtt svæðisfélag í uppsveitum

Á fundinum verður kosið í stjórn félagsins og kosnir verða fulltrúar á Landsfund VG sem haldinn verður 23. til 25. febrúar næstkomandi.Á fimmtudaginn í næstu viku verður haldinn í Kaffi Krús á Selfossi aðalfundur Svæðisfélags VG í Árborg. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum og kosningu fulltrúa á landsfund VG mun Jón Hjartarson bæjarfulltrúi gera grein fyrir […]
Um 150 keppendur

Félögin sem senda lið á hátíðina eru: Hamar/Selfoss, �?ór í �?orlákshöfn, Sindri á Hornafirði og Drangur í Vík.�?Fyrirtæki hafa verið dugleg við að styðja við bakið á okkur til að gera þetta mögulegt og þökkum við þeim kærlega fyrir,�? segir Bragi Bjarnason, yfirþjálfari yngri flokka Hamars/Selfoss.Keppendur munu borða í mötuneyti Vallaskóla og þeim sem þess […]