Sagan endalausa

Ég hef nokkrum sinnum verið spurð fyrir hvað ég stend eftir að ég ákvað að taka þátt í prófkjörinu í Vestmannaeyjum. Ég hef víst skoðun á flestu en er hins vegar raunsæ þegar kemur að takmörkunum mínum til að ræða málefni sem ég hef einfaldlega ekki nógu mikið vit á. Þannig að næstu daga ætla […]
Ferjusamgöngur

Eins góð samgöngubót og Landeyjarhöfn ásamt nýjum Herjólfi er þá þufum við öflugt grafskip og varanlega lausn í dýpkunarmálum, það gengur ekki að vera alltaf í þessari óvissu ár eftir ár, það má heldur ekki gleyma því að við eigum heima í Vestmannaeyjum og hér gerir arfa vitlaust veður og eru Vestmannaeyjar þekktar sem slíkar. […]
Framkvæmdir halda áfram við Vigtartorg

Framkvæmdir við Vigtartorg voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Farið yfir fyrirhugaðar framkvæmdir á Vigtartorgi. Fram koma að undirstöður fyrir siglutré erum komnar, búið er að panta leiktæki og verið er að hanna lagnaleiðir í jörðu. Arkitekt er að teikna yfirborðaefni og farið verður í að leggja það fyrir […]
Fella niður ferðir seinnipartinn og á morgun

Vegna veðurs og sjólags hefur verið ákveðið að fella niður seinni ferð Herjóflfs frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og frá Þorlákshöfn kl. 20:45 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfir ne það sama á við um morgundaginn, 15.mars. Bæta á í veður og ölduhæð á að vera hátt í 11 metrar. Að því sögðu […]
Göngustígur frá Nausthamarsbryggju að Vigtartorgi

Bætt aðstaða fyrir móttöku skemmtiferðaskipa var til umræðu á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni sem leið. Hafnarstjóri fór yfir tillögur varðandi bætta aðstöðu fyrir skemmtiferðaskip sem og íbúa, við Edinborgarbryggju og Nausthamarsbryggju. Gerður verði göngustígur frá Nausthamarsbryggju að Vigtartorgi sem tengir betur saman svæðin og auðveldar aðgengi. (meira…)
Ný lög íþyngjandi fyrir íbúa og atvinnustarfsemi í Vestmannaeyjum

Starfsmenn Umhverfis- og framkvæmdasviðs fóru á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs yfir helstu atriði í lögum um hringrásarhagkerfi sem samþykkt voru á Alþingi í júní 2021, en meginmarkmið með þeim er að stuðla að aukinni flokkun og að sá borgar sem hendir. Fram kemur í niðurstöðu ráðsins að ljóst sé að framkvæmd laganna sem taka munu […]
Minning: María Friðriksdóttir (Dúlla)

Mamma. Mögulega er þetta orð gildishlaðnasta orð islenskrar tungu. Mamma er konan sem fæddi mig og ól; konan sem kenndi mér að lesa og skrifa; konan sem saumaði fötin mín í æsku og breiddi yfir mig áður en ég sofnaði. Mamma er konan sem gekk alltaf á milli þegar ágreiningur reis umfram það sem eðlilegt […]
Íþróttamiðstöðin lokar fyrr vegna árshátíðar

Tilkynning!!! Íþróttamiðstöðin lokar klukkan 15:00 Laugardaginn 12. mars vegna Árshátíð Vestmannaeyjarbæjar Kveðja Starfsfólk íþróttamiðstöðvarinnar (meira…)
Heill sé höfðingjanum Halla Gísla

Haraldur Gíslason er orðinn áttræður og trúi því hver sem vill. Áfanganum náði hann föstudaginn 25. febrúar. Samstarfsfólk á skrifstofu Vinnslustöðvarinnar taldi mun líklegra en hitt að hann tæki sér frí í vinnu í tilefni stórafmælis. Nei, aldeilis ekki. Halli Gísla mætti sem endranær til að selja mjöl og lýsi um allar jarðir. Það þarf […]
Reynsluboltar skrifa undir

“Það er með mikilli ánægju sem ÍBV tilkynnir að þær Kristín Erna Sigurlásdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir hafa skrifað undir samninga við félagið”, þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV sendi frá sér í dag. Kristín og Þórhildur hafa báðar alist upp innan félagsins en þær hafa einnig leikið fjölmarga leiki fyrir meistaraflokk kvenna hjá ÍBV. […]