Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gærkvöldi. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri birti pistil á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar í gærkvöldi þar sem hún fer yfir helstu niðurstöður reikningsins. Hún segir að ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs og jákvæða rekstrarafkomu, þrátt fyrir erfitt ár fjárhagslega í rekstri sveitarfélaga. Flest […]

Góð ávöxtun Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja árið 2020.

Rekstur Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja gekk vel á árinu 2020 og var afkoma eignasafna góð  Nafnávöxtun sjóðsins var 15,5% og hrein raunávöxtun 11,7%.  Hrein nafnávöxtun séreignadeilda í heild var 14,3% á árinu og raunávöxtun 10,2%.    Heildareignir sjóðsins voru um 70,4 milljarðar í árslok, hækkaði hrein eign um 9,3 milljarða á árinu. Langtímaávöxtun sjóðsins er góð, fimm ára […]

Umræða um ársreikninga Vestmannaeyjabæjar í beinni

Bæjarstjórn Eyþór

Í kvöld klukkan 18:00 fer fram bæjarstjórnarfundur nr. 1571.  Fundurinn verður fjarfundur og í beinni útsendingu á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Eins og áður þá verður notast við Teams. Áhugasamir sem ekki eiga Teams aðgang þurfa að smella á hnappinn “Watch on the web instead”. Upptaka af fundinum verður svo aðgengilegt á youtube. Þá birtist gluggi þar […]

Lokið við að bólusetja 69 ára og eldri í Vestmannaeyjum

Guðný Bogadóttir yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu Vestmannaeyja hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands sendi okkur eftirfarandi upplýsingar: Í gær voru bólusettir hátt í 500 einstaklingar í Vestmannaeyjum, bólusett var í Íþróttamiðstöðinni og gengu bólusetningar mjög vel, enginn fékk alvarleg viðbrögð. Aðstaðan í Íþróttamiðstöðinni var mjög góð og viljum við þakka starfsfólki Íþróttamiðstöðvar og RKÍ í Vestmannaeyjum fyrir aðstoðina. Núna hafa […]

Segja sig frá rekstri kvikmyndahúss í Kviku

Svavar Vignisson og Ester Garðarsdóttir hafa óskað efir því við bæjarráð að segja sig frá rekstri kvikmyndahúss í Kviku. Málið var til umræðu á fundi ráððsins í dag. Vestmannaeyjabær mun því þurfa að finna nýjan rekstraraðila. Vestmannaeyjabær samþykkir beiðni núverandi rekstraraðila um uppsögn samnings og felur framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að leita til aðila með […]

Ný leikjaáætlun í handboltanum

Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikjaáætlun fyrir Íslandsmót karla og kvenna í Olís- og Grill 66-deildum. Fyrir utan tvo leiki í Olísdeild karla sem fram fara annan sunnudag hefst keppni aftur 9. maí. Úrslitakeppnin verður skorin niður og leikjum verður fækkað. Keppni hefst aftur í Olísdeild kvenna laugardaginn 1. maí. næstu leikir ÍBV liðanna: kvenna: […]

Síðasi séns að sækja um starfslaun bæjarlistamanns

Umsóknarfrestur til að sækja um starfslaun bæjarlistamanns er til og með 16. apríl 2021. Bæjarráð velur úr framkomnum umsóknum og tillögum og úthlutar 1. maí. Umsóknum skal skila á neðangreint netfang eða á bæjarskrifstofur Vestmannaeyja við Bárustíg, og skulu þær vera í samræmi við reglur um starfslaun bæjarlistamanns. – Starfslaun bæjarlistamanns Vestmannaeyja má veita einstaklingi, […]

Oddný og Viktor Stefán leiða lista Samfylkingarinnar

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021 var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta á fundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í kvöld. Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, þingflokksformaður og fyrrverandi fjármálaráðherra leiðir listann, í öðru sæti er Viktor Stefán Pálsson, sviðsstjóri hjá Matvælastofnun og formaður Ungmennafélags Selfoss, þriðja sætið skipar Guðný Birna Guðmundsdóttir hjúkrunarstjóri heimahjúkrunar hjá […]

Endurbætur á skólalóðum halda áfram

Staðan á endurbótum skólalóða GRV og Kirkjugerðis var rædd á fundi fræðsluráðs sem fram fór í síðustu viku. Á næstu vikum verður haldið áfram með endurbætur á skólalóðinni við Hamarsskóla. Þar verður komið upp m.a. ærslabelgi, stölluðu útikennslusvæði og bættu undirlagi. Á austurlóð leikskólans Kirkjugerðis verður svæðið drenað og undirlag lagað eins og kostur er. […]

Fjölmennasta bólusetningin í Vestmannaeyjum

Í dag verður stærsta bólusetningin hjá okkur til þessa. Hátt í 500 manns verða bólusett og Vestmannaeyjabær kemur til aðstoðar við undirbúning. Fer bólusetning fram í gamla íþróttasalnum í íþróttamiðstöðinni. Þar munum við eiga auðveldara með að forðast of þétta hópa og halda fjarlægðartakmörk auk þess sem fólk þarf að hinkra í nokkrar mínútur áður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.