Kennarar eru besta fólk

Starfsfolk Grv 24 IMG 5823

Á þrjátíu ára ferli mínum sem skólahjúkrunarfræðingur hef ég unnið mjög náið með kennurum. Það kom fljótt í ljós að starf kennara er fjölbreytt, skemmtilegt og erfitt. Kennarar eiga allan heiður skilin og ég dáist að þeim. Á  hverjum degi koma upp ný verkefni sem oft þarf að leysa með hraði á mannlegan og ljúfan […]

Nýtt blað – Mannabreytingar – Breytt og öflugri útgáfa

Eyjafréttir munu berast áskrifendum í dag auk þess að vera til sölu í Tvistinum og á Kletti. Að venju er blaðið stútfullt af áhugaverðu efni. Meðal annars er úttekt á Laxey sem þegar er orðin stærsta verkefni í sögu Vestmannaeyja og er langt í frá lokið. Nýtt skip Ísfélagsins, Sigurbjörg ÁR er mikið tækniundur þar sem […]

Flokkur fólksins þarf að komast í ríkisstjórn

„Mér finnst staðan í pólitíkinni ótrúlega spennandi. Við erum loksins laus við þessa ríkisstjórn sem hefur nákvæmlega ekkert gert til að verja heimili og minni fyrirtæki landsins fyrir því gengdarlausa vaxtaokri sem á þeim hefur dunið, heldur tók einfaldlega meðvitaða ákvörðun um að fórna þeim sem mest skulda og minnst eiga á altari bankanna,“ segir […]

Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk

Hsu Stjr St

Rekstur heimaspítala er nýjung í rekstri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) sem felst í aukinni heilbrigðisþjónustu, þar með talinni læknisþjónustu, við fólk sem býr heima og þarfnast meiri stuðnings en almennrar félagsþjónustu og heimahjúkrunar. Heilbrigðisráðuneytið hefur gert samkomulag við stofnunina um stuðning við verkefnið. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Díana Óskarsdóttir forstjóri HSU undirrituðu samkomulagið í fyrradag, segir […]

Ekki til neins að halda samstarfinu áfram

„Ég get ekki sagt það. Ályktun frá Landsfundi VG um stjórnarsamstarfið við Sjálfstæðisflokkinn og óvarlegar yfirlýsingar nýkjörins formanns VG um samstarfið voru vendipunktur. Þegar stjórnarsamstarfið var endurnýjað eftir brotthvarf Katrínar Jakobsdóttur var sameinast um mikilvæg mál eins og efnahagsmál, orkumál og útlendingamál. Það kom síðan í ljós að VG ætlaði sér ekki að standa við […]

Jákvætt að hafa raunverulegt pólitískt val

„Staðan í stjórnmálunum í dag er jákvæð að mörgu leiti.  Það er jákvætt að þjóðin hafi fengið valdið til sín og fái að kjósa um hvernig við högum okkar málum næsta kjörtímabilið,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi um stöðuna. „Miklir umrótatímar hafa verið á Íslandi um langt skeið. Fyrst eftirmálar banka hrunsins þar […]

Bleikur dagur í GRV

Bleiki dagurinn verður haldinn í Grunnskóla Vestmannaeyja ásamt Víkinni, miðvikudaginn 16. október. Bleiki dagurinn er formlega þann 23. október, en sökum vetarfrís skólans hefur verið ákveðið að halda upp á daginn viku fyrr í skólanum. Nemendur og starfsfólk eru hvött til að klæðast bleiku eða með eitthvað bleikt, til að styðja við þær konur sem […]

Konunglegt teboð í safnahúsi

Laugardaginn 26. október verður boðið upp á sögu og skonsur í Pálsstofu í Safnahúsi, á milli klukkan 13-14:30. Albert ,,Eldar” Eiríksson mun flytja fyrirlestur um bresku konungsfjölskylduna og mun Bergþór Pálsson syngja fyrir gesti og gangandi.  Boðið verður upp á te og gúrkusamlokur frá Einsa Kalda. Aðgangur er ókeypis og eru þátttakendur hvattir til að […]

Hrekkjavakan 2024

Hrekkjavakan verður haldin hátíðleg laugardaginn 2. nóvember frá klukkan 19-21. Þá býðst börnum að ganga í hús í búningum í þeirri von að fá góðgæti í staðinn. Mikil stemming hefur myndast undanfarin ár í kringum þessa skemmtilegu hefð og hafa íbúar verið duglegir að skreyta hjá sér í draugalegum stíl. Vonandi verður engin undantekning þar […]

Fóru yfir helstu þætti fjarvöktunarkerfisins Dignio

IMG 9874 2

Nýverið var haldinn fræðsludagur fyrir hjúkrunardeildarstóra heilsugæslna HSU á vegum Öryggismiðstöðvarinnar. Þar var farið var yfir helstu þætti fjarvöktunarkerfisins Dignio. Heilbrigðisstofnun Suðurlands var fyrsta stofnunin á Íslandi sem innleiddi Dignio kerfið í fjarheilbrigðisþjónustu í sína heimahjúkrun í samvinnu með Öryggismiðstöðinni. Margrét Björk Ólafsdóttir og Anna Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingar á heilsugæslunni Selfossi hafa haldið utan um […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.